Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1999, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1999, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1999 Súkkulaði og hnetur fyrir hátíðarnar í verslunum Hagkaups er tilboð á ýmsu góðu súkkulaði fyrir hátíðarnar. Hægt er að fá átthyrnda öskju af Makintosh á 899 kr. en inni- haldið er 700 g. Þá er 1/2 kg af Baronie- konfekti á 549 kr. og 200 g gult Toblerone á 249 kr. stykkið. Netið af blönduð- um jólahnetum er á 149 kr. Fyrir þá sem hafa ekki tíma eða nenna að baka er tilvalið að kaupa pipar- kökur en 350 g af Kexsmiðju-piparkökum eru á 269 kr. Ajax-rúðulögur Hjá Þinni verslun, sem er keðja 11 matvöruversl- ana, eru Daloon-vorrúllur á tilboðsverði, 399 kr. Nú eru margir byrjaðir að huga að hreingerningum fyrir jólin en Ajax-rúðulögur er á tilboðsverði á 239 krónur. Fyrir þá þyrstu er 2ja lítra flaska af Pepsi á 139 krónur. Mjúkís Ekki má gleyma eftirmatnum þegar búið er að borða góðan mat en KÁ-verslanimar eru með ýmis tilboð á eftirréttum. 2ja lítra Mjúkís með ýmsum bragðefnum er á tilboðsverði meðan birgðir endast á 498 krónur. Svo er Kjörís-kókosísterta á 398 krón- ur en kakan er 1 kfló. Að lokum er kílóið af frosn- um kjúklingi á 289 krónur. After eight-súkkulaði með kókinu Hjá Nóatúnsverslununum fylgir After eight- súkkulaði þegar keypt er kippa af 2ja lítra kóki. Fjögur stykki af Pascual jógúrt kostar hjá þeim 189 krónur. Mamma besta lúxus pitsa er á tilboðsverði á 299 krónur og maískorndós á 49 krónur. Kampavínslegin aldamótasteik Hjá verslunum Nýkaups er kampavínslegin alda- mótasteik á tflboðsverði á 1.498 kr. kg. Reyktur lax og grafinn, hvort sem er í bitum eða flökum, er á til- boðsverði á 1.198 krónur kílóið. Fyrir þá sem hafa lítinn tíma til matarundir- búnings er 20% afsláttur á réttunum. Þetta er fljótlegt og framandi. Börnunum þykir oft gott að fá eitt- hvað sætt í munninn og Chupa-sleikipinnar eru á tilboðsverði á 98 krónur, Fimm i pakka. Gamla, góða pezið er einnig á tilboös- verði en pezkarlarnir eru á 98 krónur og sömuleið- is 8 fyllingar. Pottþétt 18 og jóladagatal Hjá Uppgripsverslunum Olis er Pottþétt 18 á til- boði á 2.290 krónur. Ekki er seinna vænna að kaupa jóladagatal fyrir börnin en þau eru á 149 krónur. Blandaður konfektpoki frá Twist fæst svo á 199 krónur. Tarzan-klementínur Klementínur eru nú kenndar við Tarzan en Fjarðarkaup bjóða þær á tilboðsverði á 495 krónur fyrir 2 og 1/2 kíló. Rækjuunnendur geta nú fengið 2 og 1/2 kiló af stórri rækju á 1.898 krónur. Tveir pakkar af Maxwell-kafFi og jólakanna í kaupbæti kosta 678 krónur og með kaffinu er tilvalið að hafa belgískt konfekt en kíló af því kostar nú 1.498 krón- ur. Sælgæti og leikföng Hraðbúöir Esso bjóða 298 g pakka af Popp-secret örbylgjupoppi á 119 krón- ur, stóran Freyju lakkrís- draum á 79 krönur. Lindu sælkeramola, 350 g, á 629 krónur, og Opal risapakka á 79 krónur. 20% aflsáttur er af Champion þurrkublöðum en 5 lítrar af Esso Ultra olíu kosta 995 krónur. Þá má fá ýmis leikfong og skrautmuni, eins og Snoopy box fyrir penna, liti ofl., á 195 krónur, Matchbox bílastöð á 2.990 krónur. jólakertastjaka fyrir sprittkerti á 195 krónur, vasa- ljós úr áli á 1495 krónur, 4 stykki af rafhlöðum á 195 krónur og Memo myndbönd, 240 mín., á 520 krónur. T I L B O Ð Nýkaup: Kampavínslegin aldamótasteik Tilboðin gilda til 15. desember. Ömmuflatbrauð 58 Kr. Ömmurúgbrauð, 200 g 78 kr. Jóla Brazzi 89 kr. Chupa, 5 stk. í pk. 98 kr. Chupa m/tyggjó, 5 stk. í pk. 98 kr. Chupa, 5 stk. (tungulitari) í pk. 98 kr. Pez-karlar með fyllingu 98 kr. Pez-fyllingar, 8 stk. 98 kr. Pez-cola, fyllingar 98 kr. Nestlé Magic ball 98 kr. Thol. hvid castello, 150 g, (ostur) 219 kr. Riderhus i skiver (ostur) 298 kr. Grillaður kjúklingur 498 kr. Dögun, úrvals rækjur, 1 kg 798 kr. kg Bayonneskinka frá Kjarnafæði 898 kr. kg Eðalfiskur, reyktur lax í bitum 1198 kr. kg Eðalfiskur, graflax í bitum 1198 kr. kg Eðalfiskur, reyktur lax, heil flök 1198 kr. kg Kampavínslegin aldamótasteik 1498 kr. kg Fljótlegt og framandi: Teryaki 20% afsl. Nautakjöt madrass 20% afsl. Lambakjöt tikka masala 20% afsl. Kókos/karríkjúklingur 20% afsl. Nauta Hoi sin 20% afsl. Súrsætt svínakjöt 20% afsl. Sambands hangilæri, úrbeinað 25% afsl. Nóatún: Emmess jólaís Tilboðin gilda á meðan birgðir endast. Mamma besta luxus pitsa, 600 g 299 kr. (sl. meðlæti, maískorn, 432 g 49 kr. Kók, 6x2l + After eight, 400 g, frítt með 1194 kr. Emmess jólaís, 1,51 449 kr. Emmess frómas 11 289 kr. Pascual jógúrt, 4x125 g 189 kr. KÁ-verslanir: Frosinn kjúklingur Tilboðin gilda á meöan birgðir endast. Kjúklingur frosinn 289 kr. kg Mjúkís, vanillu/súkkulaði/pekanhnetuís, 2 I 498 kr. Kjörís kókosísterta, 1 I 398 kr. Hagkaup: Londonlamb Tilboðin gilda til 15. desember. Laukur 29 kr. kg Bufflaukur 39 kr. kg Rauðlaukur 49 kr. kg Hvítlaukur, 3 stk. 199 kr. stk. Londonlamb 898 kr. kg Jólasíld 399 kr. SS bjúgu 498 kr. kg Makintosh átthyrnd krukka, 700 g 899 kr. Toblerone, gult, 200 g 249 kr. Baronie konfekt, 500 g 549 kr. Chicken Tonight sósur, 500 g 279 kr. Kexsmiðju piparkökur, 350 g 269 kr. Viennetta vanillu ísterta, 600 ml 398 kr. HMCola, 2I 119 kr. Jólajógúrt 49 kr. Skafís, 11, 6 gerðir 298 kr. Blandaðar jólahnetur í neti, 400 g 149 kr. Einir 349 kr. Kjúklingur ferskur 449 kr. kg 11-11: Londonlamb Tilboðin gilda til 15. desember. Londonlamb, Goða Búrfells nauta- og lambahakk Ölpylsa í bitum, SS Mexíkó lambalæri, SS Myllu heimilisbrauð Oxford fskex, vanillu/súkkulaði Holta hátíðarkjúklingur Holta hátíðarkjúklingur, reyktur Floridana ananassafi, 3 pk. Floridana appelsínusafi, 3 pk. Floridana eplasafi Floridana Sunnan 10, 3 pk. Jólajógúrt Camembert Mjúkís, mokka/banana Kókos fsterta 878 kr, kg 609 kr. kg 1409 kr. kg 977 kr. kg 169 kr. 88 kr. 559 kr. kg 559 kr. 165 kr. 165 kr. 165 kr. 165 kr. 58 kr. 259 kr. 329 kr. 569 kr. Hraðbúðir Esso: Sælkeramolar Tilboðin gilda til 15. desember. Popp-secret örbylgjupopp 119 kr. Magic 129 kr. Freyju lakkrísdraumur 79 kr. Lindu sælkeramolar 629 kr. Opal, risapakki, rauður/grænn 79 kr. Esso Ultra Oil, 10W/40, 5 I 995 kr. Champion þurrkublöð 20% afsl. við kassann. Tuskudúkka, 3 teg. 1195 kr. Snoopy-box, 3 teg. 145 kr. Matchbox-bílastöð 2990 kr. Jólakertastjaki fyrir sprittkerti 195 kr. Vasaljós úr áli 1495 kr. Rafhlöður, 4 stk. LR6 195 kr. Myndbönd, memo E240 520 kr. Samkaup: Hamborgarhryggur Tilboöin gilda til 5. desember. Goði hamborgarhryggur 1098 kr. kg Bayonneskinka 934 kr. kg Reyktursvínahnakki, úrb. 934 kr. kg Reyktur svínabógur, úrb. 819 kr. kg Laufabrauð norðlenskt, ósteikt, 20 stk. 580 kr. Ariel future þvottaefni, 3,375 kg 1199 kr. Lenor mýkingarefni, 1 I 239 kr. Bounty vetram. eldhúsrúllur, 6 stk. 398 kr. Rauðkál, ferskt 199 kr. Rauörófur, ferskar 199 kr. Bónus: Hangilæri Tilboðin gilda til 7. desember. Kippa af 2 I kók + 432 g mackintosh 999 kr. Reyktur hátíðarkalkúnn 599 kr. kg Bónus hamborgarhryggur 899 kr. kg Úrb. Bónus hangilæri 1119 kr. kg Úrb. Bónus hangiframpartur 888 kr. kg 10 SS pylsur, sinnep + Hunt's tómatsósa 679 kr. Millenios Cheerios, 305 g 229 kr. Wasa hrökkbrauð 199 kr. Síldíkrukku 179 kr. Jólasmjör, 500 g 135 kr. Ljóma smjörlíki, 1 kg 229 kr. Jóla Brazzi appelsínu, 1 I 89 kr. Öetker tiramísu frómas 99 kr. Bónus konfekt, 1 kg 1399 kr. Special Blend kaffi, 500 g 179 kr. Pantene pro-v sjampó, 400 ml 399 kr. Parket sápa, 1 I 159 kr. 100 jólateljós 590 kr. 10-11 og Hraðkaup: Portvínshelgarsteik Vikutilboð. Fljótlegt og heimilisbjúgu í uppstúf 15% á kassa Fljótlegt og heimiliskjötbollur í br. sósu 15% á kassa Frón piparhnappar 299 kr. Frón piparkökur, jólakökur 199 kr. Klementínur í neti 169 kr. Portvínshelgarsteik 20% á kassa Ferrero Rocher, 16 tsk. 229 kr. Helleforce eplacider 159 kr. Knorr sósustandur, rauðvín/sveppa/ timian 65 kr. Jólamalt Sól 79 kr. Emmess skafís, 2 I allar tegundir 469 kr. Emmess jólaís, 1,5 I 478 kr. FreyjuTwist 199 kr. Graflax í bitum 1299 kr. kg Reyktur lax í bitum 1299 kr. kg Graflaxsósa 64 kr. Jólasvali, 3 pk. 87 kr. Jólasvali, single 29 kr. Jólapappír 35 kr. Þín verslun Vienetta vanilluís Tilboðin gilda til 15. desember. Daloon vorrúllur, 800 g Viennetta vanilluís, 650 ml Ajax gluggalögur, 500 ml Dinner mints, 200 g Toblerone, 100 g Pepsi, 2 I 399 kr. 349 kr. 239 kr. 219 kr. 129 kr. 139 kr. Hollráð fyrir jólin Ekki er alltaf nauðsynlegt að nota sterk efni við hreingerningarnar. Nú, þegar jólaundirbúningurinn er í full- um gangi, er gott að huga að því hvemig við getum verið vistvæn í hreingemingunum heima við. Hafa ber í huga að því minni sápa sem not- uð er því betra. Auk þess eru krón- umar í buddunni sparaðar um leið. Einföld húsráð í allri matargerðinni og köku- bakstrinum getur þurft að þrífa ofn- inn. Með því að blanda saman vatni og matarsóda eruð þið komin með prýðisofnlög. Maukinu er makað á ofninn og skrúbbað. Til að koma í veg fyrir frekari þrif á ofnplötum er mjög gott ráð að leggja smjörpappír á plötuna í stað þess að nota smjör eða smjörlíki. Þetta á sérstaklega við um smákökubakstur. Nú stíflast vaskar, baðkör og kló- sett stundum. Gott ráð við því er að setja hálfan bolla af salti í niðurfallið og hella heitu vatni yfir strax á eftir. Gljái á gólf og silfur Góð, vistvæn og ódýr aðferð tfl að fá gljáa á gólfin er að nota hálfan bolla af sítrónusafa og einn bolla af ólífuolíu og blanda saman. Þá er lög- urinn notaður eins og hvert annað bón. Þeir sem eiga silfurborðbúnað hafa eflaust rekið sig á að það þarf að pússa silfrið við og við. Gott ráð er að nota kalt vatn og matarsóda til að þrifa silfur sem fallið hefur á. Taka ber fram að heitt vatn veldur því að silfrið dökknar. Kerti og kertaafgangar Hátið- legt og ró- andi er að kveikja á kerti, sér- staklega þ e g a r dimmt er úti. Sjaldn- ast eru kerti látin b r e n n a niður og verða því kertastubb- ar eftir sem enda oftast í ruslinu á heimilun- um og áætlað er að íslendingar fleygi hátt í 60 tonnum árlega af kertaaf- göngum. Þar er á ferðinni gott hrá- efni til endurvinnslu sem við ættum ekki að láta fara til spillis og því er vakin athygli á því að endurvinnslan hjá Sólheimum í Grímsnesi endur- vinnur kertaafganga. í Kertagerð Sólheima eru kertaaf- gangamir flokkaðir gróft eftir lit. Vaxið er síöan brotiö í litla búta og ný kerti útbúin. Sökum þess að mis- munandi litafbrigði eru á aðsendum kertaafgöngum er blæbrigðamunur á hverju kerti. Kertaafgöngum er hægt að skila i sérstakar tunnur á öllum endurvinnslustöðvum SORPU. Einnig er tekið við þeim á bensín- stöðvum Olís.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.