Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1999, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1999, Blaðsíða 21
MANUDAGUR 6. DESEMBER 1999 21 i I Sigrún Sigurðardóttir sagnfræðingur. Elskulega móðir mín Þriðja sýnisbók íslenskrar alþýðu- menningar er komin út og ber hið langa og lýsandi heiti Elskulega móð- ir min, systir, bróðir, faðir og sonur. Fjölskyldubréf frá 19. öld. Hér dregur Sigrún Sigurðardóttir sagnfræðingur fram sýnishorn úr sendibréfum fjöl- skyldu Önnu Guðrúnar Eiríksdóttur og Jóns Jónssonar Borgfirðings. Þau hjón héldu uppi bréfaskiptum við börn sin sem mörg sigldu til Kaup- mannahafnar og börn þeirra skrifuð- ust líka á innbyrð- is, enda skildi fjöl- skyldan eftir sig gríðarlegt bréfa- safn. Þetta eru sér- lega merkilegar heimildir um al- þýðufólk sem hófst til vegs og virðingar á íslandi og í Danmörku á sviði mennta og stjórnmála á seinni hluta 19. aldar. Saga þessa fólks, sam- skipti þess, langanir og þrár koma skýrt fram í bréfunum sem fóru á milli þess á árunum 1878-1902. Mikilvæg hlutverk í þessari sögu leika meðal annarra Finnur Jónsson prófessor, Guðrún Borgfjörð, Klem- ens Jónsson landritari, Guðný Jóns- dóttir, Páll Briem, Þorbjörg Stefáns- dóttir, Ólafur Stephensen, Björn Bjarnarson og Engel Jensen. En markmið Sigrúnar er þó fremur að opna lesanda leið inn í daglegt líf nokkurra íslendinga á öldinni sem leið og auka skilning hans á samfé- lagi 19. aldar en að segja sögu einstak- linga. Bréfunum er raðað þannig upp að þau mynda ákveðinn söguþráð en lesanda er í sjálfsvald sett hvort hann les þau í þeirri röð eða sinni eigin. Ritstjórar ritraðarinnar eru Kári Bjarnason og Sigurður Gylfi Magnús- son. Háskólaútgáfan gefur bókina út og á kápu vinnur Alda Lóa Leifsdótt- ir undurfallega með ljósmynd af upp- hlut. i / / / s I ldUICJ I lclLci cx\ clotjL Margverðlaunaðir hátalarar frá Danmörku 65-100 wött 14.9000 ámila 38 * Sími §i31133 100 - 150 wött UMBOÐSMENN UM LAND ALLT: Reykjavík: Heimskringlan - Hafnarfjörðun Rafbúð Skúla - Gríndavfk: Rafborg - Keflavík: Sónar - Akranes: Hljómsýn - Borgames: Kaupfélag Borgfirðinga Hellissandur: Blómsturvellir - Stykkishólmur: Skipavík - Blönduós: Kaupfélag Húnvetninga Hvamstangi: Rafeindaþjónusta Odds Sigurðssonar - Sauðárkrókur: Skagfirðingabúð Búðardalur: Verslun Einars Stefánssonar - isafjörður: Frummynd - Siglufjörður: Rafbær - Akureyri: Ljósgjafinn - Húsavfk: Ómur Vopnafjörður: Verslunin Kauptún - Egilsstaðir: Rafeind Neskaupsstaður: Tónspil Eskifjörður: Rafvirkinn - Seyðisfjörður: Turnbræður - Hella: Gilsá - Selfoss: Radiórás - Þorlákshöfn: Rás - Vestmannaeyjar: Eyjaradíó Toyota Carina, f.skrd. 29.05.1990, bsk., 4 dyra, ekinn 135 þ. km, rauður. Verð áður 490.000. Verð nú 380.000. Suzuki Svift GX, f.skrd. 18.09.1996, bsk., 5 dyra, ekinn 45 þ. km, hvítur. Verð áður 660.000. Verð nú 580.000. VW Golf CL, f.skrd. 27.08.1993, bsk., 3 dyra, ekinn 93 þ. km, rauður. Verðáður 710.000. Verð nú 640.000. Hyundai Accent, f.skrd. 07.03.1997, bsk., 4 dyra, ekinn 54 þ. km, rauður. Verð áður 750.000. Verð nú 550.000. MMC Pajero sw., f.skrd. 23.11.1990, ssk., 5 dyra, ekinn 120 þ. km, grænn. Verðáður 1.230.000. Verðnú 1.090.000. MMC Lancer GLX, f.skrd. 13.07. 1990, bsk., 5 dyra, ekinn 145 þ. km, hvítur. Verð áður 490.000. Verð nú 390.000. MMC Colt EXE, f.skrd. 14.02.1992, bsk., 3 dyra, ekinn 143 þ. km, rauður. Verð áður 350.000. Verð nú 250.000. úrval «o+a*ra bíla af ó'IIuwj s+aer*u»n 03 ger*uwj / MMC Pajero sw., f.skrd. 30.08.1995, ssk., 5 dyra, ekinn 175 þ. km, blár/grár. Verð áður 1.990.000. Verðnú 1.790.000. Borgartúni 26. ámctr 561 7510 & 561 7511 Margar bifreiðar a söluskra okkar er hægt að greiða með Visa eða Euro raðgreiðslum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.