Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1999, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1999, Blaðsíða 45
MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1999 Hallormsstaðaskógur: Þúsund tré höggvin Islenskir minjagripir fyrir viní og van THE ICELANDIC LUCKY http://www.smart.is/ice-coin/ E-mail: ice-coin@smart.is Fax: 483 4954 Sími: 698 4954 Box 135-810 Hverageröi THEBULL WEST Þór Þorfínnsson, skógarvörður hjá Skógrækt ríkisins á Hallorms- stað, segir að svipaður fjöldi jólatrjáa sé höggvinn í Hallorms- staðaskógi á ári hverju. „Þetta eru um eitt þúsund tré sem fara í sölu hér á Austurlandi, allt frá Bakkafirði til Hornafjarð- ar, það er okkar markaður. Stærðin er frá 70 sentímetrum og upp í tiu til tólf metra. Við erum ekkert farnir að höggva jólatrén sem fara í almenna sölu. Við höf- um eingöngu verið í stóru trján- um og erum að keyra þau þessa dagana niður á firðina. Þetta eru tré sem eru frá þremur og upp í tólf metra. Algengasta stærðin er um 6 metrar." - Er ekkert sárt að þurfa að höggva þessi tré? „Nei, nei, þetta er grisjun hjá okkur og það er nóg af trjám. Mest er þetta rauðgreni og sitka- greni.“ Hvað með barrheldni jólatrjáa? „Hún er mjög mismunandi. Af þessum íslensku trjám eru það kannski stafafuran og fjallaþinur- inn sem eru barrheldnust, þá blá- greni og síðast rauðgreni. Á þess- um tegundum er mikill munur. Stafafuran, sem mest er líka til af, er langbarrheldnust," sagði Þór. Skógarhöggsmenn í Hallorms- staðaskógi þurfa ekki að kvarta um vosbúð og kulda því marautt var þar enn seinnipart síðustu viku og rjómablíða. -HKr. OPIÐ: Mán. - fös. 10:00 -18:00 Fimmtud. 10:00 - 20:00 Laugard. 11:00-16:00 Sunnud. 13:00-16:00 TM - HÚSGÖGN Síðumúla 30 -Sími 568 6822 - œvintyri líkust W 20 I 12 ReykfaviL Sfn<> ■■ ■|§lj HÚSGAGNAHÖLLIN Vandaðir amenskir svefnsófar með innbyggðri springdýnu. Frábær lausn þegar sameina þarf fallegan sófa og gott rúm. Margar gerðir BI86 x D93 x H88 cm. Teg. 1024142 B2I0 x D82 x H90 cm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.