Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1999, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 1999 41 13,4% meiri sala en í fyrra Bls. 47 m m Lesendur DV velja bíl aldarinnar DV-bílar hafa, í samvinnu viö Vísi.is, ákveðið að bjóða lesend- um sínum að velja bíl aldarinnar á íslandi. Blaðamenn DV-bíla hafa tekið saman lista yfir 30 bíla sem eiga það sammerkt að hafa verið tímamótabílar í einhverjum skilningi þess orðs. Skilyrði er að bíllinn hafi verið fluttur inn í landið einhvern tíma á öldinni og átt sér einhverja sögu hér. Lesendum er boðið að skoða listann á visir.is frá og með þriðjudeginum 7. desember og stendur kosningin yfir allt til þriðjudagsins 21. desember. Sá bíll sem þá hefur fengið flest atkvæðin hlýtur tilnefninguna „Bíll aldarinnar á íslandi" og verður val hans tilkynnt í sérstakri hátíðarútgáfu DV-bíla 31. desember. ¦ -NG Toyota Yaris Free-Tronic 1,0: „Bíll ársins" stendur vel fyrir sínu - skemmtilegt útlit mikið pláss og lipur skipting Toyota Yaris var á dögunum valínn „bíll ársins í Evrópu", nokkuð að óvörum, en þetta er í raun í fyrsta sinn sem bíll, framleiddur í Japan, hefur náð þessum eftirsótta titli. Nokkuð er síð- an Yaris var kynntur hér á landi en hann kom, sá og sigr- aði hér á landi líka, ef svo má að orði komast, því hann hefur fengið mjög góöar viðtökur. Af þvf tilefni að hann var valinn bíll ársins þótti rétt ab endur- nýja kynnin við hann en ekki síður aö reyna Yaris „Free- Tronic", gír- skiptikerfi sem byggist á raf- eindatækni. Gír- stöngin er enn á si'num stað en kúp- lingspedalinn er horfinn. Ökumað- urinn hefur samt fulla stjórn á gír- skiptingum en þarf ekki að hugsa um að kúpla. Bls. 42 Toyota Yaris, skemmtilegur valkostur í flokki smábíla með sérstætt útlit og mikið pláss. Skemmtileg hönnun og breytt form gera það að verkum ab Yaris hefur sinn eigin stfl, án þess að vera um of ögrandi, enda valinn „bíll ársins 2000 i Evrópu" á dögunum. DV-mynd Hilmar Þór Isuzu Trooper, notadrjúgur og rúmgóður sjö manna jeppi með snotru yfirbragði. Stóra tromp Trooper er aflmikil dísil- vélin sem skilar 159 hestöflum og miklu snúningsvægi. Nú er Trooper einnig í boði sjálfskiptur og er sem slíkur enn skemmtilegri. Enn skemmtilegri - aflmikil dísilvélin dugar vel fyrir sjálfskiptingu DV-mynd Pjetur Fáum bílum hefur í seinni tíö veriö tekið með jafn mikl- um virktum á íslenska bílamarkaðnum og Isuzu Trooper-jeppanum. Hann var í upphafi aðeins í boði handskiptur með aflmikilli dísilvélinni en nú er sjálf- skipting einnig fáanleg og við skoðum bennan vinsæla jeppa með sjálfskiptingu og dísilvél betur í dag. Hvar er best að gera bílakaupin? VW Passat 1,8, f. skrd. 01.07 1997, ek. 30 þ. km, 4 d., blár, álfelgur, spoiler, bsk., bensín. Verð 1.800 þ. Nissan Almera SR 1,6, f. skrd. 03.09. 1997, ek. 36 þ. km, 3 d., rauður, álfelgur, CD, bsk., bensín. Verð 1.130 þ. Honda CR-V 2,0, f. skrd. 02.04. 1998, ek. 40 þ. km, 5 d., v*rauður, álfelgur, spoiler, topplúga, ssk. Verð 2.160 þ. Toyota Corolla st. 1,8, f. skrd. 17.11. 1999, ek. 1 þ. km, 5 d., v-rauður, bsk. Verð 1.750 þ. Velkomin á Laugaveg 174 og www.bilathing.is Opnunartími: Mánud. - tostud. kl. 9-18 og laugard. kl. 12-16 Audi A4 1,8, f. skrd. 28.07. 1995, ek. 26 þ. km, 4 d., grár, álfelgur, ssk. Verð 1.690 þ. MMC Galant V6, 2,5, f. skrd. 09.03. 1999, ek. 6 þ. km, 5 d., d- grænn, álfelgur, ssk. Verð 2.490 þ. BÍLAÞINGÍEKLU Núw&r &'rH~ { nofvZvM bílvml Laugavegi 174,105 Reykjavík, sími 569-5500 www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.biiathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.