Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1999, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1999, Blaðsíða 43
r MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1999 43, (fi) Husqvarna Gæðamerk Hust|v arna saumavélar og fylgihlutir í jólapakkann hennar Husqvama Daisy Vinsælasta heimilisvélin í dag Husqvarna lok saumavél fullkomnar saumaskapinn 4 gerðir fáanlegar Husqvarna bútasaumssétt Það hefur aldrei verið eins gaman að gera bútasaum í vél! mUSTElNN f- fi Dýrafjarðar. Þaðan gerir hann svo víðreist um landið og hefur tekið nýjustu tækni í ferðamálum í þjónustu sína. „Ég fór meira að segja til Akur- eyrar í fyrra með skrýtnum fugli úr gljáandi málmi, ég held að það sé kallað flugmaskína eða eitthvað svoleiðis. Þar hittumst við bræð- urnir til að bera saman bækur okkar. Við komum saman á Norð- urpólnum á Akureyri og þá var sko kátt í kofanum og nóg af hurð- um til að skella.“ Hurðaskellir er þekktur fyrir flest annað en að ganga hljóðlega um. Reyndar gengur hann skelfing harkalega um og skellir hurðum svo fólk hefur varla svefnfrið. Margar hurðirnar hafa líka látið á sjá af meðferð sveinka í gegnum tíðina. Hann er líka alltaf til í hvers konar prakkarastrik með bræðrum sínum. í fyrra, þegar hann var á leið til byggða, fóru þeir bræður m.a. í fjárhús sem varð á vegi þeirra. Létu þeir öllum illum látum í fjárhúsinu og end- uðu með því að hleypa öllum kind- unum út á tún. Þegar bóndinn varð jólasveinanna var kom hann hlaupandi, æfur af illsku, en Hurðaskellir og bræður hans tóku til fótanna og komust undan. Svona einkennist öll þeirra saga af prakkarastrikum. Eitt sinn stálu þeir t.d. gröfu en kunnu auðvitað ekkert með hana að fara. Þvældust þeir hver fyrir öðrum inni í húsi gröfunnar og enduðu með því að keyra út af en sluppu þó án þess að slasa sig. Annars eru þetta hin vænstu skinn þegar böm eru ann- ars vegar. -HKr Dekor Húsgagna- og gjafavöruverslun Bæjarhrauni 14 (Freemanshúsi), Hafnarfirði, sími 565-3710 Mikid úrvalaf húsgögnum frá Indónesíu, einnig fjölbreytt úrval af gjafavöru úr járni og tré. Frábœrt verd. Engill, stœrri Engitl, minni Fígúra á skfdum Ffgúra á brimbrettiáH«Tfr Kertastjaki, vegg, verd f&ffr marqar stœrdir. Geisladiska- standurfcl?W«l Kokkaklukka Sófabord, 80x60 áiæm margar stœrdir, m/skúffum Fígúra á öskubakka Litlir kertastjakar fyrir sprittkerti IÉT»1 Opid alla daga til jóla: mánud.-föstud. 10-18, laugard. 10-17, sunnud.13-16.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.