Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1999, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1999, Blaðsíða 39
MÁNUDAGUR 6. DESEMBER 1999 55 Fréttir Dóra við hluta af listilega skreyttum kert- um. DV-mynd Guðrún Jóhannesdóttir Listakot á Hvanvmstanga: Sjö þúsund handmáluð kerti til Grænlands DV, Hvammstanga: Dóra Sigurðardóttir opnaði nú á laugardaginn vinnustofu sína gest- um og gangandi og er hægt að kíkja þar inn og sjá Dóru við vinnu sína en hún skreytir kerti í stórum stíl og er skemmst að minnast þess að hún seldi 7000 handmáluð kerti til Grænlands nú í ágúst sl. Dóra sker einnig i gler auk þess sem hún mundar pensilinn af mikl- um móð. Þarna er hægt að fá afar skemmtilegar gjafir því auk þess að skreyta kertin merkir hún þau með nafni þess sem á að eignast kertið. Dóra er með innrömmunarþjónustu þama líka svo það má sjá að hún ætlar ekki að sitja auðum höndum fram til jóla. Stofunni var gefið nafnið; Lista- kot Dóru, sem er vel við hæfi því það má segja að erfitt sé að fá listi- lega skreytt kerti, hvort sem það er í aðventukransinn nú eða bara á sófaborðið til að gera fallegan svip á stofuna. Vinnustofan verður opin alla daga vikunnar nema sunnu- daga en þá daga ætlar Dóra að helga fjölskyldunni. -Guðr. Jóh. Trimform hjá Berglindi. OXFORD STREET Sunnuhlíð sími: 456 5650 Opjð: mán.-fim. föstudaga laugardaga sunnudaga 10-18 10-19 10-18 13-17 PICCADILLY Wonderbra brjóstahöld í miklu úrvali strapuxs 7ina 1.1'STKI'. !AOl' 17195 PICCADILLY Tískuvöruverslun Ljónið, Skeiði 1 400 ísafirði sími:456 5650 Fjarðargata 11 220 Hafnarfirði sími:555 6111 L

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.