Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1999, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1999, Blaðsíða 43
JO"V MÁNUDAGUR 6. DESEMBER 1999 59 Andlát Ann-Britt Símonarson, Túngötu 8, Eskiflrði, er látin. Stefán Stefánsson trésmiður, áður til heimilis á Holtsgötu 7, Hafnar- firði, lést á hjúkrunarheimilinu Sól- vangi miðvikudaginn 1. desember. Anna Dorothea Eggertsdóttir frá Akureyri, lést á líknardeild Landa- kots miðvikudaginn 24. nóvember sl. Jarðarför hefur farið fram í kyrr- þey að ósk hinnar látnu. Ingibjörg Guðmundsdóttir, Barðavogi 20, Reykjavik, er látin. Jarðarfarir Guðjón Bjömsson frá Gerði, sem lést á sjúkrahúsinu í Vestmannaeyj- um sunnudaginn 28. nóvember, verður jarðsunginn frá Landakirkju i Vestmannaeyjum laugardaginn 4. desember kl. 10.30. Valgerður Sigurjónsdóttir, Dal- seli 33, Reykjavík, sem lést föstudag- inn 26. nóvember sl., verður jarð- sungin frá Seljakirkju mánudaginn 6. desember kl. 13.30. Ámi G. Markússon, Skriðustekk 21, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Breiðholtskirkju í Mjódd mánu- daginn 6. desember kl. 13.30. Happ ókatíðii rdætti Bókatíðinda 1999 Númerin eru fyrir: 4. desember 44537 5. desember 25048 6. desember 23003 Adamson Happdrætti Bóka- tíðinda 1999 Dregið hefur verið fyrir 1. og 2. desember og birtast tölurnar hér með: 1. desember: 4311 •2. desember: 54285 Persónuleg, alhliða útfararþjónusta. Áralöng reynsla. Sverrir Olsen Sverrir Einarsson útfararstjóri útfararstjóri Útfararstofa íslands Suðurhlíö35 • Sfmi 581 3300 allan sólarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is/ fyrir 50 6. desember árum 1949 Kvartað undan illri meðferð Pólska stjórnin hefir tvívegis sent frönsku stjórninni orðsendingu út af meðferðinni á vararæðismanni Pólverja í borginni Lille, en hann var tekinn fastur fyrir njósnir og situr nú í fangelsi. Segir í orðsendingum pólsku stjórnarinnar, að Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabiireið sími 555 1100. Keflavlk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitis- apótekl 1 Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið aila daga frá kl. 9-24.00. Lyfla: Setbergi Hafnarfirði, opiö virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið IðufeUi 14: Opið mánd.-fimmtd. kl. 9- 18.30, fdstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. ki. 9-18, fimtd.-fostd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Sklpholti 50c: Opið laug- ard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opiö laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergl 4: Opið laug- ardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. ki. 10-14. Hagkaup Lyijabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-flmmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Sími 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga ffá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafnar- fjarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðurnesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 vtrka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14. Á öðrum tímum er ly5affæðingur á bak- vakt. Uppl. í sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- fjamarnes, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, • Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, simi 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðn- mgur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 vfrka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamar- nes, Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, alla virka daga ræðismaðurinn hafi sætt illri meðferð og m.a. verið barinn tii þess að játa á sig njósnir. Pólska stjórnin lætur einnig í veðri vaka, að hún óski að góð sambúð ríki milli Póllands og Frakklands. ífá kl. 17-23.30, laugd. og helgid. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og ffídaga, sbna 1770. Bamalæknaþjónusta Domus Medlca Opið alla virka daga ffá kl. 17-22, um helgar og helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða-mót- taka alian sólahr., snni 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarapplýsingastöð oprn allan sóiar- hringinn, sbni 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum ailan sól- arhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sbni 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt ffá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í sbna 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í sbna 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla da.ga ífá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heim- sóknartími eftir samkomulagi. Bama-deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáis hehnsóknartimi. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í sima 525 1914. Grensásdefld: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eft- ir samkomulagi. Amarholt á Kjalarnesi. Frjáls heim-sóknar- tími. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítaians: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vlfilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. lilkynniiigar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða þá er simi samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12. Simi 551 9282 NA-samtökin. Átt þú við vímueíhavandamál að stríða. Uppl. um fundi í sima 881 7988. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum ífá kl. 20.00-22.00. Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið maí-september, 10-16 alla daga. Uppl. í síma 553 2906. Árbæjarsafn: Saftihús Árbæjarsafns era lokuð ffá 1. september til 31. maí en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mád. mid. og fód. kl. 13. Einnig tekið á móti skólanemum sem panta leiösögn. Skrifstofa safnsins op. frá kl. 8-16 alla virka daga. Uppl. í síma: 577-1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fltd. kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn era opin: mánud.- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. ll-19.Aðalsafh, lestrarsal- ur, s. 552 7029. Opið mánud.-íostd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19. Seþasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, fostd. kl. 11-17. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-flmd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19. Bókabllar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aöalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Bros dagsins Anna Valdimarsdóttir kennir okkur bros- andi að leggja rækt við okkur sjálf í nýút- kominni bók sinni. Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lok- að. Kaffistofan opin á sama tima. Listasafh Einars Jónssonar. Höggmynda- garðurinn er opinn alla daga. Safnhúsið er opið ld. og sud. frá kl. 14-17. iistasafn Sigurjóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv. samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-mai, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúmgripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., funmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- Spakmæli Sá sem réttir hinum fallna ekki hjálparhönd á á hættu að enginn skeyti um hann sjálfan þótt hann falli. Muslihuddin Saadi ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafn: mánd. - iaugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. KafFist: 9M8 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafhar- flrði. Opið alla daga frá kl. 13-17. Simi 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafii tslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, mið- vd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í shna 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462- 4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig þrid-. og fimtd.kvöld í júlí og ágúst kl. 20-21. Iðnaðarsafhið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum timum. Pantið í sima 462 3550. Póst og súnaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjaraar- nes, simi 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suð- umes, sími 422 3536. Hafharfjörður, simi 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552 7311, Seltjn., simi 5615766, Suðum., simi 5513536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Sel- tjamames, simi 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfl., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamar- nesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga ffá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring- inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðmm tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. STJORNUSPA Spáln gildir fyrir þriðjudaginn 7. desember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ættir að forðast smámunasemi í dag. Ekki gagnrýna annað fólk að óþörfu. Þú þarft að vanda þig í samskiptum við aðra. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Vinur þinn á í einhverjum erfiðleikum og þú verður að sýna hon- um nærgætni og tillitssemi. Þú ættir að gera eitthvað skemmti- legt í kvöld. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Það ætti að vera auðvelt að fá fólk til að taka þátt í breytingum á vissum sviðum. Þú verður samt að vera þolinmóður og ekki óþarflega ýtinn. Nautið (20. aprll-20. mai): Heppnin verður með þér fyrri hluta dagsins og þú færð tækifæri sem þú hefur beðið eftir lengi. Ekki er ólíklegt að senn dragi til tiðinda í ástarlífinu hjá þér. Tvíburarnir (21. mai-21. júni): Þú kynnist einhverjum sem vekur áhuga þinn. Hugsaðu þig vel um áður en þú tekur mikilvægar ákvarðanir. Happatölur þínar eru 1, 24 og 29. Krabbinn (22. júni-22. júll): Breytingar eru í uppsiglingu. Hugaðu að því sem þú þarft að gera á næstunni. Það er mikilvægt að þú skipuleggir þig vel. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Eitthvað spennandi liggur I loftinu. Þú verður vitni að einhverju ánægjuiegu sem breytir hugarfari þínu í garö einhvers. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Dagurinn verður fremur viðburðasnauður og þú eyðir honum í ró og næði. Fjölskyldan kemur mikiö við sögu seinni hluta dagsins. Vogin (23. sept.-23. okt.): Fyrri hluta dags býðst þér einstakt tækifæri í vinnunni við ein- hvers konar skipulagningar eða breytingar. Þetta gæti haft í fór með sér breytlngar til hins betra fyrir þig. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ættir að sýna aðgát í samskiptum viö aðra. Það er mikill órói í kringum þig og hætta á misskilningi. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú verður að gæta tungu þinnar í samskiptum við fólk, sérstak- lega þá sem þú telur að séu viðkvæmir fyrir gagnrýni. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Fjölskyldan upplifir gleðilegan dag. í vinnunni er einnig afar já- kvætt andrúmsloft og þér gengur vel við þín störf. Kvöldiö lofar góöu. ■r'

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.