Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1999, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1999, Blaðsíða 6
MÁNUDAGUR 6. DESEMBER 1999 Barnabíll. Rafdrifnir 12 V bttar og fjórhjólf yrir 3-10 ára Vatnsbyssa Háþrýstivatnsbyssa m/sápuhólfi til að þvo\ húsið, bílinn, gang- stéttina. Verð 2.800 f gjafapakkningu. Plöstunarvél. Þú getur plastað allt sem þú vttt geyma. Otrúlegt verð, frá 4.800-12.800. Oalbrekku 22, sínti 544 5770. I>V Fréttir Borgin velur sjálf Grafarholtsarkitekta - útboði líkt við bílasölu Sölunefndar varnarliðseigna „Það er nógu slæmt aö þetta er eina hverfið þar sem lóðir bjóðast en í ofanálag ætlar borgin aö velja arkitekta fyrir fólk," segir Guðlaug- ur Þór Þórðarson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, en hann er óá- nægður með þá fyriræflan borgaryf- irvalda að velja sjálf arkitekta vegna hönnunar hluta nýrrar byggðar í Grafarholti. Úthluta á Kanon arkitektum ehf. því verkefni að hanna 36 ibúða fjöl- býlishús við Kristnibraut í hinu nýja Grafarholtshverfi. Selja á bygg- ingarrétt að húsinu með útboðsfyr- irkomulagi og verða lysthafendur að kaupa hönnunarsamning við Kanon arkitekta með byggingarrétt- inum. Þá mun borgin velja arkitekta til að teikna öll parhús við Ólafsgeisla og Kristnibraut og byggingarrétti á þeim lóðum mun fylgja hönnunar- samningur við þá arkitekta. Alls er um 36 íbúðir að ræða í sex klösum sem hver og einn myndar sameigin- lega eignarlóð. Marteinn Mosdal? „Það er lykilatriði að fólk hafi val en það er ekki gert ráð fyrir neinni Guðlaugur Þór Þórðarson: „Það hlýtur að vera lykilatriði að fólk hafi val.' samkeppni milli arkitekta og engu líkara en að Marteinn Mosdal sé sestur í stól borgarstjóra," segir Guðlaugur. „Kanon arki- tektar unnu sam- keppni um hönn- un Grafarholts- hverfisins og það er að mörgu leyti eðlilegt að þeir fái stóra afger- andi blokk í hverfinu sem gefur tón- inn í karakter þess," segir Óskar Bergsson, borgarfulltrúi R-lista og formaður byggingarnefndar. Óskar segir það vera til hagræðis fyrir kaupendur parhúsalóðanna að fá þær keyptar með hönnun sem unnin verði í samráði við kaupend- urna. „Það er betra en að hver og einn sé að leita sér að og velja arki- tekt og við teljum líka að annars yrði hverfið miklu sundurleitara," segir hann. Guðlaugur Þór er ósáttur viö að borgaryfirvöld geti afráðiö að hafna hæsta tilboði í lóðir en taka lægra tilboði eigi sami bjóðandi hæsta til- boð í „margar eða allar lóðir fyrir hús sömu gerðar". „Þetta er gersamlega út í hött. Það er ekkert sagt um það hvað „marg- ar" lóðir eru, hvort það eru tvær eða fleiri," segir Guðlaugur Þór en Óskar segir fyrst og fremst um örygg- isventil að ræða fyrir borgaryfirvöld víst að verði nýttur. Óskar Bergs- son: „Betra en að hver og einn sé að leita sér að og velja arki- tekt." sem ekki sé Samtök iðnaðarins gera athuga- semdir við að tilboð séu ekki bind- andi og líkja fyrirkomulaginu við „bílatilboðsleik" Sölunefndar varn- arliðseigna, þar sem hópur gerir mörg tilboð en fellur síðan frá öll- um tilboðum nema því einu sem næst er ofan við tilboð keppinauta. „Þær aðferðir sem hafa verið þró- aðar fram að þessu hafa verið mis- jafnar og engin óumdeild. Með út- boðsleiðinni reynum við að tryggja að það veljist aðilar sem hafa bol- magn til að byggja og að borgin fái meira út úr lóðunum en hún hefur gert fram að þessu," segir Óskar Bergsson. -aþ/GAR V Litir: Brúnt, grænt, blátt Stærð: 225x260 cm. 149.900.- LuB0 - meira fyrir minna! MIO Húsgögn • Egilsstöðurn, Miðvangi 5-7 - S. 471 2954 Stóllinn ehf. Smiðjuvegi 6d- Sími 554-4544 Það borgar sig að mæta vel og vera stundvís. Börnin á þessari mynd eru úr 8. bekk R í Kópavogsskóla. Þau hafa staðið sig svo vel í ástundun í vetur að beim var boðið á MacDonald's í Austurstræti þar sem hver borðaði eins og hann gat í sig látið. Vafalaust halda þau áfram að vera stundvís og mæta vel til að fá að fara í aðra hamborgaraveislu. DV-mynd E.ÓI. Björn Sigurbjörnsson: Skjalavarslan í góðu lagi „Skjalavarslan í ráðuneytinu er í mjög góðu lagi. Srjórnarráðið fékk nýtt tölvukerfi 1997 og síðan þá hef- ur allt verið í fínu lagi. Það sem gerðist, í fullu samráði við mig og aðra í ráðuneytinu, var að Jón Höskuldsson lögfræðingur, fyrrver- andi starfsmaður ráðuneytisins, fór með 40 mál út úr ráðuneytinu og vann að þeim á sinni skrifstofu. Öll skjölin voru þar og komu ekki inn í ráðuneytið fyrr en á miðju sumri í fyrra. Skjalaverðir ráðuneytisins, sem ekki mega vamm sitt vita og eru mjög nákvæmir, gátu eðlilega ekkert skráð þegar engin voru skjöl- in," sagði Björn Sigurbjörnsson, ráðuneytisstjóri í landbúnaðarráðu- neytinu, við DV. Guðni Ágústsson landbúnaðar- ráðherra og Guðmundur Bjarnason, fyrrverandi landbúnaðarráðherra, voru sammála um að lélegt upplýs- ingaflæði og skjalavarsla í ráðu- neytinu hefðu valdið þvi að salan á eyðijörðinni Hóli á Fljótsdalshéraði hefði ekki orðið ljós fyrr en löngu eftir að hún fór fram. -hlh CHIROPRACT1C oru ainu hailsudýnurnar sem u þróaAar og vl&urksnndar af amerisku og kanadísku k i r ó [j ra kt o r a sa m IÖ k u n u rn Chiwpractic eru einu heilsudýnurnar sem eru þróaðar og viðurkenndar af amerísku og kanadísku kírópraktorasamtökunum. Yfir 32 þúsund kírópraktorar mæla því með ChÍWptOCtÍC þar á meðal þeir íslensku. Gerðu vel við þig og þínáfyrir hátíðirnar. Hjá okkurfærðu úrval vandaðra og heilsusamlegra jólagjafa 'ittlil Svefn&heilsa ***** 'AVÍK- AKVJf1' Listhúsinu Laugardai, sími 581 2233 • Dalsbraut 1, Akureyri, simi 461 1150 • www.svefnogheiisa.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.