Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1999, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1999, Blaðsíða 9
f fif Þögul hróp í hátíðarpeysingi Ætlar þú að hlusta? Það þarf ekki hetjur til að bjarga lífi, heldur venjulegt fólk sem gefur sér tíma til að sýna náunganum umhyggju og athygli. Boðskapurinn um Jesú Krist er ekki hagnaðarerindi, heldur fagnaðarerindi sem á við þig í dag. Jesús er ekki jólasveinn, heldur gaf hann líf sitt til að þú gætir lifað. Hefur þú tekið við bestu gjöfinni? 1 raun gæti þessi auglýsing verið í einni setningu: Elskaðu náungann eins og sjálfan þig. Ef þú hefur engan til að tala við, hringdu þá í okkur Sókn G^tín 5iá//^vítíum Líflína 577 5777 ■ allan sólarhrinqinn Við hringjum ekki í þig, heldur þú í okkur! * ' serr-i vilja gerast stuðningsaðilar í forvarnarstarfi okkar hringið í síma 5331 1 77 og fáið senda b ókina Besta Gjöfin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.