Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1999, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1999, Blaðsíða 43
MÁNUDAGUR 6. DESEMBER 1999 59 Andlát Ann-Britt Súnonarson, Túngötu 8, Eskifirði, er látin. Stefán Stefánsson trésmiður, áður til heimilis á Holtsgötu 7, Hafnar- firði, lést á hjúkrunarheimilinu Sól- vangi miðvikudaginn 1. desember. Anna Dorothea Eggertsdóttir frá Akureyri, lést á líknardeild Landa- kots miðvikudaginn 24. nóvember sl. Jarðarfór hefur farið fram i kyrr- þey að ósk hinnar látnu. Ingibjörg Guðmundsdóttir, Barðavogi 20, Reykjavík, er látin. Jarðarfarir Guðjón Björnsson frá Gerði, sem lést á sjúkrahúsinu í Vestmannaeyj- um sunnudaginn 28. nóvember, verður jarðsunginn frá Landakirkju í Vestmannaeyjum laugardaginn 4. desember kl. 10.30. Valgerður Sigurjónsdóttir, Dal- seli 33, Reykjavík, sem lést föstudag- inn 26. nóvember sl., verður jarð- sungin frá Seljakirkju mánudaginn 6. desember kl. 13.30. Árni G. Markússon, Skriðustekk 21, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Breiðholtskirkju í Mjódd mánu- daginn 6. desember kl. 13.30. Happrdætti Bókatíðinda 1999 Númerin eru fyrir: 4. desember 44537 5. desember 25048 6. desember 23003 Adamson st& \ssJ2' ^W \y<d^ i • Happdrætti Bóka- tíðinda 1999 Dregiö hefur verið fyrir 1. og 2. desember og birtast tölurnar hér með: 1. desember: 4311 -2. desember: 54285 Persónuleg, alhliöa útfararþjónusta. Áralöng reynsla. Sverrir Olsen Sverrir Einarsson úitararstjóri útfararstjóri Útfararstofa íslands Suöurhlíö35 • Siml 581 3300 allan sólarhringinn. www.uttararstofa.ehf.is/ fyrir 50 árum 6. desember 1949 Kvartað undan illri meðferð Pólska stjórnin hefir tvívegis sent frönsku stjórninni orðsendingu út af meðferðinni á vararæðismanni Pólverja í borginni Lille, en hann var tekinn fastur fyrir njósnir og situr nú í fangelsi. Segir i orðsendingum pólsku stjórnarinnar, að ræðismaðurinn hafi sætt illri meðferð og m.a. verið barinn til þess að játa á sig njósnir. Pólska stjórnin lætur einnig í veðri vaka, að hún óski að góð sambúð ríki milli Póllands og Frakklands. Slökkvilið — lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðarnúmer fyrir landið allt er 112. Hafharfjörður: Lögreglan simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 5551100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 4212222 og sjúkrabifreið s. 4212221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 4811955. Akureyri: Lógreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slókkviliö s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitis- apóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafnarfirði, opiö virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. frá kl. 17-23.30, laugd. og helgid. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Barnalæknaþjónusta Domus Medica Opið alla virka daga frá kl. 17-22, um helgar og helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 5631010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða-mót- taka allan sólahr., simi 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimUis- lækni eða nær ekki tU hans, sími 5251000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeUd Sjukrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands: Símsvari 5681041. Eitrunarupplýsingastöð opin allan sólar- hringinn, sími 5251111. Afallahjálp: Tekið á móti beiðnum aUan sól- arhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 5551328. Kctlavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími HeUsugæslu- stóðvarinnar). Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsugæslu- (O ÖD Lalli hefur vorið f vondu skapi síðustu tuttugu og fimm árin. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, föstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. kl. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laug- ard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapotek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Simi 552 4045. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laug- ardaga frá kl. 10.00-14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kL 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjan Opið lau. kL 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið aUa daga kl. 9-24. Sími 564 5600. ApóteMð Smiðjuvegi 2. opið mánd-fimmtd. kl. 9-18.30, föstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. tU 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Sími 5614600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 9J8.30 og laud.-sud. 10-14. Hafhar- fjarðarapótek opið mánd.-föstd. kl. 9-19, ld. kl. 10-16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið Id. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðurnesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjörnu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: HeUsugæslust. sími 5612070. Slysavarðstofan: Súni 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- rjarnarnes, sími 112, Hafnarfjörður, sími 5551100, Keflavík, sími 421 2222, ¦ Vestmannaeyjar, sími 4811666, Akureyri, simi 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðn- ingur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnar- nes, Kópavog, Garðabæ og Hafharfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, aUa virka daga stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: AUa daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. ÖldrunardeUdir, frjáls heim- sóknartimi eftir samkomulagi. Barna-deUd frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra aUan sólar- hringinn. Heimsóknartjrni á GeðdeUd er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heimsóknartimi. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 5251914. Grensásdeild: Mánd.-föstud. kl. 16-19.30 og eft- ir samkomulagi. Arnarholt á Kjalamesi. Frjáls heim-sóknar- timi. Hvftabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl.15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud,- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: AUa daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsiö Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: KL 15.30-16 og 19-19.30. VífHsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vínlsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða þá er sími samtakanna 5516373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12. Simi 5519282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefhavandamál að stríða. Uppl. um fundi í sima 8817988. Ahtæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasimi er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00. Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafhleynd. lilóöbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið maí-september, 10-16 alla daga. Uppl. í síma 553 2906. Árbæjarsafn: Safnhús Árbæjarsafns eru lokuö frá 1. september tU 31. maí en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mád. mid. og föd. kl. 13. Einnig tekið á móti skólanemum sem panta leiðsögn. Skrifstofa safnsins op. frá kl. 8-16 aUa virka daga. Uppl. í síma: 577-1111. Borgarbókasafh Reykjavíkur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fösd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafhið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, Bústaðasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud.- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. ll-19.Aöalsafh, lestrarsal- ur, s. 552 7029. Opið mánud.-föstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, föstd. kl. 11-17. Foldasam Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, föd. kl. 11-19. Bókabflar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafh, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. SsffiMíffiáPWgrti1^18- Bros dagsins Anna Valdimarsdóttir kennir okkur bros- andi að leggja rækt við okkur sjálf í nýút- kominni bók slnnl. Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lok- að. Kaffistofan opin á sama túna. Listasafh Einars Jónssonar. Höggmynda- garðurinn er opinn aUa daga. Safnhúsið er opið ld. og sud. frá kl. 14-17. Listasafh Sigurjóns Ólafssonar. Opiðld. og sud. mUli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv. samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safh Asgríms Jónssonar: Opið aUa daga nema mánd., í júní-ágúst. I jan.-maí, sept-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafhiö viö Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Selrjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjaU- Spakmæli Sá sem réttir hinum fallna ekki hjálparhönd á á hættu aö enginn skeyti um hann sjálfan þótt hann falli. Muslihuddin Saadi ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafh íslands, Vesturgötu 8, Hafhar- firði. Opið alla daga frá kl. 13-17. Sími 565 4242,fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., ^- sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. ^* Stofhun Arna Magnússonar, Árnagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, mið- vd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækmngaminjasafhið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar i súna 5611016. Mlnjasafnið á Akureyri, Aðalstrati 58, sími 462- 4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig þrid-. og fimtd.kvöld í júli og ágúst kl. 20-21. Iðnaðarsafhið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í síma 462 3550. Póst og síiuaiiiinjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suð- urnes, simi 422 3536. Hafharfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, simi 4811321. c~" Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., simi 552 7311, Seltjn, simi 5615766, Suðurn., simi 5513536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Sel- fjarnarnes, simi 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavik, súni 421 1552, eftir lokun 4211555. Vestmannaeyjar, símar 4811322. Hafnarfj., sími 555 3445. SúnabUanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnar- nesi, Akureyri, Keflavík og Vestaannaeyjum tU- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, súni 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis tU 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring- inn. Tekið er við íUkynningum um bUanir á veitukerfum borgarinnar og í ðörum tilfeUum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- % arstofnana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 7. desember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ættir að fbrðast smámunasemi í dag. Ekki gagnrýna annað fólk að óþörfu. Þú þarft að vanda þig í samskiptum við aðra. Flskarnir (19. febr.-20. mars): Vinur þinn á í einhverjum eríiðleikum og þú verður að sýna hon- um nærgætni og tillitssemi. Þú ættir að gera eitthvað skemmti- legt í kvóld. Hrúturtnn (21. mars-19. aprQ); Það ætti að vera auðvelt að fá fólk til að taka þátt í breytingum á vissum sviðum. Þú verður samt að vera þolinmóður og ekki óþarflega ýtinn. Nautið (20. aprll-20. mal); Heppnin verður með þér fyrri hluta dagsins og þú færð tækifæri sem þú hefur beðið eftir lengi. Ekki er ólíklegt að senn dragi til tiöinda í ástarlífinu hjá þér. Tvlburarnlr (21. maí-21. Júní): Þú kynnist einhverjum sem vekur áhuga þinn. Hugsaðu þig vel um áður en þú tekur mikilvægar ákvarðanir. Happatölur þínar eru 1, 24 og 29. Krabbinn (22. júnl-22. júlí): Breytingar eru í uppsiglingu. Hugaðu að því sem þú þarft aö gera á næstunni. Það er mikilvægt að þú skipuleggir þig vel. Ljónið (23. júli-22. ágúsf): Eitthvað spennandi liggur í loftinu. Þú verður vitni að einhverju ánægjulegu sem breytir hugarfari þínu í garð einhvers. Meýjan (23. ágúst-22. sept.): Dagurinn verður fremur viðburðasnauður og þú eyðir honum i ró og næði. Fjölskyldan kemur mikið við sógu seinni hluta dagsins. Vogin (23. sept.-23. okt.): Fyrri hluta dags býðst þér einstakt tækifæri í vinnunni við ein- hvers konar skipulagningar eða breytingar. Þetta gæti haft í för með sér breytingar til hins betra fyrir þig. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ættir að sýna aðgát í samskiptum við aðra. Það er mikill órói í kringum þig og hætta á misskilningi. Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.): Þú verður aö gæta tungu þinnar i samskiptum viö fólk, sérstak- lega þá sem þú telur að séu viðkvæmir fyrir gagnrýni. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Fjölskyldan uppliflr gleðUegan dag. t vinnunni er einnig afar já- kvætt andrúmsloft og þér gengur vel við þin störf. Kvöldið lofar góðu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.