Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1999, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1999, Blaðsíða 3
26___________________________________________________________jólaiináirbúninguriim i ^»^1 deSefflber_____________________________________________MÁNUDAGUR 6. DESBMBER 1999 MÁNUDAGUR 6. DESEMBER 1999___________________________________jólaundirbúnwgurinn i deSember. 39 íslendingar keyra allt í botn síðustu dagana fyrir jól. Þrífa allt hátt og lágt, hlaupa sveittir milli búða, pakka inn hrúgu af gjöfum, baka 10 tegundir af smákökum og draga andann með herkjum á aðfangadagskvöld. Oft fylgir mesta stressið aðfangadegi og allt útlit fyrir að jólin komi hreinlega ekki. !' Blaðamaður DV hlustaði á nokkrar martraðarkenndar / reynslusögur kvenna af jólastússinu. ; Sara María Skúladóttir myndlistarnemi: Bryndís Loftsdóttir verslunarstjóri: Guitar Islanáo ★★★ Nýr flötur á þjóðararfinum Útgáfur íslenskra þjóðlaga hafa með tímanum orðið margar og mis- munandi - og þar með líka misgóð- ar. Það er sjálfsagt að kíkja á þjóð- ararfinn af og til og reyna að finna nýjan flöt á honum. Þetta hafa þeir nú gert í tríóinu Guitar Islancio sem skipað er gítarleikurunum Birni Thoroddsen og Gunnari Þórðarsyni ásamt bassaleikaranum Jóni Rafnssyni. Skemmst er frá því að segja að geisladiskur þeirra kemur skemmtilega á óvart. Skemmtigildið er sem sé ótvirætt og margar útsetningarnar nálgast hið skoplega. Ef menn gera sér is- lensk þjóðlög í hugarlund nær ein- vörðungu sem þunglyndislegar stemmur og rímnakveðskap sem minnir á hallæri og skinnbókaát í harðbýlu landi eru þeir sannarlega á villigötum. Jafnvel „Veröld fláa sýnir sig“ ber með sér vissa bjart- sýni á lífið þrátt fyrir bölmóð kvæðisins sem margir þekkja. Sara María Skúladóttir myndlist- arnemi upplifði mikið stress en jafnframt hreina gleði á jólunum. Hún átti nefnilega bam annan í jól- um og undanfarinn kallaði á mikla taugaspennu. „Á aðfangadagskvöld seinkaði mér og barnsföður mínum talsvert í jólamatinn til fjölskyldunnar og við vorum vægast sagt stressuð. Þegar við komum loks var ég ógreidd, kasólétt og vildi engan veginn setjast þannig til borðs. Þar sem að systir mín er hárgreiðslukona ætlaði ég að biðja hana um að greiða mér. Hún var hins vegar svo upptekin við að halda súpunni heitri að hún mátti ekki vera að því og æpti eitthvað óskemmtilegt á mig svo ég skakklappaðist útbelgd inn á klósett og fór að grenja. Fjölskyldumeðlim- irnir byrjuðu strax að banka á dyrn- ar og reyna að fá mig í matinn.“ „Þannig seinkað matnum ennþá meira og súpan var næstum orðin ísköld. Að lokum byrjuðu þau að borða á undan óléttu konunni sem sat eins og óþekk- ur krakki inni á klósetti. Síðan birtist ég grát- bólgin og ennþá ógreidd í matinn. Síðan rætist úr kvöldinu og ég var mjög vel greidd þegar pakkarnir voru opnaðir. Hriðim- ar byrjuðu í rjúp- unni kvöldið eft- ir. Ég rétt náði rjúpunni og lagði mig svo. Síðan beið sextán tíma töm uppi á fæð- ingardeild. Þó að viðkvæma ófríska konan hafl upplifað jólin á svona dramat- ískan hátt þá fékk hún bestu jóla- gjöfina." Bryndís Loftsdóttir, verslunar- stjóri í Eymundsson, upplifði sann- kallaða martröð á aðfangadag. „Já, ég var búin að standa á haus allan morguninn í Eymundsson. Var fyrst inn og síðust út og hlakkaði mikið til að komast heim. Samt þurfti ég að koma við í versluninni 10- 11 og kaupa inn því ísskápurinn var auðvitað galtómur eftir jólabóka- vertíðina. Þegar ég kom þangað náðu raðirnar hreinlega allan hringinn og að útgöngudyrunum. Stemningin var nánast hysterísk í 10-11 og það var heljarinnar barátta að finna eitthvað sem maður gæti mögulega haft til matar. Svo fór ég í aðra röðina og manneskja með mína óheppni lenti auðvitað í þeirri sem gekk mun hæg- ar. Þarna stóð ég og nötraði nánast af örvæntingu og innilokunarkennd. Að vísu kynntist ég fólki á meðan og spjallaði við það. Andrúmsloftið er orðið ansi grunsamlegt þegar íslend- ingar spjalla við ókunnuga, það verð ég að segja. Loks hitti ég gamlan grunnskólakennara sem kenndi mér í denn. Það var vin í eyðimörkinni að spjalla við kennarann en það stóð stutt því hann var í fljótu röðinni og geystist fljótlega fram úr mér.“ „Á þessum tímapunkti var mér farið að líða virkilega illa. Ég var svöng og mig langaði mest að veiða eitthvað upp úr innkaupakörfunni sem ég hafði barist duglega fyrir. En ég kunni ekki almennilega við það og stillti mig. Það er ekki gott að Bjartur jólabarn og Sara María móðir hans: Hríðirnar byrjuöu í rjúpunni kvöldið eftir. Ég rétt náöi rjúpunni og lagði mig svo.“ Anna Einarsdóttir í jólavertíðinni í Bókabúð Máls og menningar: Þegar börnin voru yngri var ástandiö verra. Maður komst ekki út úr búðinni fyrr en á síöustu stundu og átti þá eftir að gera allt saman, Anna Einarsdóttir verslunarkona: Bryndís Loftsdóttir, verslunarstjóri í Eymundsson: ,Ég hugsaði til foreldra minna og sá þau fyrir mér aö tyggja síöustu bitana af jólarjúpunni án mín. Núna ætla ég að fylla frystinn - helst á morgun." „Það er tilfinning þess sem hér hlustar að að meðlimir Guitar Islancio hafi skemmt sér vel við að hljóðrita þessi lög. Að minnsta kosti er erfitt að hugsa sér að jafnlifandi og skemmtileg músík hafi verið framleidd af mönnum meðjylusvip." eyða aðfangadegi í svona röð. Upp- gefin eftir 10 daga hápunkt í jóla- bókaharkinu í Eymundsson. Ég hugsaði til foreldra minna og sá þau fyrir mér að tyggja síðustu bit- ana af jólarjúpunni án mín. Núna ætla ég að fylla frystinn - helst á morgun." í Anna Einarsdóttir, verslunar- kona í bókabúð Máls og menning- ar, fer alltaf i vinnuna á aðfanga- !»■ dag. • Þegar búðinni er lokað á hún eftir , að keyra gjaflmar út, fara í jólabað- • ið, klæða sig í jólafötin og gera það • sem gera þarf áður en klukkan slær • sex. Yfirleitt býður hún jólin vel- komin á handahlaupum. H „Þegar bömin voru yngri var ástandið verra. Maður komst ekki út úr búðinni fyrr en á síðustu stundu og átti þá eftir að gera allt saman. Nú orðið kemst ég oftast heim upp úr klukkan tvö. Síð- ustu jól voru þó nokkuð sérstök að því leyti að börnin mín voru ekki í bænum og ég var ein. Það var svo sem allt í lagi en þau höfðu einhverj- ar áhyggjur af mér. Auðvitað var ég þreytt eftir langa törn í jólabókaflóð- inu. Ég hafði ekki komist heim fyrr en eftir miðnætti nóttina áður og átti eftir að keyra gjafimar út til vina og ættingja. Að því loknu var þreytan svo mikil að ég lagðist undir sæng og fór að sofa. Og ég svaf þessi líka heljarinnar ósköp.“ „Þegar ég vaknaði aftur var klukkan tólf á hádegi daginn eftir. Þá hafði ég sofið allt aðfangadags- kvöld. Jólin voru samt ósköp nota- leg. Ég vaknaði úthvíld á jóladag, fékk mér góðan morgunmat og átti afar ánægjulegan dag.“ t-. Ævintýralegt úrval af borðstofuhúsgögnum. Sjón er sögu / \ ríkari! / |vi: SÝ^INGARSALU Það er í raun afrek hve tekist hefur að ná fram sérkennum hvers lag og gera þau ólík hvert öðru þrátt fyrir fremur fábreytta hljóð- færaskipun. Hlustendur eru ekki þreyttir með löngum spunaköflum og vafamál hvort hægt sé að tala um djassútsetningar. Það er þá mjög „léttur" djass. Björn hefur mest fengist við djasstónlist af þeim félögum en einnig rokk og bræðing fyrr á árum. Gunnar kem- ur úr rokk- og poppgeiranum og er einnig kunnur fyrir kvikmynda- og sjónvarpsþáttatónlist og upptöku- stjórn. Jón hefur fengist við djass og klassiska tónlist. Það eru því alls konar áhrif önnur en djassá- hrif sem læða sér inn í lögin. Flytj- endunum tekst þó að láta þau halda sérkennum sínum; þau eru ekki nútímavædd um of. Áðeins í þrem- ur lögum „Góða veislu gjöra skal“, „Ég veit eina brúði skína“ og „Grátandi kem ég nú, guð minn, til þín“ er að finna Kuran Swing- eða Djangosveifluna sem sumir gætu búist við á diski sem þessum. Að þessum lögum slepptum er hér vissulega róið á önnur mið. Sem dæmi um frumlega skoðun á við- fangsefninu má nefna „Fagurt gal- aði fuglinn sá“ og „Kindur jarma í kofunum". í upphafi sálmsins „Sæll Jesús sæti“ er eins og tríóið ætli að bregða sér í bluegrass- eða zydecostemmningu en blessunar- lega reynist það bara vera fjögurra takta inngangur rétt til að sýna eina leið af mörgum sem hægt væri að fara. Það er tilfinning þess sem hér hlustar að að meðlimir Guitar Islancio hafi skemmt sér vel við að hljóðrita þessi lög. Að minnsta,^ kosti er erfitt að hugsa sér að jafn lifandi og skemmtileg -gXfe músík hafi verið framleidd jSJjm af mönnum með fýlusvip. Ingvi Þór Kormáksson Hulda Hákon rifjar upp jólaboö í New York: „Börkur sagði samstundis að kjötið liti út eins og litlir kettir. Þaö minnti hann á Kol og Krumma. Þetta varð nokkuð óþægilegt og ekki síst þar sem okkur Jóni Óskari fannst þaö ósjálfrátt líka.“ HUSGOGN Hulda Hákon myndlistarkona: Síðumúla 30 - Sími 568 6822 - œvintýri líkust Mán. * fös. 10:00 • 18:00 Fimmtud. 10:00 - 20:00 Laugard. 11:00 -16:00 Sunnud. 13:00 • 16:00 Hulda Hákon er myndlistarkona og á kafflhúsið Gráa köttinn. Hún bjó í New York í nokkur ár og upplifði am- erísk jól. „í Bandaríkjunum eru hátíðarhöld- in á jóladegi svo ég minnist vandræða- legrar uppákomu þá,“ segir Hulda. „Við Jón Óskar, maðurinn minn, vor- um við nám í New York og bjuggum í yndislegri íbúð. Við vorum aðeins þrjú í íjölskyldunni. Oftast fórum við heim ásamt Burkna syni okkar yfir jólin eða þá að foreldrar mínir komu út. Þessi jól vorum við samt ein úti í fyrsta skipti. Maðurinn á neðri hæðinni var ættaður frá Belise og hann bauð okkur í mat á jóladag. Það er algengur siður hjá New York-búum að slá upp stór- fjölskyldu á jóladag enda eiga margir foreldra í Flórída, Alaska eða einhvers staðar langt í burtu. Okkur fannst frá- bært að vera boðin í mat á jóladag. Það komu allir í húsinu saman og við keyptum litla bangsa til að gauka að börnunum." „Á þessum tíma áttum við tvo svarta ketti sem hétu Kolur og Krummi og við skildum þá eftir þegar við fórum niður í boðið. Nágranninn var búinn að elda mjög finan mat eða heilsteiktar kanínur. I Við settumst til I borðs og þá skapaðist i nokkuð vandræðaleg I stemning því Börkur I sagði samstundis að pSpj^ kjötið liti út eins-og I litlir kettir. Það I minnti hann á Kol og I Krumma. Þetta varö nokkuð óþægilegt og [.••‘imSpi-. ekki síst þar sem , V okkur Jóni Óskari I fannst það ósjálfrátt HBHH lika. Þetta varð samt I enn vandræðalegra I þegar fólkið tók jóla- I gjafirnar upp og gaf | okknr jtessar ofsa- I legu risagjafir. Við I urðum nokkuð ainn- I ingjaleg meö hangs- I ana tianda börnun- I um. Þannig að ég I hljóp niður í snar- I heitum og fann lopa- I peysur. Ég hafði prjónað þær tO að drýgja tekjumar og þetta var nokkurra mánaða vinna. Einhvern veginn tókst mér að finna Sigrún Sól meö Sigurhjört son sinn í fanginu: Ég átti þriggja mánaða gamlan prins og var í hálfgerðum draumaheimi Sigrún Sól Ólafsdóttir leikkona: Allt kvöldið að snúa kalkúninum Sigrún Sól Ólafsdóttir leikkona gerði sér lítið fyrir og frestaði jólun- um til klukkan ellefu. „Þetta voru fyrstu fjölskyldujólin mín,“ segir Sigrún Sól. „Ég átti þriggja mánaða gamlan prins og var í hálfgerðum draumaheimi. Að ^ minnsta kosti var jarðtengingin C ekki mikil. Við Pálmi, maðurinn 7>„ minn, vorum ofsalega óvön og ætl- £0 uðum að hafa kalkún í jólamat- flS- inn. Sjokkið kom hins vegar þeg- ar við settumst við jólaborðið. Kalkúnninn var skorinn og það kom í ljós að hann var hrár. Við vorum náttúrulega nýbyrjuð að búa og höfð- um eiginlega ekkert notað ofninn sem reyndist bilaður. Yfirhitinn var það eina sem virkaði. Ekkert annað. Við vorum allt kvöldið að snúa kalkúnin- um, skera í hann og fikta við yfirhit- ann. Þetta var mjög undarlegur kalkúnn. Eflaust gekk þetta mun hægar en ella þvi við vorum stans- laust að opna ofninn og snúa fuglin- um.“ „Klukkan var orðin ellefu þegar við gátum loks borðað og eiginlega var maður kominn yfir mestu svengdina. Ég man ekki alveg hvernig kjötið bragðaðist en fyllingin var mjög góð. Pakkamir voru svo opnaðir klukkan eitt en það kom ekki að sök. Okkur fundust jólin dásamleg þrátt fyrir seinkunina enda vorum við týnd í fjölskylduyndislegheitum. Mig minn- ir að kettirnir okkar, Dísa og Garpur, hafi borðað megnið af kalkúninum og lifað á honum í langan tíma á eftir.“ Sófar • stólar • svefnsófar Svefnsófi Fedra 182.000,- kr, höfðatúni 12 105 reykjavík sími 552 6200 552 5757 hvað passaði hverjum og gaf allar peysurnar. Það urðu allir ánægðir og þetta fór allt saman vel. Píötudómm Gestkvæmt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.