Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1999, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1999, Blaðsíða 22
jólaundirbúningtirinn í rsx^i desember.: FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1999 Undirbúningur jólanna: í 250 4000 manns Hvern hitti jólasveinninn? Hvem eftirtalitma manna er jólasveinninn að ræða við? a) Davíð Oddsson. b) Bubba Morthens. c) Jón Araar Magnússon. Jólasveinninn okkar leikur við hvern sinn fingur þessa dagana. Hann ferðast glaður i bragði viða um land og dreifir pökkum til allra jólabama. Á ferðum sínum hittir Sveinki ýmsa þjóðþekkta ^, karla og konur. Getur þú séð hver það er sem jólasveinninn hittir í dag? Til að auðvelda ykkur lesendum þrautina gefum við þrjá svar- möguleika. Ef þið vitið svarið þá krossið við rétta nafnið, klippið seðlana út úr blaðinu og geymið þá á vísum stað. Safnið saman öll- xun tíu hlutum getraimarinnar en þeir birtast einn af öðrum fram að jólum. Munið að senda ekki inn lausnirnar fyrr en allar þrautirnar hafa birst. 10 verðlaun m Vinningamir í jólagetraun DV eru sérstaklega glæsilegir og til ■^mikils að vinna með þátttöku. Verðmæti vinninga, sem koma frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Bræðr- unum Ormsson og Radíóbæ, eru samtals 363.500 krónur. Fylgist með jólagetraun DV frá og með morgun- deginum. Veriö með og fáið þannig tækifæri til að eignast einhvern hinna glæsilegu vinninga sem í ■^boði em. Grundig-sjónvarp og DVD-spilari Fyrsti vinningur í jðlagetraun DV er frá Sjónvarps- miöstöðinni, Síöumúla 2, Grundig-sjónvarpstæki, aö verömæti 119.900 krónur, og DVD-myndbandstæki aö verömæti 44.900 krónur. Heildarverðmæti fyrsta vinn- ings er 164.800 krónur. Grundig-sjónvarpið er með 28“ tomma megatron-myndlampa, 100 riöa myndtækni, CTI- litakerfi, fjölkerfa móttakara, 2x20W Nicam stereó- hljóökerfi, valmyndakerfi, textavarpi með íslenskum stöfum og 2xscart tengi og RCA og fjarstýringu. Sjón- varpinu tylgir fullkomiö DVDmyndbandstæki frá Grundig, að verömæti 44.900 krónur. ÍJólagetraun DV - 5. hluti Hvem hitti jólasveinninn í þetta sinn? H Davíð Oddsson dBubba Morthens □Jón Amar Magnússon í Nafn:_______________________________________________________ Heimilisfang:________________________________________________ Staður:____________________________________Sími:_____________ Sendist til: DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík. Merkt: JólagetraunDV Jólablað heimilisins fylgir DV í dag: Geymið blaðiö til aö eiga möguieika á fjölda af vinningum en mörg frábær heimilistæki eru í verðlaun. Jólapakka- leikur hafínn í dag hefst jólapakkaleikur Bræðr- anna Ormsson hf. og gefst fólki tæki- færi til að vinna heimilistæki af öll- um stærðum og gerðum á auðveldan hátt. Það eina sem þarf að gera er að geyma 8 síðna aukablað frá Bræðr- unum Ormsson, sem fylgir DV í dag, og fylla síðan inn svör við spuming- um sem birtast í DV dagana 10., 11., 13., 15., 17. og 20. desember næstkom- andi. Þegar öllum spumingum hefur verið svarað á þar til gerðan miða i aukablaðinu á að koma honum í verslunina Bræðurnir Ormsson, Lágmúla 8, eða til umboðsmanna um land allt. Listi með vinningshöfum veröur svo birtur í DV milli jóla og nýárs. Vinningamir em þijátíu að tölu og hver öðmm glæsilegri. Nægir að nefna Pioneer-hljómtækjasamstæðu, að verðmæti 69.900, AEG-þvottavél, að verðmæti 59.900, Olympus C-830 >stafræna myndavél, að verðmæti 49.900, og Sharp-heimabíósamstæðu, að verðmæti 39.900. Fjöldi annarra vinninga verður einnig i boði og nemur heildarverðmæti vinninga háifri milljón króna. kirkju- kórum - segir Haukur Guðlaugsson, söngmála- stjóri Þjóðkirkjunnar Starfsemi kirkjukóra hér á landi er án efa í hámarki í desember og mikil þátttaka er i margvíslegum flutningi kóranna um jólin. Haukur Guðlaugsson, söngmála- stjóri Þjóðkirkjunnar, segir að sam- kvæmt lauslegri talningu séu um 4000 manns starfandi í kirkjukórum lands- ins. Hann starfar sem tengiliður allra kirkjukórasambandanna. „í landinu eru um 300 kirkjur en ekki er kór við þær allar svo ég gæti trúað að til væru um 250 kirkjukórar. Við höfum gefið út talsvert af efni sem notað er til æfinga hjá kórunum. Þá hefur Kirkjuhúsið, eða Skálholtsútgáfan, einnig gefið út slíkt efni. í tengslum við árið 2000 og kristnitökuhátíð erum við að gefa út hefti fyrir hvert Haukur Guðlaugsson, söngmálastjóri Þjóðkirkjunnar. „Þaö er viöamikil starfsemi um jól og viö höfum m.a. gefiö út sérstakt sönghefti fynr aöfangadagskvöld. Þá er yfirleitt sungiö hátíðartónverk sr. Bjarna Þorsteinssonar." Kirkjukór Hallgrímskirkju. prófastsdæmi. Prófastsdæmin eru nú sextán, eftir að Reykjavíkurprófasts- dæmi var gert að tveim, eystra og vestra. Það er viðamikil starfsemi um jól og við höfum m.a. gefið út sérstakt sönghefti fyrir aðfangadagskvöld. Þá er yflrleitt sungið hátíðartónverk sr. Bjama Þorsteinssonar. Það samdi hann sérstaklega fyrir hundrað árum en viðkomandi nefnd leist ekkert á það. Þá gaf hann verkið út sjálfur og nú er það orðið mjög rótgróið og sígilt. Þátttaka í kórum er að mestu ólaunuð. Þó getur það líka verið þannig að kórinn fái greitt frá sókn- amefnd sem leggur í sérstakan sjóð. Þá er hann ýmist notaður til ferða- laga, tónleikahalds eða kórfélagar fá einhveija þóknun í sinn vasa. Mikið um að vera í kringum jólin Formaður Kirkjukórasambands ís- lands er Sigurbjörg Kristínardóttir á Akureyri. Hún segir að Kirkjukóra- sambandið sé samnefnari fyrir þau fimmtán eða sextán sambönd sem starfandi eru í landinu. „Fjöldi sam- bandanna fer yfirleitt saman við fjölda prófastsdæmanna. Okkar hlut- verk er að vera í samvinnu við söng- málastjóra Þjóðkirkjunnar því hann er yfirmaður ailra organista og í raun kóra í landinu. Samböndin eru síðan stofnuð til að stuðla að samvinnu kóra á hveiju svæði fyrir sig. Við fáum ákveðinn styrk á hverju ári úr Jöfnunarsjóði sókna sem sam- böndin geta sótt í. Laun fyrir söng í kórum eru einna helst bundin við kóra við sérstakar athafnir í Reykja- vík og stærstu sveitarfélögunum. Annars er varla hægt að kaila það eiginleg laun því þau eru oftast lögð í sameiginlega sjóði til ferðalaga og tónleikahalds. Það er mjög mikið um að vera í kringum jólin og mikið starf sem þetta fólk leggur á sig. Þá var gert stórt átak fyrir einum tíu árum um að stofna bamakóra í kirkjum. Nú eru slíkir kórar starfandi við mjög margar kirkjur og eru hrein viðbót við kirkjukórana,“ sagði Sig- urbjörg Kristínardóttir. Jólagetraun n »1^1 DV-MYND DANÍEL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.