Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1999, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1999, Blaðsíða 24
Hvaö á ég að gefa í jólagjöf? 24 Hvaö á ég aö gefa í jólagjöf? MIÐVKUDAGUR 1. DESEMBER 1999 Snyrti- og nuddstofa Eddu Hótel Sögu Gjafakortin okkar eru keerkomin jólagjöf. Snyrtlstofa, sími 561-SOSS Lukus- og phytomer-meðferð Húðhreinsun Handsnyrting Fótaaðgerðir Litun og uaxmeðferð Make up flllar hendur verða fallegri með: Hunangsnöglum eða nöglum frá Light concept nails. Nuddstofan, sími 552-3131 Nuddmeðferð Heitur pottur Sána Tækjasalur Ljósabekkir Uerð uið allra hæfi! Gerið uerðsamanburð. Andlitsböð: I < 0) Qi Dl' CD' CQ 0) cx (Q (D -h 0) 0_' ID m B —h ■0 Hvað á ég að gefa í jólagjöf? FedgamirÁmi Tryggvason og Öm Ámason skemmtu landsmönnum meö gamanleik og sprelli í sumar. Á hringferö um landid fengu þeir uppáhaldiö sitt, kleinur, á hverjum bœ. Kleinur eru lungbestur - og Þingeyingar með ískaldri mjólk fyrir jólin g á mér uppáhald sem ég veit ekki hvort beint er hægt að kalla kökur - en það eru kleinur. Ég borða þær í tíma og ótíma og er oft með kleinupoka í bílnum,“ sagði Öm Ámason leikari þegar hann var spurður að því í tilefni af komandi jólum hver væri uppáhaldskakan haris. „Kaffi með pínu sykri og mjólk ásamt nýbökuðum aðeins of steikt- um og brakandi kleinum - það er toppurinn! Það mega samt ekki vera of stórar kleinur heldur þess- ar litlu, ömmukleinur, sem eru að- eins of sykraðar. Mér finnst að upp á síðkastið hafi bökurum hætt við að hafa kleinumar of stórar. Fyrir jólin eru það svo „Þingey- ingar“ með ískaldri mjólk sem em í mestu uppáhaldi," segir Örn og á þar við loftkökur sem eru að mestu gerðar úr flórsykri og kakói. „Þetta er dísætur andskoti og það er mjög áríðandi að mjólk- in sé ííísss...köld. Ég er ekki mikið fyrir hnallþórur með miklum rjóma og gumsi, ég vil heldur kleinur. Það býr sennilega í mér einhver gamall kall. Ég er samt ekki að baka kleinur á hverjum degi sjálfur, ég kaupi þær frekar. í sumar voru mikil uppgrip hjá mér þegar við pabbi fórum hringinn um landið með skemmtun. Þá var boðið upp á kaffi og kleinur á hverjum bæ.“ Verð frá kr. 1.190, Z-brautir o| gluggatjöld Paxafeni 14 Simi 833-5331 Polyester dúkur frá kr. 390,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.