Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1999, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1999, Blaðsíða 36
36 MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1999 Hvað gerir jólin að jólum? Samvera í takt við anda jólanna „Það er fyrst og fremst það að við söfnumst saman fjölskyldan sem flest við getum. Það flnnst okkur í takt við anda jólanna sem hefur kærleika i kjama sins boð- skapar", segir sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson, dómkirkjuprestur. „Síðan hefur það alltaf verið rik- ur þáttur í jólahaldinu hjá okkur og gefur því tóninn, það er að við sækj- um öll kirkju. Þó ég vinni sjálfur við guðsþj ónustuhald um jólin, þá flnnst mér ég samt ekki vera að vinna. Þetta er svo mikill þáttur s'; ]akob Ágúst í fjölskyldulífinu. Hjalmarsson. Þegar við göngum fyrir dyr heimilisins, með óminn af jólasálmunum og upp- lifunina eftir aftansönginn úr kirkjunni, og inn á heim- ili okkar, þá eru jólin kom- in.“ Kyrrðin „Það er kyrrðin", Jakob Frímann segir Masnússon- Jakob Frímann Magnússon, tónlist- armaður. „Lognið eftir storminn. Það er alhliða slökun og igrundun samhliða hefðbundinni barna- hátíðarstemningu. “ Bergur Félixson. Fjölskyldan „Það er fjölskyldan og samveran sem gerir jólin að jólum. Þá kemur stórfjöl- skyldan saman, börnin og bamabömin", segir Bergur Felixson, framkvæmdastjóri leikskóla Reykjavíkurborg- ar. Mafi V nmePKinq inmiaim ifali SHEAFFER í minni barnæsku var byggð upp mikil spenna í kringum jólin. Við fengum ekki að koma inn í stofu fyrr en jólin voru komin. Þá stóð maður í spennu og beið, en var búin að liggja á skráargötum reyna að sjá eitthvað. Þá vissi maður ekkert hvað var þar um að vera og gekk inn í alveg nýjan heim þegar stofudymar voru opn- aðar klukkan sex.“ Músíkin færir mér frið „Það er öll þessi yndislega músík sem færir mér frið jólanna", segir Jón Kr. Ólafsson, söngvari á Bildudal. „Eins og segir í fal- legum texta sem Bjarni Ara syngur; ...verði jólin þér góð, þó að mér verði hljóð. Mér finnst jól- Jón Kr. Ólafsson. jn yiðkvæmur tími og þessi texti segir mjög margt. Ég byrja að spila jólaplötumar minar 1. desember. Það gerir mjög mikið fyrir mig. Þá spila ég Hauk minn Morthens, Ellý, Vilhjálm og allt þetta yndislega fólk. Ég er með lítið skraut í sambandi við jólin, ég er þó með aðventuljós og ljósakirkju út í glugga, auk stjömu sem ég fékk lánaða." Sýnishorn af vöruvali og verði. Allt á verði frá kr. 198 til 998. °g Mjög vönduð þroska- ungbarnaleikföng úr hágæðaplasti í miklu úrvali. Okkar verð frá 198-998. Almennt verð ca 20-30% hærra. Dúkkan Judy og upptrekktur hestur sem gengur, hæð 16 cm, lengd 15 cm. Okkar verð kr. 698. Almennt verð kr. 1100. Leikfangastraujárn fyrir rafhlöður, úðar, gefur frá sér hljóð, stillitakkar, lengd 25 cm, hæð 13 cm. Okkar verð 998, aim. verð 1900. lengd 18 cm, Handunnar bast jólastjörnur með Ijósaseríu og aukaperum. Stærð 40 cm með 10 Ijósum.kr. 598. Stærð 60 cm með 20 Ijósum, kr. 998. Alm. verð 20-30% hærra. Fjarstýrður jeppi, hæð 10,5 cm. Okkar verð 998, alm. verð 1490. Dúkka 1, hæð 30 cm, kjóll, buxur og skór fylgja. Okkar verð 498, alm. verð 698. Dúkka 2, hlær, sýgur og ropar, hæð 28 cm. Okkar verð 998, alm. verð 1900. Dúkka 3, mjúk dúkka með postulínsandliti, hæð 22 cm. Okkar verð 998, alm. verð 1400. Leikfangasaumavél með fótstigi, saumar með alvöruþræði, hæð 13 cm, lengd 26 cm, stillitakkar fyrir munstur o.fl. Okkar verð 998, aim. verð 2500. 32 lykla píanóskemmtari með 2 röddum og 8 prógrömmuð lög með fjölda stillitakka. Okkar verð 998, aim. verð 1500. Alvöru sjónauki með hálsól, áttavita og fókusstilli. Okkar verð 998, aim. verð 1790. Fótboltahúfur, okkar verð 498, aim. verð 798. Fótboltasett, húfa trefill og vettlingar. Okkar verð 798, aim. verð 1100. Mikið úrval af kertastjökum, allar gerðir. Þessir stjakar eru úr vönduðu smíðastáli með stálkúlum á endum. Stærð 22 cm, kr. 598, 38 cm, kr. 998. Geislaspilari fyrir rafhlöður ásamt 3 geisladiskum með 44 frábærum lögum fyrir yngri kynslóðina. Okkar verð 998, aim. verð 1890. Kringlunni, sími 588-1010 Laugavegi, sími 511-4141 Keflavík, sími 421 -1736
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.