Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1999, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1999, Blaðsíða 5
>^aw -mmmm. i» '^*£l?Sg Tryggvi Císlason - Orð ítíma tóluð - isíensk tilvitnanabók Hetlí menningarsjóður Það hefur ætíð þótt prýði að því að kunna að haga máli sínu þannig að eftir væri tekið. í þessari bók er að finna mikið safh tilvitnana, alls um 8.000 uppflettiatriði, og eru tilvitnanir í rit íslenskra höfunda þungamiðja safhsins. Hér er rakið hvaðan mörg þekktustu orðtök tungunnar eru ættuð og hver tilvitnun studd ítarlegum bókfræðilegum upplýsingum sem auðvelda lesendum að afla sér frekari fróðleiks. Dæmi: „Mesta nautn sem ég þekki er að vera veikur, eínkum mikið veikur." Orð organistans í Atómstöðinni (1948) (3. kap.) eftir Halldór Laxness (1902-1998). „ Allir myrða yndi sitt." Úr kvæðinu The Ballad of Reading Gaol (1898) (1,7) eftir írska skáldið Oscar Wilde (1854-1900) í þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar (1901-1955) sem fyrst birtist í tímaritinu Rauðir pennar 1938. ¦'¦* L á c--I r! í ¦> * t f li Í 1 ... £3652232»* »"K"5WI"""Wf^S. ¦;.;¦ W rs=E*; iíirri Ccifcef - jíofdcií Mannsheitinn á iriirtHfrir.......... Hið flókna lífFæri mannsheili leitar sífellt skilnings á sjálfum sér. Með nýrrí tækni hafa nú opnast áður ókunnar leiðir til myndatöku og rannsókna á mannsheilanum og kemur þá á daginn að ýmislegt í hegðun manna, sérvisku og hvers konar frávik, má rekja til tilbrigða í landslagi heilans. Heillandi bók um afar spennandi efni, ríkulega myndskreytt. f! RITACARTER MichaelD. Coogan (ritstj.) -Trúarbrógð heimsins Saga trúarbragbann" I RUARBROGÐ MHÍMKIHS- ^fii iWi. í þessu undirstöðuriti er trúarlífi mannkyns lýst á Ijósu og lifandi máli, án áróðurs og fordóma, og er bókin prýdd fjölda litmynda, korta og skýringarmynda. Hér er fjallað af yfirvegun og yfirsýn um kristni, gyðingdóm, islam, hindúasið, búddasið, japönsk og kínversk trúarbrögð - sérkenni hvers um sig og það sem sameinar, siði og venjur, helga staði og helga menn, siðferði, ábyrgð og manngildishugsjónir. „Trúarbrögð heimsins er mjög vönduð bók á allan hátt og uppfyllir mikla þörf á sviði bókmennta um trúarbrögð." Kjartan Jónsson, Morganblaaid Snævan r Guómundsson ' *J'¦'»<• Agjm*' " L ¦?! ^* ogO^ * I j>- s.. "' ' ' ¦ ¦ (?- -JDDASIDUR * CYDINGDÓMUR KRISTINDOMUR * HINDiJAStDUP KfNVtP.SK rRUARBRÖCÐ • íSLAM JAföNSK rRUARBROGÐ m tandið rís fiœst - Mczvciff ULiúiniinúBSoii -Pcif jí Ofczj'cijökídl cjv Qfcgjiiiiyzibr Hátindur Islands Hér er dreginn saman mikill fróðleikur um Oræfasveit, lífshætti og búsetu, og rakið hvemig menn hafa smám saman kortlagt þetta fjölbreytta og tignarlega fjallasvæði. Einnig er sagt frá fyrstu tilraunum til þess að klífa fjöll og tinda sveitarinnar fyrir 200 árum og sýnt hvernig hugmyndir manna um þetta stórkostlega hérað hafa smám saman skýrst og mótast. Bókin er prýdd miklum fjölda glæsilegra Ijósmynda eftir höfundinn, sem er reyndur fjallamaður. Mál og menning www.malogmenning.is • Laugavegi 18 s. 515 2500 • Síðumúla 7-9 s. 510 2500

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.