Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1999, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1999, Blaðsíða 26
MANUDAGUR 6. DESEMBER 1999 Fréttir Brot af því besta! Nafn Verð Air Force One 1.590 Alien 1.590 AlienJ 1.590 Alien 4 1.590 Aliens 1.590 Allir Hundar Fara Til Himna 1.890 American History X 1.590 Antz 2190 Apaspil 1.490 Apolío 13 990 Armageddon 1.590 As 6ood As It Gets 1.590 Assassins 990 Austin Powers 990 Austin Powers 2 - The Spy Who Shagged Me 1.590 Babe 1.890 Babe 2 2390 Bambi 1.890 Bartok 2390 Bean Ultimate Disaster Movie 1.490 Beavis And Butthead Do America 1.390 Benni Og Birta I Ástrallu 1.890 Big lebowski 1.590 Blade 990 Blast From The Past 1.590 Blues Brothers 1.590 Bodyguard 990 BoogieNights 1.490 Borrowers 1.590 Boxer 1.990 Bug'sLife 1.890 Casino 990 Casper 1.290 Casper2 1.590 Close Encounters Of The Third Kind 1.890 Clueless 1.090 Cool Runnings 1.490 Copycat 990 Crow 1.190 Cyrano De Bergerac 1.490 Days Of Thunder 1.590 Die Hard 3 WithAVeange. 1.490 Disclosure 1.490 Djðflaeyjan 1.890 Dumb And Dumber 1.390 Egypski Prinsinn 2.190 Eins Og Skepnan Deyr 990 Emmanuelle 7 990 Enemy Of The State 1.590 Evita 1.490 Executive Decision 1.490 Exorcist 1.590 FaceOff 1.490 Fargo 1.490 Father'sDay 1.490 Fifth Element 1.490 Firm 1.390 First Knight 990 Fjörflug Blikur Á Lofti 1.590 Fiörflug Hugdjarfir Birnir 1.590 Flubber 1.590 Forrest Gump 990 Four Weddings And a Funeral 990 Friends allar spðlur 1.490 Friends In London - Special Edition 1490 From Ousk Till Dawn 1.490 Full Monty 1.490 G.I.Jane 1.590 Game 1.590 George Of The Jungle 1.590 GetShorty 1.490 Godfather 1.590 Godfather2 1.590 Godfather3 1.590 Godzilla 1.590 Good Will Hunting 1.590 Gosi 1.390 Grease 1.590 Great White Hype . 790 Guffagrín 1.890 Guffi Og Félagar 1.590 Guffi Og Félagar 2 1.590 Hook 1.490 Horse Whisperer 1.590 l Know What You Did Last Summer 1.590 Id 4 1.490 l'll Be Home For Christmas 1590 JackFrost 1590 Jade 990 Jafar Snýr Aftur 1.890 James Bond: - Diamonds Are Forever 1.490 -Dr.No 1.490 - For Your Eyes Only 1.490 - From Russia With Love 1.490 -Goldeneye 1.490 -Goldfinger 1.490 - Licence To Kill 1.490 - Live And Let Die 1.490 - Living Daylights 1.490 - Moonraker 1.490 -Octopussy 1.490 - On Her Majesty's Secret service 1.490 - The Spy Who Loved Me 1.490 -Thunderball 1.490 - Tomorrow Never Dies 1.590 - You Only Live Twice 1.490 JerryMaguire 1.490 Jingle AlfThe Way 1.490 Jólaævintýri Mikka 1.590 Konungur Ljónanna 2.490 Konungur LJónanna 2 1.890 Kryddlegin Hjörtu 1.490 Last Seduction 990 LethalWeapon 1+2+3 2.990 Lethal Weaþon 4 1.590 Leynivopnið 1.890 Liar Liar 990 Lion King 2.490 Lion King (enskt tal) 2.190 Llna Langsokkur - Vetur Á Siónarhóli 1890 Lfsa (unaralandi 1.790 LostWorld 1.590 Mafia 1.590 Man In The Iron Mask 1.590 MaskOfZorro 1590 MenlnBlack 1.590 Mission Impossible 1.490 MoneyTalks 1.490 Mortal Kombat 2 1.590 Mr. Beanl 1.490 Mr. Bean2 1.490 Mr. Bean3 1.490 Mr. Bean 4 1.490 Mulan 1.890 Muriel's Wedding 1.490 My Best Friends Wedding 1.590 National Lampoon's Christmas Vacation 890 Negotiator 1.590 Nutty Professor 1.590 OutOfSight 1.590 Outbreak 1.490 Paulie 1.590 Payback 1590 Penthouse - Forbidden Pleasures 990 - Paradise Revisited 990 Perfect Murder 1.590 Philadelphia 1.490 Pocahontas 1.890 Pocahontas2 1.790 Primal Fear 1.490 Prinsessusafnið 1.590 Saving Private Ryan 1.590 Pöddulíf 1.890 Rock 1.490 Romeo And Juliet 1.490 Ronin 1.590 RushHour 1.590 SantaClause 1.490 Saturday Night Fever 1.390 Scream 1.590 Scream2 1.590 Setltoff 1.390 Seven 1.190 Shakespeare In Love 1590 Showgirls 1.490 Sigla Himinfley 1+2 1.390 Sigla Himinfley 3+4 1.390 Six Days Seven Nights 1.590 Skýjahöllin 1.990 Small Soldiers 1.590 Smáeðlurnar 1.790 Smáeðlurnarl 1.590 Smáeðlurnar2 1.990 Smáeðlurnar 3 1.990 Snake Eyes 1.590 Spawn 1.590 Specialist 990 Starship Troopers 1.590 Stikkfn 1.890 Strumparnir3 1.490 Svaðillför Bangslmons 1.890 Svanaprinsessan 2 2.090 Svanaprinsessan 3 2.090 There's Something AboutMary 1590 Titanic (1998) 990 Tlmon Og Púmba -iFerðalagi 1.890 -ÍLautarferð 1.890 TopSecret 1.590 ToyStory 1.890 Trial And Error 1.490 TrumanShow 1.590 Töfragarðurinn 1890 Töfrasverðið 1.790 U.S. Marshals 1.590 Waterboy 1.590 Waterworld 1.490 Wedding Singer 990 When We Were Kings 1.590 Wolf 1.490 X-files The Movie 1590 Yellow Submarine 1590 You've Got Mail 1.590 Þrfr Litir - Blár 1.890 - Hvítur 1.890 Rauður 1.890 Ævintýraflakkarinn 1.590 Allar myndirnar eru með íslenskum texta eða tali Sendum í pústkröfu s: 56B-5333 Kynnið ykkur allt úrvalið á netinu Við erum á VÍSÍr.ÍS Samningur Búvéla og Bújöfurs innsiglaður. Frá vinstri á myndinni eru Michael Husfeldt, sölustjóri Valtra Valmet í Dan- mörku, Þorgeir Elíasson, Bújöfri, Jari Osmala, markaðsstjóri ValtraValmet í Finnlandi, Óli Rúnar Astþórsson frá KÁ. Bújöfur/Búvélar hf.: Tveir öflugir sameinast DV, Hveragerði: Búvélar hf. á Selfossi á keypti á dögunum 75% hlut í fyrirtækinu Bújöfri hf. í Reykjavík. Hið samein- aða fyrirtæki starfar undir heitinu Bújöfur/Búvélar hf. og eru höfuð- stöðvar þess á SeLfossi. Eigendur Búvéla á Selfossi eru Vélsmiðja KÁ, Kaupfélag Árnesinga og einstakling- ar. Þorgeir Elíasson, sem var aðal- eigandi Bújöfurs, hefur nú bæst 1 eigendahópinn. Meginmarkmið þessa nýja félags er þjónusta við bændur varðandi véla- og tækjakost. Búvélar á Sel- fossi hafa flutt inn landbúnaðarvél- ar, innréttingar og búnað í fjós ásamt ýmsum rekstrarvörum fyrir bændur. Bújöfur hefur aðallega flutt inn og selt Valtra Valmet traktora og önnur tæki fyrir landbúnað. Bú- jöfur/Búvélar hf. mun áfram bjóða vörulínu beggja fyrri félaga og svara kröfum markaðarins um nýj- ar vörur. -eh Traktorar frá ValtraValmet voru fyrir utan Hótel Selfoss og freistuðu bænda sem leið áttu um. Góö sementssala: Ný flughlöð og virkjun gleypa mikið sement DV, Akranesi: Sementssalan i október var 13.192 tonn eða 10% yfir áætlun. Fara þarf aftur til ársins 1987 til að finna betri októbermánuð. Heildarsalan það sem af er árinu er Í13.197 tonn eða 2,2% yfir endurskoðaðri söluáætlun frá því seint í júní. í október var byrjað á sementsfrekum fram- kvæmdum, síðari hluta fiughlaða við Leifsstöð og steypuframkvæmd- ir við Vatnsfellsvirkjun eru að kom- ast á fullt skrið. -DVÓ Guðmundur og börnin hans við píanóið þar sem sönglagaheftið Mig dreym- ir stendur á nótnastatívinu. DV-mynd Guðrún Jóhannesdóttir Mig dreymir - nýtt sönglagahefti: Organisti og kórstjóri sér draum rætast Mig dreymir er sönglagahefti eft- ir Guðmund St. Sigurðsson en þar er að finna 16.log af ýmsum toga, létt veraldleg lög og einnig trúarleg, skrifuð fyrir blandaðan kór og ein- söng með píanóundirleik. Meðal iaga í heftinu er lagið: „Trúföst i dyggðum" við sálm Rúnars Krist- jánssonar en lagið fékk verðlaun Tónmenntasjóðs þjóðkirkjunnar í ár. Verkið var frumflutt af 70 manna kór á Kristnitökuhátíð Húnavatnsprófastsdæmis á Blöndu- ósi í júli síðastliðnum. Textahöfund- ar eru: Valdimar Lárusson leikari, Rúnar Kristjánsson Skagaströnd, Ingi S. Gunnlaugsson, Akranesi, Jónína Hallgrímsdóttir, Hvamms- tanga, og Stefán frá Hvítadal. Marg- ir kunnir hljómlistarmenn hafa komið að útsetningu laganna, þeirra á meðal Magnús Ingimars- son, Jón Hlöðver Áskelsson og fleiri. Guðmundur hefur starfað sem organisti og kórstjóri við Víði- dalstungukirkju um árabil. -GJ Pharmaco: Meira af öllu Heildarhagnað- ur lyfjafyrirtækis- ins Pharmaco hf. eftir skatta nam 241 milljón króna fyrstu níu mánuði ársins samkvæmt óendurskoðuðu uppgjöri. Hagnað- ur af reglulegri starfsemi var hins vegar miklu minni eða 54 milljónir eftir skatta. Hagnaður af reglulegri starfsemi fyr- ir árið í heild er áætlaður um 80 milljónir eftir skatta, miðað við 58 miEjónir í fyrra. Heildarvelta Pharmaco jókst um 18,8% frá sama tímabili í fyrra og nam 2.580 milljónum króna fyrstu niu mánuðina í ár. -GAR Sindri Sindrason.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.