Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1999, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1999, Síða 2
20 FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1999 FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1999 Sport 21 Sport 1. DEILD KARLA Afturelding 11 Fram 11 KA 11 FH 11 Haukar 11 HK 11 ÍR 11 Stjarnan 10 1 286-256 19 3 284-270 15 4 301-250 14 3 244-239 14 5 284-272 11 5 270-262 11 5 266-267 11 5 248-235 10 Valur ÍBV Víkingur R. 11 2 2 7 269-303 6 Fylkir 11 0 0 11 226-299 0 Valur 26 (10) - KA22(11) Fylkir 23 (15) - Afturelding 25 (14) 1-0,1-2, 5-5, 6-8, 9-9, 12-11, (15-14), 18-18, 20-20, 22-22, 22-24, 23-25. Eymar Kruger 10/1, Sigmundur Lárusson 3, David Kekelija 2, Jakob Sigurðsson 2, Ágúst Guðmundsson 2, Ólafur Jósepsson 2, Þorvarður T. Ólafsson 1, Guðmundur Þórðarson 1. Varin skot: Örvar Rúdólfsson 17. Brottvísanir: 6 mínútur. Rauð spjöhl: Engin. Vítanýting: Skorað úr 1 af 1. Áhorfendur: 80 Gœði leiks (1-10): 7. Dómarar (1-10): Gunnlaugur Hiálmarsson oe Arnar Kristinsson (81. Gintaras Savukinas 5, Jón Andri Finnsson 4, Bjarki Sigurðs- son 4/1, Gintas Galkauskas 3, Magnús Már Þórðarson 3, Ein- ar G. Sigurðsson 2, Þorkell Guðbrandsson 1. '/ Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 12. Brottvísanir: 8 mínútur. Rauð spjöld: Engin. Vitanýting: Skorað úr 1 af 1. Maður leiksins: Eymar Kruger, Fylki. Bo Stage 6/1, Lars Walther 5, Haildór Sigfússon 3, Magnús A, Mégnússon 3, Geir K. Aðalsteinss 2, Guðjón V. Sigurðsson 1, Þorvaldur Þorvaldss 1, Jóhann G. Jóhannsson 1. Varin skok Reynir Reynis- son 13, Hörður F. Ólafsson 2. Brottvisanir: mín. Rauð spjöld: Engin. Vítanýting: Skorað úr 2 Maður leiksins: Axei Stefánsson, Val. FH 30 (12) - Víkingur 23 (13) 0-3, 1-5, 3-6, 4-8, 6-11, 12-12, (12-13), 15-13, 17-15, 19-16, 21-19, 25-20, 27-21, 28-22, 30-23. p Brynjar Geirsson 7, Lárus Long 6, Gunnar Beinteinsson 5, Guðmundur Pedersen 5/2, Sigurgeir Ámi Ægisson 3, Hálfdán Þórðarson 3, Knútur Sigurðsson 1. Varin skot: Egidijus Petkevijius 8, Magnús Ámason 4/1. Brottvisanir: 6 mínútur. Rauó spjöld: Engin Vítanýting: Skorað úr 2 af 5. Sigurbjörn Narfason 5, Þröstur Helgason 5, Karl Grönvöld 4, |lngimundur Helgason 4/4, Valgarð Thoroddsen 2, Hjalti Gylfason 2, Hjörtur Arnarson 1. Varin skot: Sigurður Sigurðsson 7/1, Hlynur Morthens 4/1. Brottvísanir: 10 mínútur. Rauð spjöld: Þorgbergur. Vítanýting: Skorað úr 4 af 6. Maður leiksins: Brynjar Geirsson, FH. Sannfærandi sigur HK-inga HK-ingar hafa burði til að berjast í efri hluta 1. deildarinnar í vetur ef þeir halda áfram á sömu braut og gegn Haukum i Digranesi í gær- kvöld. Kópavogsliðið vann mjög sann- færandi sigur, 29-22 og lék sinn heilsteyptasta leik í langan tima. Ákváðum að taka okkur saman í andlitinu „Þegar við náum upp almenni- legri baráttu eins og í kvöld erum við með mjög gott lið. Eftir ÍR-leik- inn, sem var mjög lélegur, ákváðum við að taka okkur saman í andlitinu og spila með hjartanu," sagði Óskar Elvar Óskarsson, fyrirliði HK og besti maður liðsins, en hann fiskaði 5 vítaköst og átti góðar línusending- ar sem gáfu mörk. Eftir jafnræði í 10 mínútur skildu leiðir. Aðeins markvarsla Magnús- ar Sigmundssonar hjá Haukum kom í veg fyrir yfirburðastöðu HK í hléi en hann varði 15 skot í hálfleiknum. Leikur liðanna var eins ólíkur og hugsast gat. Hjá HK voru allir virk- ir og ógnandi á meðan Kjetil Ellert- sen og Einar Gunnarsson háru uppi sóknarleik Hauka, sem oft var ráð- lítill gegn sterkri vörn HK þar sem Jón Bersi Ellingsen var í aðalhlut- verki. Varnarleikurinn og baráttan skOuðu Kópavogsliðinu 9 mörkum úr hraðaupphlaupum. Auk Óskars Elvars og Jóns Bersa voru Sverrir Björnsson og Alexand- er Arnarson mjög drjúgir hjá HK og Hlynur Jóhannesson varði vel. Fyrir utan þremenningana sem þegar eru nefndir hjá Haukum var Hafnarfjarðarliðið arfaslakt og er ekki líklegt til stórræða í vetur með svona áframhaldi. -VS Sigurður Eli Haraldsson sem lék með FH í 1. deildinm og síðar Víking- um 1 úrvalsdeildinni í knattspyrnu í sumar hefur veið að æfa meö þýska C-deildarliðinu Wuppertal og er ráö- gert að hann leiki með liðinu i vetur. í dag kaupir íslendingaliðið Stoke City fyrsta leikmanninn til félagsins en þá gengur Sviinn Michael Hans- son frá eins og hálfs árs samningi við félagið. Hansson er 30 ára gamall varnarmaöur sem leikið hefur með Norrköping. Hansson er fyrsti leik- maöur sem keyptur er til Stoke í 18 mánuði. Það gengur hvorki né rekur hjá Dortmund í þýsku A-deildinni í knattspyrnu. i gær tapaði liðið á úti- velli fyrir nýliðum Unterhaching, 1- 0, og hefur Dortmund nú spilað níu leiki í röð án sigurs. Dortmund á erf- iðan leik fyrir höndum á laugardag- inn en þá sækja þeir Þýskalands- meistara Bayem Múnchen heim á ólympíuleikvanginn i Múnchen. Bayern er efst í deildinni með 26 stig, Leverkusen er með 24 stig og Hamburg 23. Dortmund sem byrjaði svo vel er í 5. sæti með 22 stig. í þýsku deildarbikarkeppninni urðu úrslitin þessi: Werder Bremen-Ulm 2- 1. Waldhof Mannheim-Bayern Múnchen, Stuttgart Kickers-Armen- ina Bielefeld 3-2, Bochum-Wolfsburg 5-4. Helgi Kolviðsson og sam- herjar hans í Mainz lentu gegn Þýskalandsmeisturum Bayem Múnchen á útivelli þegar dregið var til 8-liða úrslitanna í gær. t öðrum leikjum mætast Stuttgart Kickers-Freiburg, Boch- um-Werder Bremen og Hansa Rostock-Stuttgart. -GH NBA-DEILDIN Urslitin í nótt: Washington-Cleveland .. 108-111 Richmond 30, Murray 15 - Kemp 27, Sura 18. Miami-Philadelpia.........90-83 Mourning 28, Brown 14 - McKie 20, Hill 20. Phoenix-Houston . 128-122(2xfrl.) Robinson 25, Hardaway 21 - Francis 24, Cato 22. Denver-Detroit...........100-96 McDyess 24, Mercer 23 - Hill 39, Laettner 19. Portland-Charlotte........94-90 Schrempf 18, Sabonis 16 - Campell 19, Coleman 17. Vancouver-Indiana.........89-96 Abdur-Rahim 24, Harrington 15 - Miller 26, Davis 17. LA Lakers-Golden State . . . 93-75 O'Neal 28, Bryant 19 - Blaylock 13, Jamison 11. 1. DEILD KARLA Markahæstir: Bjarki Sigurðsson, Aftureld . . 88/40 Ragnar Óskarsson, ÍR..........83/30 Miro Barisic, ÍBV.............77/35 Þröstur Helgason, Víkingi . . . 75/21 Bo Stage, KA .................64/16 Guðmundur Pedersen, FH ... 63/41 Hilmar Þórlindsson, Stjörn . .. 61/23 Konráð Olavson, Stjörnunni . . 56/12 Þorvarður T. Ólafsson, Fylki . 52/14 Leik Stjörnunnar og ÍBVvar frestað jiar sem Eyjamenn komust ekki upp á land. Leikurinn fer fram í Garðabæn- um klukkan 16.30 á laugardag. Rútur Snorrason, betur þekktur sem knattspymumaður úr Keflavík og áður ÍBV, fer nú á kostum sem kynnir og plötusnúður á heimaleikj- um HK. Óskar Elvar Óskarsson lét Magnús Sigmundsson verja frá sér tvö víta- köst í leik HK og Hauka. Hann náöi þó boltanum aftur í bæði skiptin og uppskar mörk, þannig að öll 8 víta- köst HK skiluöu í raun marki. HK setti í gœr félagsmet í efstu deilda karla með því að vinna sinn fjórða heimaleik i röð en Kópa- vogsliöiö hefur lagt Fylki, Víking, iBV og nú síðast Hauka meö samtals 25 marka mun en sigurinn á Haukum i gær var sjöundi sigurinn í síðustu níu heimaleikjum liösins. Valsmenn hafa unnið níu af 13 heimaleikjum sínum gegn KA að Hlíð- arenda og Akureyrarliöið hefur aðeins unnið þar einu sinni í deildinni, fyrir tæpum átta ámm, því þrír af leikjun- um hafa endað með jafhtefli. Þetta var annar heimasigur Vals- manna í röð en það voru 12 heima- leikir og rúmt ár liöið síðan Vals- menn náðu tveimur sigrum í röð á Hlíðarenda. Valsmenn fögnuðu líka öðru afreki þvi í fyrsta sinn síðan í 1. umferð gegn HK, eða í nýju leikjum, nýttust öll vítin i leiknum en aðeins 17 víti af 32 höfðu nýst liðinu fyrir leikinn. FH-ingar unnu í gær sinn sjötta sig- ur í röð á Víkingum i Kaplakrika en FH hefur ekki tapað deildarleik á heimavelli í 11 síðustu leikjum og ennfremur unnið átta af þeim. -ÓÓJ/VS/GH Þungir og þreyttir - Fram aftur á sigurbraut með sigri á ÍR í slökum leik ÍR-ingar uppskáru ekkert 1 Framhúsum í gær frekar en i fyrri þremur heimsóknum sínum í Safamýrina. Framarar unnu 28-23, sinn fyrsta sigur í þremur leikjum en fátt gladdi auga örfárra áhorfanda í gær og bæði lið eiga að geta miklu betur en þau sýndu í þessum leik. ÍR-ingar mættu ekki í leikinn nema að nafninu til fyrr en í seinni hálfleik, fyrir utan sinn besta mann Finn Jóhannsson, og Fram hafði sex mörk í gróða úr hálfleiknum. ÍR-ingar vöknuðu nokkuð við ræðu Jóns Kristjánssonar í hálfleik, gerðu 10 mörk í fyrstu 12 sóknunum og voru búnir að koma muninum niður í 2 mörk þegar 15 mínútur voru til leiksloka. En nær komust þeir ekki, Sebastian varði átta skot síðasta korterið og aðeins 3 ÍR-mörk komu á þessum tíma og þá hrjáði sama andleysið og fyrri hlutann. Róbert yfirburðarmaður Hjá Fram var Róbert Gunnarsson yfirburöamaður og liggur við eini leikmaður liðsins sem lagði líf og sál i þennan leik. Róbert skoraði 4 góð mörk, fiskaði 6 víti, sem skiluðu reyndar aðeins þrjú í mark, auk þess að ná fjórum mikilvægum fráköstum. Gunnar Berg Viktorsson, Guðmundur Helgi Pálsson og Njörður Árnaosn áttu allir síðan nokkrar góðar skorpur. Hjá ÍR lék Finnur Jóhannson mjög vel í vörn og sókn og nýtti 7 af átta skotum sínum af línunni auk þess sem Ólafur Sigurjónsson var sterkur í fyrri hálfleik. Ragnar óskarsson sýndi svo tvo ólíka hálfleiki nýtti 2 af 8 skotum í þeim fyrri en 5 af 7 í þeim seinni. -ÓÓJ KA-maðurinn Halldór Sigfússon er hér sloppinn inn af línunni og skorar eitt af mörkum sínum án þess að Valsmenn- imir Júlíus Jónasson og Bjarki Sig- urðsson komi vðmum vió. Heimir Áma- son fylgist hins vegar spenntur með fé- laga sínum. DV-mynd E.ÓI - hjá KA sem hefur ekki unnið Val í deildinni að Hlíðarenda í 7 ár Áhorfendur: 250. Gceði leiks (1-10): 8. Dómarar (1-10): Bjami Viggósson og ________Valgeir Ómarsson (7). 6-0, söxuðu hægt og bítandi á forskot- ið og voru aöeins einu marki undir í leikhléi 10-11. Vöm Valsmanna styrktist enn frek- ar eftir því sem á leið síðari háifleik- inn og það var fyrst og fremst hún og fiábær markvarsla Axels Stefánssonar sem lagði grunninn að sigrinum. „Við vissum það að þetta yrði erfið- ur leikur. KA var í 2. sæti í deildinni, em að spila mjög góðan sóknarleik og léku sterkan vamarleik í fyrri háif- leik svo við vissum að þetta yrði strögl. En þegar við breyttum niður í 6-0 vömina þá kom þetta,“ sagði Axel Stefánsson, markvörður Vals sem var besti maður valiarins. „Við vorum dálítið æstir í fyrri háífleik en í leikhléinu ákváðum við að róa okkur niður og náðum að leika okkar bolta. Við vissum að við áttum mikið inni og sjálfstraustið kom í framhaldinu," sagði Axel. Valsliðið er á réttri leið. Vamar- leikurinn er þéttur og sóknarleikur- inn verður fjölbreyttari með hverium leiknum. Sérstaklega er skemmtilegt að sjá til hins efnilega leikmanns Snorra Guðjónssonar sem er aðeins 18 ára. Hann stjómaði sóknarleik Vals eins og herforingi í síðari hálf- leiknum og skemmti áhorfendum með glæsilegum undirhandarskotum isso og línusendingum. Hjá KA var Reynir Þór Reynisson sterkur í fyrri hálfleiknum en hann náði ekki að fylgja því eftir í þeim sið- ari. KA á marga unga og efnilega leik- menn, eins og Guðjón Val Sigurðsson, Halldór Sigfússon og Geir Kr. Aðal- steinsson, sem léku mjög vel og eiga sjálfsagt eftir að styrkjast enn frek- ar í vetur með aukinni leik- reynslu. -ih Valsmenn unnu góðan sigur á KA, 26-23 í gærkvöld og héldu upp á stofhum hlutafélagsins sem kunngert var í gær. Með sigrinum fluttist Valur upp um sæti, er nú í 9. sæti en KA féll niður í 3. sæti deildarinnar. Leikurinn fór heldur rólega af stað, gestimir að norðan höfðu undirtökin og náðu mest 3ja marka forskoti í fyrri hálfleik. En Valsmenn, sem höfðu leik- iö framliggjandi vöm bökkuðu niður í Fylkir stóð í meisturunum Fylkismenn töpuðu naumt fyrir Aftureldingu á heimavelli í gær- kvöldi, 23-25. Fylkismenn komu ákveðnir til leiks og skoruðu fyrsta markið og eftir það var jafnt á flest- um tölum allan leikinn. Afturelding komst fjórum sinnum 2 mörkum yfir, þar af tvisvar í lokin. Fylkismenn eiga hrós skilið fyrir frammistööuna, þeir mættu eins og áður segir ákveðn- ir til leiks og léku af öryggi, báru enga virðingu fyrir íslandsmeisturun- um sem gerðu lítið meira en stimpla sig inn og svo út. Guðmundur Þórðarson, þjálfari Fylkis, var að vonum svekktur að leikslokum, sagði það súrt að tapa þessum leik í lokin eftir að hafa verið inni í honum allan tímann. Áhang- endur Aftureldingar var ekki sáttir við leik sinna manna í fyrri hálfleik og hótuðu að fara heim ef þeir bættu ekki leik sinn. Örvar Rúdolfsson varði eins og ber- serkur í marki Fylkismanna en í sókninni stóð Eymar Kruger sig mjög vel. Vörn Fylkismanna var líka öflug og hélt Afureldingarmönnum í skefj- um lengstum. Hjá Aftureldingu var fátt um fína drætti, helst var það Gintaras Savukynas sem var að sýna sitt rétta andlit, hann hélt þeim til að mynda inni í leiknum um miðjan seinni hálfleik þegar hann skoraði 3 af 5 mörkum liðsins auk þess sem hann iagði hin 2 upp. -RG HK 29 (14) - Haukar 22 (11) 0-1, 1-2, 3-2, 4-4, 6-4, 8-5, 9-6, 9-8, 11-8, 2-9, 14-10, (14-11), 15-11, 17-12, 18-13, 20-15, 22-16, 22-19, 23-20, 26-20, 26-22, 29-22. ®Óskar E. Óskarsson 8/6, Sverrir Bjömsson 7, Alexander Amarson 5, Hjálmar Vilhjálmsson 3, Guðjón Hauksson, Jón Bersi Ellingsen 2, Samúel Ámason, Atli Þór Samúelsson. Varin skot: Hlynur Jóhansson 19/1. Brottvisanir: 6 mínútur. Rauð spjöld: Engin Vitanýting: Skorað úr 6 af 8. Áhorfendur: 150 Gteði leiks (1-10): 6. Dómarar (1-10): Guðjón L. Sigurðsson og Ólafur Haraldsson (6), KjetH Ellertsen 6/2, Einar Gunnarsson 4, Jón Karl Bjömsson 4/1, Sigurjón Sigurðsson 2, Sigurður Þórðarson 2, Óskar Ár- mansson 2, Aliaksandr Shamkuts 1, Halldór Ingólfsson 1. Varin skot: Magnús Sig- mundsson 21/IJirottvísanir: 10 mínútur. Rauð spjöld: Engin.Vitanýting: Skorað úr 3 af 4. Maður leiksins: Óskar E. Óskarsson, HK. 0-1, 2-2, 4-4, 4-7, 6-7, 7-10, 8-11, (10-11), 11-11, 13-13, 15-13, 16-16, 18-17, 20-17, 21-18, 22-19, 23-20, 24-22, 26-22. ffÆkf*, Markús Máni Michaelsson 7/3, Daníel Ragnarsson 4, Sigfús UHð(S|7 Sigurðsson 4, Snorri Guðjónsson 4, Július Jónasson 3, Davíð slsffl Ólafsson 2, Bjarki Sigurðsson 2. v Varin skot: Axel Stefánsson 17/2. Brottvisanir: 8 mínútur. Rauð spjöld: Engin. Vitanýting: Skorað úr 3 af 3. Dómarar (1-10): Anton Pálsson og Hlynur Leifsson (5). Fram 28 (16) - IR23(10) 1-0, 1-1, 3-1, 5-2, 7-3, 94, 8-5, 11-5, 12-6, 12-8, 15-8, (16-10), 17-10, 17-13, 19-13, 20-14, 20-17, 22-18, 22-20, 24-20, 26-22, 28-22, 28-23. Guðmundur H. Pálsson 6/3, Gunnar Berg Viktorsson 5/1, Njörð- rJjSaStT ur Ámason 4, Róbert Gunnarsson 4/1, Viihelm Bergsveinsson 3, wBBBm Robertas Pauzoulis 3, Björgvin Þ. Björgvinsson 3. Varin skof Sebastian Alexandersson 18. Brottvisanir: 2 mínútur. Rauó spjöld: Engin. Vítanýting: Skorað úr 5 af 8. Áhorfendur: 100 Gœði leiks (1-10): 3. Dómarar (1-10): Ingvar Reynisson, Einar Hjaltason (3). Finnur Jóhannsson 7, Ragnar Óskarsson 7/4, Ólafur Sigur- jónsson 6, Erlendur Stefánsson 2, Bjarni Fritzson 1. ni||W Varin skot: Hrafn Margeirsson 11/2, Hermann Grétarsson 2. Brottvísanir: 10 minútur. Rauð spjöld: Engin. Vítanýting: Skorað úr 4 af 5. Maður leiksins: Róbert Gunnarsson, Fram. Áhorfendur: 250 Gceói leiks (1-10): 4. Svart og hvitt - hjá FH-ingum þegar þeir báru sigurorö af Víkingum Það má segja að frammistaða FH-inga hafi verið í takt við litinn á búningum þeirra, þ.e. svart og hvítt, þegar þeir lögðu Víkinga að velli, 30-23, á heimavelli sínum í Kaplakrika í gærkvöldi. Liðið lék hreint út sagt skelfilega í fyrri hálfleik en í þeim síðari small leikur þeirra saman, einkum vömin, og sigurinn var ömggur. Víkingar virtust ætla að gera út um leikinn strax í byrjun. Þeir léku reyndar ekki vel en þó af meiri skyn- semi en FH sem klúðraði boltanum í sókninni hvað eftir annað og var vömin þeirra alveg eins og gatasigti. Víkingamir nýttu sér þetta ágætlega og náðu mest 5 marka forskoti í hálf- leiknum, 6-11. Þá tóku FH-ingar leik- hlé og eftir það tóku þeir sig saman í andlitinu, þéttu vömina og settu Brynjar Geirsson og Sigurgeir Ægis- son í sóknina í stað Knúts og Vals. Þetta hreif og FH-ingar nýttu m.a. fjórar af síðustu flmm sóknum sín- um í hálfleiknum og voru aðeins marki imdir í leikhléi. FH-ingar héldu áfram siglingunni í seinni hálfleik og framliggjandi vöm þeirra með Gunnar Beinteins- son sem besta mann var Víkingum sem ókleifur múr. I sókninni vom Brynjar og Láms nánast óstöðvandi og með þessi vopn hertu þeir smám saman tökin á Víkingum þangað til þeir gáfust upp smátt og smátt og fóra að eyða meiri tíma í að nöldra í dómurunum, sem reyndar áttu ekki góðan dag. Munurinn jókst jafn og þétt og var á endanum sjö mörk. FH-ingar léku síðari hálfleikinn vel en enginn þó betur en Brynjar Geirsson. Lárus var einnig góður í sókninni og Gunnar Beinteinsson sýndi gamla takta bæði í vöm og sókn. Hjá Víkingum bar mest á Þresti og Sigurbimi. Ljóst er að þeir verða að taka sig saman í andlitinu ef ekki á illa að fara en undirritaður hefur á tilfmningunni að smá sjálfs- traust sé allt sem þurfi til að ná betri árangri. -HI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.