Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1999, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 1999 ARNA J0LAI3ÆR Pað er búið að skreyta hurð jólahússins og nú er bara að bíða eftir jólunum. Myndina gerði Lára Dagný Guðmunds- dóttir, Duggugerði 10, Kópaskeri. (Lára teiknaði myndina reyndar fyrirjolin ífyrra). Það var rigning, nú orðið þurrt. Laufin svifu burt. Eg var með hufu og i galla. Fór út með honum Halla. t^að var svo gaman þegar rigning var. F3að guð um rigningu aftur. E3íð nú eftir að fá svar. Dísa, Hlíðarvegi 26, Isafirði BLÓMAVASINN Einu sinni var lítil stelpa sem het Lísa. Hún var að föndra, <~<1 búa til blómavasa handa £-x/ pabba sínum. Lísa pakkaði vasanum síðan inn ífallegan £?£> pappír 00 hnýtti hvíta slaufu. Lísa fór til pabba og sagði: „Her er gjöf handa ?er . ^abbi varð mjö'g glaður og þakkaði Lísu innilega fyrir. Hann opnaði pakk- ann og sagði að þetta vasri falleg- asta gjöf í heimi! Síðan astlaði pabbi að sýna mö'mmu vaeam - en datt! Vasinn brotnaði og Lísa fór að gráta. Pabbi huggaði Lísa og sagði að þau gastu límt brotin á pappír og gert fallega mynd úr þeim. Jenný Grettisdottir, x£> Vestursíðu 2 C, ,£?£,. 603 Akureyri. Hann er þegar byrjaður að undirbúa jólin. Skemmtilegasti pakkinn sem Tígri fasr í jolagjof er heimatilbúið föndur, það er svo persónulegt. Ætlar þú að föndra jolagjafir í ár?_______________ Ij^GlaseiIegir vinningar: -. 9 Jólaleikurinn fer þannig fram að þið eigið að klippa út allar 13 myndirnar sem birtast af Tígra í DV frá 11. til 23. desember en Tígri artlar að segja okkur hvað jólasveinarnir 13 heita sem koma til byggða. Mikilvasgt er að þið safnið saman öllum 13 myndunum af Tígra áður en þið sendið þasrtil okkarásamt þessum seðli. Aðalvinningur: •> Panaeonic RX-DS5 ferðataski frá Japis. jiv30 aukavinningar 10 tölvuleikir: Talnapúkinn. A þessum diski lifnar sagan um Talnapúkann við eins og kteiknimynd en sagan er astluð til að kenna Jöiurnar og talnagildi. A diskinum eru einnig fimm sjalfstasðir leikir. 20 baskur: Talnapúkinn. Fullt nafn:_________________ Heimilisfang:_________________ Póstfang: ____________ Krakkaklúbbsnr: ^ Skilafresturertil 11. janúar. E aA I 91^^ Nöfn vinningshafa veröa birt í DV 14. janúar áriö 2000. ^P^^^^P | ^^ ^ Sendist til: Krakkaklúbbs DV Þverholti 11 105 Reykjavík Merkt: Jólaleikur ^H

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.