Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1999, Blaðsíða 4
24 FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1999 jólaundirbúningurinn í desembet: Jólagetraun DV hefst á morgun, föstudag Hvern hittir jólasveinninn? |I Jólahátíðin nálgast I og samkvæmt venju if býður DV lesendum sín- [í um að taka þátt í jólaget- |;I raun. Hún hefst á morg- i | un, föstudag, og mun EJ birtast í blaðinu 10 sinn- H um, hvern virkan dag W*fram til 16. desember. ■ Áríðandi er að öllum svar- I seölunum, 10 að tölu, sé ■ safnað saman áður en þeir ■ eru sendir blaðinu. Ekki ■ senda hvern seðil fyrir sig. En þá er það getraunin ■ sjálf. Jólasveinninn verður í aðalhlutverki og er í óðaönn að sinna fjölmörgum störfum rsínum, dreifa jólagjöfum, gefa í skóinn og svo framvegis. Á ferðum sínum hittir Sveinki marga og með- al þeirra eru að sjálfsögðu þjóð- þekktir karlar og konur. Þú, lesandi góður, átt að segja okkur hverja jólasveinninn hittir í hvert og eitt sinn. Gefnir verða þrír svarmögu- leikar. Krossa á við rétta nafnið, klippa seðlana út úr blaðinu og geyma "þá á vísum stað uns aliir 10 hlutar getraunarinnar hafa birst. Fyrst þá má senda lausnirnar inn. Tíundi og síðasti hluti jólaget- raunarinnar mun birtast i DV 16. desember. Sendið þá alla svarseðl- ana í umslagi til DV. Skilafrestur rennur út fimmtudaginn 23. desem- ber, á Þorláksmessu. Dregið verður úr innsendum lausnum á milli jóla og nýárs. Nöfn vinningshafa verða birt í DV mánu- daginn 4. janúar. Eins og fram kemur hér annars staðar á i síðunni eru vinning- ] arnir mjög glæsilegir og því til mikils að vinna að vera með. Grundig-sjónvarp. 10 verðlaun að verðmæti 363.500 kr. Vinningamir í jólagetraun DV eru sérstaklega gíæsilegir og til mikiis að vinna með þátttöku. Verðmæti vinninga, sem koma frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Bræðrunum Ormsson og Radió- bæ, eru samtals 363.500 krónur. Fylgist með jólagetraun DV frá og með morgundeginum. Verið með og fáið þannig tækifæri til að eignast einhvern hinna glæsi- legu vinninga sem í boði eru. Grundig-DVD-spilari. Grundig- sj ónvarp og DVD-spilari Fyrsti vinningur í jólagetraim DV er frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Siðumúla 2, Grundig-sjónvarps- tæki, að verðmæti 119.900 krónur, og DVÐ-myndbandstæki að verð- mæti 44.900 krónur. Heildarverð- mæti fyrsta vinnings er 164.800 krónur. Grundig-sjónvarpið er með 28“ tomma megatron-myndlampa, 100 riða myndtækni, CTI-htakerfi, fjölkerfa móttakara, 2x20W Nicam stereó-hljóðkerfi, val- j myndakerfi, textavarpi með '*■ j Aiwa-hlj ómtækj a- samstæður 3. og 4. verðlaun eru Aiwa- hljómtækjasamstæðiu- frá Radíó- bæ, Ármúla 38, að verðmæti 29.900 krónur hvor. Samstæðurnar eru með 3 diska geislaspilara, sur- round-hátölurum með ofurbassa, tónjafhara og tvöfoldu og full- komnu segulbandi. Pioneer-hlj ómflutningstæki rðlaim eru Pioneer- NS-9 hljómflutningstæki með igstæki að verðmæti 2x50W RMS-útvarpsmagnara með 69.900 krónur frá 24 stöðva minni, einum diski, að- Bræðrunum Orms- skildum bassa og diskant, staf- son, Lágmúla 8 og rænni tengingu og tvískiptum há- 9. Um er að ræða talara, subowoofer. Mögulegt er að fá hátalara í rósavið. Gameboy- leikjatölvur 5.-10. verðlaun eru Gameboy Color leikjatölva frá Bræðrunum Ormsson, Lágmúla 8 og 9. Hver | leikjatölva er að verð- mæti 6.900 krónur. Pioneer-hljómflutningstæki. íslenskum stöfúm og 2xscart *l tengi og RCA og fjarstýr- ingu. Sjónvarpinu fylgir fúllkomið DVD-myndbandstæki frá Grundig, A að verðmæti 44.900 krónur. Aiwa-hljómtækjasamstæöur. Jólasýning í Árbæjarsafni notalegheit með laufabrauði, jólasögum og alíslenskum hrekkjusvínum .Jólasýningin okkar nýtur sívax- I skemmunni verða bæði búin til ii vinsælda. Það er eins og fólki kerti úr vaxi og tólg og á baðstofu- nist það vera nauðsynlegur liður loftinu verður spunnið, prjónað og tndirbúningi jólanna að koma ^saumaðir roðskór. Upp á lofti veröa igað upp eftir og upplifa öðru vísi einnig böm sem vefja og skreyta istemningu en er niðri í bæ eða í ^^Hp jólatré lyngi og jólasögur verða lesn- mglunni,“ segir Gerður Róberts- ^^HPj n ar. í Hábæ verður hangikjöt í pott- tir, deildarstjóri fræðsludeildar m um og jólabragur er kominn á leik- aæjarsafns, en í safninu verður H Æj: 9 fangasýninguna í Kornhúsi og þar din jólasýning sunnudagana 5. og y verður sýnt jólafondur. Dillonshús desember. , - býður síðan upp á heitt súkkulaði, íólasýningin hefur verið árlegur I %||w pönnukökur og heimagerðar jóla- burður um alllangt skeið hér og smákökur. Laufabrauðsútskuröur í Árbæjarsafni: Ungir og aldnir munu sameinast í laufabrauösútskuröi og brauð er steikt í eldhúsi safnsins og er öllum boöiö aö bragöa á afrakstrinum. Hestar og j ólatr éssKemmtun Guðsþjónusta verður í safnaðar- kirkjunni klukkan 14 og klukku- stund síðar hefst jólatrésskemmtun á Torginu en þar leiða skólaböm söng og dans í kringum jólatréð. Frá klukkan 14 og til 16.30 munu hinir gömlu og alræmdu íslensku jólasveinar verða á vappi um safna- svæðið með hrekki sína og stríðni. Að endingu má nefna að hestvagn verður á ferð um svæðið og teymt verður undir bömum við Árbæinn. „Þetta er gamli timinn með jóla- ljósum og rólegheitum. Það er kyrrð, ró og friður og dálítið öðruvísi and- rúmsloft og mjög skemmtileg stemn- ing,“ segir Gerður og aftekur um leið að jólasýning Árbæjarsafns sé aðeins fyrir fortíðarfikla. „Nei, alls ekki. En hún er fyrir alla jólaflkla.“ Jólasýningin er opin frá 13 til 17 áðumefnda sunnudaga. -GAR Gerður Róbertsdóttir: „Þaö er kyrrð, ró og friður og dálítiö ööruvísi andrúmsloft og mjög skemmtileg stemning."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.