Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1999, Blaðsíða 4
22 MIÐVKUDAGUR 1. DESEMBER 1999 Sport unglinga FH á fimm fulltrúa í Aþenuhópnum. Frá vinstri: Daði Rúnar Jónsson, Jónas Hlynur Hallgímsson, Ingi Sturla Þórisson og Björgvin Vík- ingsson og þeir halda á Silju Úlf- arsdóttur. Urvalshópur Frjálsíþróttasambands Islands 1999-2000: -102 krakkar í hópnum eftir árangursríkt sumar Egill Eiðsson, unglingalandsliðs- þjálfari í frjálsum íþróttum, hefur tek- ið saman úrvalshóp FRÍ eftir sumarið og boðaði hann í framhaldinu yfir 100 krakka í æfingabúðir á Laugarvatn. Þetta var í sjöunda sinn sem svona hópur hefur verið valinn. Með því að mynda svona stóran hóp, sem er unn- inn út frá lágmörkum og árangri í sumar, er aðallega verið að ná umsjón og eftirliti með efnilegasta frjáls- íþróttafólki landsins. I æfingabúðun- um fá þau síðan hvatningu og stuðn- ing auk ráðlegginga hæfra þjáifara svo að þau haldið áfram og bæti sig. 102 krakkar eru í hópnum nú, 59 strákar og 43 stelpur, en flestir koma krakkarnir frá ÍR eða alls 25, 22 koma frá FH en þau voru í sérflokki. í fyrstu æfmgabúðunum, sem haldn- ar voru á Laugarvatni eina helgina í nóvember, var einnig gert upp árið 1999 og átta, á aldrinum 15 til 18 ára, fengu viðurkenningar fyrir árangur. Verðlaunahafar 1999: Stúlkur fæddar 1981 og 1982: Silja Úlfars- dóttir, FH, og Anna Margrét Ólafsdóttir, UFA. Drengir, fæddir 1981 og 1982: Óöinn Bjöm Þorsteinsson, ÍR, og Jónas Hlynur HaUgríms- son, FH. Meyjar fæddar 1983 og 1984: Eva Rós Stef- ánsdóttir, FH, og Sigrún Fjeldsted, FH. Sveinar fæddir 1983 og 1984: Björgvin Vík- ingsson, FH, og Ólafúr Dan Hreinsson, Fjölni. Sigraðist á bakmeiðslunum Eva Rós Stefánsdóttir úr FH fékk sín verðlaun fyrir frábært 800 metra hlaup á Norðurlandamóti unglinga í Espoo þar sem hún varð í 6. sæti. Eva stór- bætti þar sinn árangur eftir afar erfið meiðsli árið á undan. Eva segist vera næstum því vera búin að ná sér af bakmeiðslunum en það hafi gengið hjá sér að fara til hnykkjara sem hafi komið hlutunum í lag. Móðir Evu, Rut Ólafsdóttir, átti sig- ursælan feril að baki í miilivega- hlaupum og er Eva því að feta í fót- spor hennar en hún byrjaði að æfa af því að bæði foreldrar og frænd- fólk voru á fullu i frjálsum. Eva stefnir á að bæta tímann í framtíð- inni en góður félagsskapur er það sem heiilar mest við frjálsar. Frábært ár hjá Björgvin Björgvin Víkingsson átti frábært ár. Hann stórhætti árangur sinn i 400 metra og 800 metra hlaupi og bætti sveinamet- ið í 400 metra hlaupinu meðal annars um eina sekúndu. Björgvin var einnig valinn i A-landsliðið sem keppti á Evr- ópubikamum í Króatíu þrátt fyrir að vera aðeins á sextánda ári. Björgvin komst með þessum góða árangri í Aþenuhópinn en þess má geta að hann vann sexfalt á Meistaramóti íslands í 15 til 22 ára sveinaflokki. Björgvin segir að árangurinn sumar hafi komið á óvart. Besta hlaupið hans mældist þó ekki því á Ölympíuleikum æskunnar klikkaði tvöföld raftímataka og hann fékk engann tíma gildan. Það segir Björgvin það eina sem hafi klikkað í sumar en mesta ævintýrið hafi verið að komast í A-landsliðið og fara til Króa- tíu tft að keppa í Evrópubikamum. Björgvin var að lokum valinn í Aþenuhópinn sem kórón- aði frá- bært sum- ar en hann var einn af fimm FH- ing- um í hópnum og frá FH er nú straumur af efnilegu frjálsíþróttafólki. Björgvin segist hafa fundið sig strax í ftjálsum og áhuginn hafi líka verið það sem hefúr komið hon- um svona langt en hann stefhir á að, komast á stórmót í j framtíðinni. ■■ Urvalshópur FRI veturinn 1999-2000 Karlar: (10) Jón Ásgrímsson, FH .......1978 Sveinn Margeirsson, UMSS . . . 1978 Örvar Ólafsson, HSK ....1978 Burkni Helgason, ÍR.....1978 Amar Már Vilhjálmsson, UFA 1978 Björn Margeirsson, UMSS . . 1979 Aron Freyr Lúðvíksson, FH . 1979 Gauti Jóhannesson, UMSB . . 1979 Sveinn Þórarinsson, FH .... 1979 Ámi Már Jónsson, FH.....1979 FH-ingamir, Eva Rós Stefánsdóttir og Björgvin Víkingsson náðu mjög góðum árangri í ár. Þau allra bestu Þau allra efmlegustu komast í Aþenuhópinn en til að komast þangað er mun strangari lágmörk auk þess sem þau fá meira aðhald og hittast oftar yfir veturinn. Athygli vekur að FH á nú fimm af níu í hópnum sem lýsir enn frekar frábæru starfi sem er nú unnið hjá FH í frjálsum íþróttum. Hópurinn í ár er hér til hliðar auk upplýsinga um af hverju þau voru valinn í hópinn. Aþenuhópur FRI Björgvin Vlkingsson, FH . . . 1983 (400 metra hlaup, 50,16 sek.). Vigfús Dan Sigurðsson, ÍR . . 1983 (Kúluvarp, 14,05 metrar). Anna Margrét Ólafsdóttir, UFA 1982 (100 metra grindahlaup, 14,89 sek. og stangarstökk, 3,20 metrar). Daði Riinar Jónsson, FH ... 1982 (800 metra hlaup, 1:56;26 mínútur). Ingi Sturla Þórisson, FH ... 1982 (110 metra grindahlaup, 15,25 sek.). ívar Öm Indriðason, Ármanni 1982 (200 metra hlaup, 22,44 sek.). Jónas Hlynur Hallgrimsson, FH 1982 (Þrístökk, 14,35 metrar). Silja Úlfarsdóttir, FH....1981 (200 metra hlaup, 24,35 sek. og 400 metra hlaup, 54,97 sek.). Óðinn Bjöm Þorsteinsson, ÍR 1981 (Kringlukast, 54,72 metrar). I>V Úrvalshópur, framhald Unglingar: (10) Einar Karl Hjartarson, ÍR.....1980 Sigurður Amar Bjömsson, UMSS 1980 Rafn Árnason, UMFA.............1980 Sigurðpr Karlsson, UMSS.......1980 Ólafur Simon Ólafsson, ÍR .... 1980 Stefán Ágúst Hafsteinsson, ÍR . . 1981 Gunnar Karl Gunnarsson, ÍR . . 1981 Óðinn Björn Þorsteinsson, ÍR . . 1981 Garðar V. Gunnarsson, UMSS . 1981 Elís B. Sigurbjömsson, ÍR .... 1981 Drengir: (23) ívar Örn Indriðason, Ármanni . 1982 Jónas H. Hallgrímsson, FH . . .. 1982 Ingi Sturla Þórisson, FH.......1982 Daði Rúnar Jónsson, FH ........1982 Ásgeir H. Magnússon, FH.......1982 Finnur Emilsson, FH............1982 Þorkell Snæbjörnsson, HSK . . . 1982 Davíð R. Gunnarsson, Ármanni 1982 Björgvin Vikingsson, FH .......1983 Vigfús Dan Sigurðsson, ÍR .... 1983 Sigurjón Guðjónsson, ÍR.......1983 Birkir Örn Stefánsson, UMSE . . 1983 Arnfinnur Finnbjörnsson, ÍR . . 1983 Árni Óli Ólafsson, UMFÓ.......1983 Davíð Skúlason, UÍA ...........1983 Friðfinnur Finnbjörnsson, lR . . 1983 Óttar Jónsson, FH .............1983 Bergur Hallgrímsson, Breiðabliki 1983 Eyþór H. Úlfarsson, ÍR.........1983 Gunnlaugur V. Guðmundsson, UFA 1983 Karl Á. Hannibalsson, HSK . . . 1983 Davíð Magnússon, Breiðabliki . 1983 Óskar Örn Arnarson, Ármanni 1983 Sveinar: (16) Ásgeir Örn Hallgrímsson, FH . . 1984 Arnór Sigmarsson, UFA...........1984 Ólafur Margeirsson, UMSS .... 1984 Róbert Michelsen, IR ............1984 Kristján Hagalín Guðjónss., UMFA 1984 Ólafur Dan Hreinsson, Fjölni .... 1984 Bjarki Eiríksson, HSK............1984 Ásgeir Þór Másson, Ármanni .... 1984 Krisíinn Torfason, FH............1984 Ómar Freyr Sævarsson, UMSE ... 1984 Guðni Þór Magnússon, UÍA ........1985 Sigurkarl Gústafsson, UMSB.......1985 Bergur Ingi Pétursson, FH .......1985 Jónas Þrastarson, HHF............1985 Ævar Öm Úlfarsson, HSK ..........1985 Fannar Gislason, FH..............1985 Konur: (5) Vala Flosadóttir, ÍR ............1978 Auður Aðalsteinsdóttir, UFA . . 1979 Guðbjörg Lilja Bragadóttir, ÍR . 1979 Sigurlaug Níelsdóttir, UMSE . . 1979 Guðleif Harðardóttir, ÍR........1979 Ungar konur: (9) Borghildur Valgeirsdóttir, HSK 1980 Guðný Eyþórsdóttir, ÍR ..........1981 Silja Úlfarsdóttir, FH ..........1981 Helga Sif Róbertsdóttir, Breiðabliki 1981 Þómnn Erlingsdóttir, UMSS . . . 1981 Heiða Ösp Kristjánsdóttir, HSK 1981 Rósa Björk Sveinsdóttir, UMSB 1981 Hafdís Ósk Pétursdóttir, ÍR . . .1981 Sigurbjörg Hjartardóttir, HSÞ .. 1981 Stúlkur: (21) Anna F. Árnadóttir, UFA..........1982 Hilda Guðný Svavarsdóttir, FH 1982 Ylfa Jónsdóttir, FH..............1982 Sigrún Dögg Þórðardóttir, HSK 1982 Anna M. Ólafsdóttir, UFA .... 1982 Björg Sveinbjömsdóttir, ÍR . . . . 1982 Aðalheiður M. Vigfúsd., Breiðabliki 1982 Gigja Gunnlaugsdóttir, ÍR........1982 Jóhanna Ingadóttir, Fjölni .... 1982 Ágústa Tryggvadóttir, HSK . . . 1983 Helga Elísa Þorkelsdóttir, UMSS 1983 Berglind Gunnarsdóttir, Ármanni 1983 Eygerður Inga Hafþórsdóttir, UMFA 1983 Eva Rós Stefánsdóttir, FH .... 1983 Rósa Jónsdóttir, Fjölni..........1983 Oddný Hinriksdóttir, Ármanni . 1983 Maria L. Lúðvíksdóttir, UÍA . . . 1983 Anna Kaspersen, Breiðabliki .. 1983 Lilja Smáradóttir, Ármanni . . . 1983 Hulda M. Sveinsdóttir, UMSB . 1983 Anna Elísabet Hrólfedóttir, UMSS . 1983 Meyjan (18) HaUbera Eiríksdóttir, UMSB . 1984 íris Svavarsdóttir, FH.............1984 Kristín Þórhallsdóttir, UMSB . . 1984 Sigrún Fjeldsted, FH ...............1984 Björk Kjartansdóttir, ÍR...........1984 Sigrún Helga Hólm, FH ..............1984 Lilja Grétarsdóttir, ÍR ............1984 Margrét Jóna Þórarinsd., UÍA . 1984 Sigurbjörg Þorsteinsdóttir, USAH 1984 Helga Björk Pálsdóttir, ÍR.........1984 Unnur Ama Eiriksdóttir, Breiðab. . 1984 Elsa Guðný Björgvinsdóttir, UÍA 1984 Laufey Hrólfsdóttir, UFA ...........1984 Kristín Helga Hauksdóttir, UFA . 1984 Rakel Ingólfsdóttir, ÍR.............1985 Kristin Bima Ólafsdóttir, Fjölni . 1985 Ingibjörg Egilsdóttir, ÍR ..........1985 Ásdís Hjálmsdóttir, Armanni .. . 1985

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.