Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1999, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1999, Blaðsíða 29
MANUDAGUR 6. DESEMBER 1999 45 Fréttir Samningamál Verkamannasambandsins og vinnuveitenda: „Frestunarleiðin" er ennþá opin Teflontilboð Teflonhúð á bílinn og alþrif á aðeins 5.500 kr. fólksbíll, 6.500 kr. jeppi. 'A Nóatúni 2, sími 561 7874. Sækjum og sendum. DV, Akureyri: „Það hefur verið jákvæður tónn á þeim þremur viðræðufundum sem farið hafa fram en það mun skýrast fyrir miðjan mánuðinn hvaða leið verður farin, hvort samkomulag næst um að fresta hinni eiginlegu samningagerð," segir Aðalsteinn Baldursson, formaður fiskvinnslu- deildar Verkamannasambands ís- lands, en hann á sæti í samninga- nefnd Verkamannasambandsins. Þrír viðræðufundir samnmganefnd- ar VMSÍ og vinnuveitenda hafa far- ið fram og það markverðasta eftir þá fundi er að menn ætla að láta reyna á hvort „frestunarleiðin" sem Verkamannasambandið lagði til verði farin. Tillaga VMSÍ er að fresta gerð kjarasamninga um allt að 12 mánuði Aðalsteinn Baldursson: „Við þurf- um að vinna hratt" og hugmyndin að baki hennar er sú að þegar VMSÍ og vinnuveitendur semji liggi fyrir hvaða árangri aðrir aðilar hafa náð í sínum samningum. Aðalsteinn Baldursson segir það ekkert launungarmál að þetta sé fyrst og fremst hugsað til þess að nú endurtaki sig ekki það sem svo oft hefur gerst að VMSÍ semji fyrst og síðan komi aðrir í kjölfarið og semji um meiri launahækkanir. „Vinnuveitendur hafa samþykkt að láta reyna á hvort þessi leið sé fær, og það er í sjálfu sér jákvætt. Hins vegar er það eftir sem skiptir öllu máli en það er að semja um þær launahækkanir sem verða að koma til á frestunartimabilinu. Við höfum ekki langan tíma til að ná samkomu- lagi hvað það varðar því náist það ekki þurfum við að vera tilbúnir með okkar kröfur fyrir 15. desember verði strax farið í hinar eiginlegu kjarasamningaviðræður," segir Að- alsteinn. -gk Sérverslun meö gamia muni oq húsgögn Langholtsvegi 130, sími: 533 33 90 Nýsending! Kola / taniofna, Opið: Mán. - föst. 12:00 - 18:00. frí ca. 1940 / frá tr. 125.00D,- Helgar: 12:00- 16:00 Furuskápar frá ca. 1GD07 'rí tr. 47.000,- Furubelkir frí ca. 1900 / Irá kr. 42.000 Meðalherbergjanýting gististaöa í Reykjavík: Sú besta frá upphafi - en landsbyggðin á niðurleið Handunnin útskorin massíf og innlögð húsgögn Úrval af Ijósum, klukkum og gjafavöru Bómuliar-satín rúmföto.fl. o.fl. Aldamótadress - jóladress Ekta pelsar, kr. 135.000 Opið virka daga kl. 10-18, laugard. 10-1 S.sunnud. 13-15. Sigurstjarnan í bláu húsi við Fákafen. Sími 588 4545. Meðalherbergjanýting á hótel- um í Reykjavík á öðrum ársfjórð- ungi 1999, þ.e. frá maí til loka ágúst, var sú mesta sem mælst hefur síðan farið var að gera reglulegar kannanir á nýtingu árið 1990. Nýtingin fór í 86,48% sem farið er að verða áhyggjuefni því reynslan sýnir að 85% nýting kallar á sívaxandi vandamál vegna yfirbókana og frávísunar. Meðalherbergjanýting í Reykja- vík maí-ágúst í fyrra var 80,35 % og hefur því nýtingin aukist um 6.1%. Meðalverð í mai - águst var var 7.600 krónur án vsk og morg- unverðar og sem er 200 krónur dýrara en undanfarin tvö ár. Á landsbyggðinn voru tölurnar ekki eins glæsilegar og er það áhyggjuefni hvað hægt gegnur að koma þessari aukningu lengra út frá Reykjavík. Meöalnýtinin á landsbyggðin maí-ágúst 1998 var 69.04% en 1999 65.79%. Sama er upp á teningnum fyrir janúar apr- íl þar var meðalnýtingin 1998 24,96% en 1999 21,22. í Reykjavík er hins vegar 16% aukning á milli ára fyrir sama tímabil. I lauslegri könnun sem gerð var meðal hót- ela í næsta nágrenni Reykjavíkur kom þó fram að nýting á Suður- landi var góð í september en ekk- ert sérstök á Vesturlandi. Þar sem umtalsverð aukning í fjölda gististaða hefur átt sér stað á Suð- urlandi virðist vera að hún dragi vel að öllu svæðinu bæði þeim nýju og einnig hinna sem fyrir eru. Niðurstaðan varðandi lands- byggðina er því fleiri gististaðir og fleiri heilsárshótel betri nýting og fjölbreyttari gistimöguleikar það getur skýrt minni herbergja- nýtingu. -DVÓ ÍS^C) staðgreiðslu- og greiöslukortaafsláttur o».mi.mW/„ og stighœkkandi birtingarafsláttur SmÓK3MStý«in9or W »j>>*A Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum og Borgarholtsskóli: 21 stuðningsfulltrúi á námskeiði DV, Suðurnesjum: Námskeið fyrir stuðningsfulltrúa í skólum á Suðurnesjum hófst í Reykjanesbæ laugardaginn 30. október. Námskeiðið tengist félags- þjónustubraut Borgarholtsskóla í Grafarvogi og getur einnig nýst sem valáfangi á öðrum brautum framhaldsskóla. Miðstöð símennt- unar á Suðurnesjum heldur nám- skeiðið í samstarfi við skólaskrif- stofu Reykjanesbæjar. Þátttakend- ur eru tuttugu og einn talsins, frá öllum skólum á Reykjanesi. Kennsla fer fram samkvæmt námskrá sem Borgarholtsskóli leggur til en kennsla fer fram hjá Miðstöð símenntunar á Suðurnesj- um. Aðilar eru sammála um að kanna möguleika á frekara sam- staríi á öðrum sviðum félagsþjón- ustu sem kennd er við Borgarholt- skóla í Reykjavík. -AG 'æoH oq qGesitjeiííi Smelltu þér á Sanpellegrino C A L l A N ! sokkabuxur L

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.