Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1999, Qupperneq 1

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1999, Qupperneq 1
JÓLA0ÆR bað er búið að skreyta hurð jólahússins og nú er bara að bíða eftir jólunum. Myndina gerði Lára Dagný Guðmunds- dóttir, Puggugerði 10, Kópaskeri. (Lára teiknaði mýndina reyndar fyrir jólin í fýrra). bað var rigning, nú orðið þurrt. Laufin svifu burt. Eg var með hufu og i galla. Fór út með honum Halla. bað var svo gaman þegar rigning var. Dað guð um rigningu aftur. 6>íð nú eftir að fá svar. Dísa, Hlíðarvegi 26, Isafirði SLÓMAVASINN Einu sinni var lítil stelpa sem het Lísa. Hún var að föndra, búa til blómavasa handa pabba sínum. Lísa pakkaði vasanum síðan inn í fallegan pappír og hnýtti hvíta £3> slaufu. Lísa fór til pabba og sagði: „Hór er gyöf handa l / “ per . Pa bbi varð mjög giaður og þakkaði Lísu innilega fyrir. Hann opnaði pakk- ann og sagði að þetta væri falleg- asta gjöf í heimi! Síðan astlaði pabbi að sýna mömmu vasann - en áatt! Vasinn brotnaði og Lísa fór að gráta. Pabbi huggaði Lísa og sagði að þau gætu límt brotin á pappír og gert fallega mynd úr þeim. Jenný Grettisdóttir, ið' Vestursíðu 2 C, 603 Akureyri. Krakkar! f Tígri hvíslaði pví að mér að það væru bara 20 dagartil jóla og fannst honum að við asttum að fara í jóialeik. Hann er þegar byrjaður að undirbúa jólin. Skemmtilegasti pakkinn sem Tígri fasr í jólagjöf er heimatilbúið föndur, það er svo persónulegt. Ætlar þú að föndra jólagjafir í ár?______________ Jólaleikurinn fer þannig fram að þið eigið að klippa út allar 13 myndirnar sem birtast af Tígra í DV frá 11. til 23. desember en Tígri astlar að segja okkur hvað jólasveinarnir 13 heita sem koma til byggða. Mikilvasgt er að þið safnið saman öllum 13 myndunum af Tígra áður en pið sendið þasr til okkar ásamt þessum seðli. ‘ L :gir vinningar: Aðalvinningur: Panasonic RX-DS5 ferðataski frá Japis. 30 aukavinningar vlO tölvuleikir: Talnapúkinn. A þessum diski lifnar sagan um Tainapúkann við eins og vteiknimynd en sagan er astluð til að kenna tölurnar og talnagildi. A diskinum eru einnig ^fimm sjálfstasðir leikir. 20 baskur: Talnapúkinn. Fullt nafn:___________________ Heimilisfang:____________________ Póstfang: ________________ Krakkaklúbbsnr- Skilafrestur er til 11. janúar. Nöfn vinningshafa veröa birt í DV 14. janúar áriö 2000. JAPISð Sendist til: Krakkaklúbbs DV Þverholti 11 105 Reykjavík Merkt: Jólaleikur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.