Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1999, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1999, Blaðsíða 6
6 MÁNUDAGUR 6. DESEMBER 1999 Flottar jólagjafir Barnabíll. Rafdrifnir 12 V bílar og fjórhjólf yrir 3-10 ára pv__________________________Fréttir Borgin velur sjálf Grafarholtsarkitekta - útboði líkt við bílasölu Sölunefndar varnarliðseigna Vatnsbyssa Háþrýstivatnsbyss m/sápuhólfi til að húsið, bílinn, aang- stéttina. Vero 2.800 í gjafapakkningu. Plöstunarvél. Þú getur plastað allt sem þú vilt geyma. Ótrúlegt verð, frá 4.800-12.800. Dalbrekku 22, slmi 544 5770. „Þaö er nógu slæmt aö þetta er eina hverfið þar sem lóðir bjóðast en í ofanálag ætlar borgin að velja arkitekta fyrir fólk,“ segir Guðlaug- ur Þór Þórðarson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, en hann er óá- nægður með þá fyrirætlan borgaryf- irvalda að velja sjálf arkitekta vegna hönnunar hluta nýrrar byggðar í Grafarholti. Úthluta á Kanon arkitektum ehf. því verkefni að hanna 36 íbúða fjöl- býlishús við Kristnibraut í hinu nýja Grafarholtshverfi. Selja á bygg- ingarrétt að húsinu með útboðsfyr- irkomulagi og verða lysthafendur að kaupa hönnunarsamning við Kanon arkitekta með byggingarrétt- inum. Þá mun borgin velja arkitekta til að teikna öll parhús við Ólafsgeisla og Kristnibraut og byggingarrétti á þeim lóðum mun fylgja hönnunar- samningur við þá arkitekta. Alls er um 36 íbúðir að ræða í sex klösum sem hver og einn myndar sameigin- lega eignarlóð. Marteinn Mosdal? „Það er lykilatriði að fólk hafi val en það er ekki gert ráð fyrir neinni samkeppni milli arkitekta og engu líkara en að Marteinn Mosdal sé sestur í stól borgarstjóra," segir Guðlaugur. „Kanon arki- tektar unnu sam- keppni um hönn- Guðlaugur Þór un Grafarholts- pórðarson: hverfisins og það i Það h|ýtur að er að mörgu leyti vera |ykilatriði eðlilegt að þeir að fólk hafi val.“ fái stóra afger- andi blokk í hverfinu sem gefur tón- inn í karakter þess,“ segir Óskar Bergsson, borgarfulltrúi R-lista og formaður byggingarnefndar. Óskar segir það vera til hagræðis fyrir kaupendur parhúsalóðanna að fá þær keyptar meö hönnun sem unnin verði í samráði við kaupend- uma. „Það er betra en aö hver og einn sé að leita sér að og velja arki- tekt og viö teljum lika að annars yrði hverfið miklu sundurleitara," segir hann. Guðlaugur Þór er ósáttur við að borgaryfirvöld geti afráöið að hafna hæsta tilboði i lóðir en taka lægra tilboði eigi sami bjóðandi hæsta til- 149.900.- Litir: Brúnt, graent, blátt Stærð: 225x260 cm. ŒOi© - meira fyrir minna! MIO Húsgögn - Egilsstöðum, Miðvangi 5-7 - S. 471 2954 Stóllinn ehf. Smiðjuvegi 6d- Sími 554-4544 Samtök iðnaðarins gera athuga- semdir við aö tilboð séu ekki bind- andi og líkja fyrirkomulaginu við „bílatiiboðsleik" Sölunefndar vam- arliðseigna, þar sem hópur gerir mörg tilboð en fellur síðan frá öll- um tilboðum nema því einu sem næst er ofan við tilboð keppinauta. „Þær aðferðir sem hafa verið þró- aðar fram að þessu hafa verið mis- jafnar og engin óumdeild. Með út- boðsleiðinni reynum við að tryggja að það veljist aðilar sem hafa bol- magn til að byggja og að borgin fái meira út úr lóðunum en hún hefur gert fram að þessu," segir Óskar Bergsson. -aþ/-GAR boð í „margar eða allar lóðir fyrir hús sömu gerðar". „Þetta er gersamlega út í hött. Það er ekkert sagt um það hvað „marg- ar“ lóðir eru, hvort það eru tvær eða fleiri,“ segir Guðlaugur Þór en Óskar segir fyrst og fremst um örygg- isventil að ræða fyrir borgaryfirvöld víst að verði nýttur. Oskar Bergs- son: „Betra en að hver og einn sé að leita sér að og velja arki- tekt.“ sem ekki sé Það borgar sig að mæta vel og vera stundvís. Börnin á þessari mynd eru úr 8. bekk R í Kópavogsskóla. Þau hafa staðið sig svo vel í ástundun í vetur að þeim var boðið á MacDonald’s í Austurstræti þar sem hver borðaði eins og hann gat í sig látið. Vafalaust halda þau áfram að vera stundvís og mæta vel til að fá að fara í aðra hamborgaraveislu. DV-mynd E.ÓI. Björn Sigurbjörnsson: Skjalavarslan í góöu lagi „Skjalavarslan í ráðuneytinu er í mjög góöu lagi. Stjómarráðið fékk nýtt tölvukerfi 1997 og síðan þá hef- ur allt verið í finu lagi. Það sem gerðist, í fullu samráði við mig og aðra í ráðuneytinu, var að Jón Höskuldsson lögfræðingur, fyrrver- andi starfsmaður ráðuneytisins, fór með 40 mál út úr ráðuneytinu og vann að þeim á sinni skrifstofu. Öll skjölin voru þar og komu ekki inn í ráðuneytið fyrr en á miðju sumri í fyrra. Skjalaverðir ráðuneytisins, sem ekki mega vamm sitt vita og eru mjög nákvæmir, gátu eðlilega ekkert skráð þegar engin voru skjöl- in,“ sagði Bjöm Sigurbjörnsson, ráöuneytisstjóri í landbúnaðarráðu- neytinu, við DV. Guðni Ágústsson landbúnaðar- ráðherra og Guðmundur Bjarnason, fyrrverandi landbúnaðarráðherra, voru sammála um að lélegt upplýs- ingaflæði og skjalavarsla í ráðu- neytinu hefðu valdið því að salan á eyðijörðinni Hóli á Fljótsdalshéraði hefði ekki orðið ljós fyrr en löngu eftir að hún fór fram. -hlh Chiwpractic eru einu heilsudýnurnar sem eru þróaðar og viðurkenndar af amerísku og kanadísku kírópraktorasamtökunum. Yfir 32 þúsund kírópraktorar mæla því með Chiwpradic þar á meðal þeir íslensku. Gerðu vel við þig og þína fyrir hátíðirnar. Hjá okkur færðu úrval vandaðra og heilsusamlegra jólagjafa^ "c.S*.............. , avík - akuB CHIROPRACTIC eru ainu heiltudýnumar sem eru þróaöar og viAurkenndar af amerfaku og kanadfsku kfrópraktorasamtökunum Listhúsinu Laugardal, sími 581 2233 Dalsbraut 1, Akureyri, sími 461 1150 www.svefnogheilsa.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.