Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1999, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1999, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 1999 datt mér ráð í hug. Ég teiknaðl~M$tJ á blað begar frænka mín kom í helm^kn um daginn. Hún hjálpaði mérað 9gnáa þetta hér sem \>ú rærð nú ! afmaslis- I gjöf frá mér, elsku amma E3igga. \ Bestu hamingjuóskir með afmælið \ sem var 25. nov'ember. \ Kn öiótturdóttir I Auður Björg Baldursdóttir, 5 ára, 1 Skipasundi ö, Reykjavík. KVEÐJA TIL OMMU Elsku amma! _ ” Mig langar svo að gefa þér stóra gjöf. Ég er búin að hugsa lengi, lengi, hvað ég geti gefið þér. Allt í einu GJOFIN Kristín litla var ~\ að undirbúa af- // A maslisgjöf fyrir J JPy/ pabba sinn. Hún ! / /• / var að mála V 1 blómavasa í fal- y/ * V legum iitum. ^<4 | TV* Síðan pakkaði (y ( Kristín vasanum 1 f\ \ n _ _J| ( í appelsínugulan pappír með hvítri slaufu. Kristín gaf pabba sínum gjöfina og hann varð mjög glaður. En pabbi gastti sín ekki þegar hann steig eitt skref aftur á bak, lenti á dóti, missti jafnvasgið og datt! Helena Svava Hjaltadóttir, Sólvallagötu 44, 250 Keflavík. (Framhald á nasstu bls.). JOLASVEINNINN Hvaða leið á Sveínki að velja til að ná í jólaköttinn? Sendið svarið til: Sarna-P\ó HANINN (framhald) <• Jabadabadu sönglaga keppnl barnanná Um 20 krakkar Paginn eftirfóru ég og vinur minn upp í hænsnakofann til að ná í eggin. Éá kom han- inn. Við hlupum niður brekk- una og ég datt! Haninn goggaði í fæturna á mér og þá sparkaði ég frá mér. Haninn flaug upp í hasnsnakofann. bað ^r- var ekki hasgt að fara EVj út í hesthús. Éá tók afi minn hagla- ( byssuna. Amma varð reið og bannaði afa að skjóta hanann. Daginn eftir fór ég í reiðtúr með Hrönn. A með- an drap afi hanann með Ijá. bá varð amma glöð. Helga Jónsdóttir, J& 10 ára, QeN Kópareykjum 1, 320 Tj\J Reykholti. Hasgt er að hririgja í síma 535-1000 (ekki á sunnudögum) og panta plötuna. Greiðist með Visa/Euro eða póstgíró. Ath. Póstburðargjald bastist ofan á ef greitt er með póstgíró. Inni á krakkavef Wsis.is er hasgt að hlusta á brot af Jabadabadú-disknum og hvaða krakkar þar eru sem komust í lokakeppnina. JOLAPAKKAR Hvernig liggur leið Jóa litla til trommunnar þannig að hann nái í alla pakkana á leiðinni? SenJið lausnina til: Sarna-DV: I FJARHUSINU Límið allar myndir á nokkuð þykkan pappír og klippið í kring. Límið síðan litlu myndi komin falleg jata sem getur staðið á borði. Hún minnir okkur á tilefni jólanna í ölli t nar á sinn rétta stað og þá er amstrinu. Góða skemmtun!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.