Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1999, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1999, Blaðsíða 31
T>V FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1999 43 Andlát Ingveldur Jóna Jónsdóttir, Bjólu, lést á dvalarheimilinu Lundi sunnu- daginn 5. desember. Björn Ríkarður Lárusson, Hring- braut JM, Hafnarfirði, varð bráð- kvaddur á heimili sínu mánudaginn 6. desember. Ingibjörg Oddsdóttir, Öldugötu 34, Reykjavik, varð bráðkvödd á heim- ili sínu laugardaginn 4. desember sl. Jón Gunnar Amdal sjúkranudd- ari, Hamrahlíð 17, lést á Landspítal- anum laugardaginn 4. desember. Magnús Grétar Guttormsson, fyrrv. símritari, Nökkvavogi 24, Reykjavík, lést á Landspítalanum laugardaginn 4. desember. Ágúst Jónsson bóndi, Sigluvík, Vestur-Landeyjum, lést á hjúkrun- arheimilinu Lundi laugardaginn 4. desember. Valur Jóhannsson yfirlæknir, Linköping, lést á sjúkrahúsi í Linköping, Svíþjóð, þriðjudaginn 30. nóvember sl. Þórunn Gyða Ámadóttir frá ísa- firði, áður til heimilis í Þingvalla- stræti 8, Akureyri, lést á St. Jósefs- spítala, Hafnarfirði, mánudaginn 6. desember. Jón Bjömsson frá Gerði, Vest- mannaeyjmn, síðast til heimilis á Heiðvangi 1, Hafnarfirði, lést á Víf- ilsstöðum mánudaginn 6. desember. Fanney Einarsdóttir, Stórholti 23, lést þriðjudaginn 23. nóvember. Jarðarförin hefur farið fram í kyrr- þey að ósk hinnar látnu. Guðfinna Ólafía (Lóa) Einars- dóttir, Hrafnistu, Hafnarfirði, lést sunnudaginn 5. desember. Jarðarfarir Ingibjörg Guðmundsdóttir, Barðavogi 20, Reykjavík, verður jarðsungin frá Langholtskirkju fimmtudaginn 9. desember kl. 15.00. Stefán Stefánsson trésmiður, áður til heimilis á Holtsgötu 7, Hafnar- firði, verður jarðsunginn frá Frí- kirkjunni i Hafnarfirði fimmtudag- inn 9. desember kl. 13.30. Happdrætti Bóka- tíðinda 1999 Dregin hafa verið eftir- farandi númer: 5. desember 25048 6. desember 23003 7. desember 42027 8. desember 71826 9. desember 29295 Adamson **2X ^Jrval — 960 síöur á ári — fróöleikur og skemmtun sem lifír mánuðum og árum saman fyrir 50 árum 9. desember 1949 Félag jazzáhuga manna Á morgun veröur stofnaö hér í bæ félag áhugamanna um jazz. Nokkrir menn hafa tekiö sig saman og ætla aö vinna aö þessu hugðarefni sínu með því aö kynna almenningi eöli og tilgang jazzins meö „jam-sessionum“, jazz kvöldum, erind- um o.fl. Mikill fjöldi manna hér í bæ, ekki sízt unga fólkiö hefir áhuga fyrir jazz, eins Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafharfjörður: Lögreglan simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavik: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitis- apóteki 1 Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefnar í sima 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til ld. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fímmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. kl. 9-18, fimtd-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laug- ard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið iaugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laug- ardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud. Jostud. kl. 9-18.30 og laugard. kL 10-14. Hagkaup Lyfjabúö, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kL 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kL 9-24. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.Jimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-flmmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Sími 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafnar- fjarðarapótek opið mánd-fóstd. kl. 9-19, ld. kL 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opiðld. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14. Á öðrum tímum er lyfiafræðingur á bak- vakt. Uppl. í sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. simi 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 112, Hafnarijörður, sími 555 1100, Keflavík, simi 421 2222, Vestmannaeyjár, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðn- ingur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamar- nes, Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, alla virka daga og alkunna er, og geta þeir er vilja, gerzt félagar á stofnfundinum, er veröur á morgun kl.1,30 í Breiöfiröingabúö. Jón Múli Árnason, sem er mikill áhuga- maöur um jazz mun flytja erindi á fundin- um um jazzklúbba erlendis en þar hafa þeir náö miklum vinsældum og út- breiöslu. frá kl. 17-23.30, laugd. og helgid. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið alla virka daga frá kl. 17-22, um helgar og helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkun Slysa- og bráða-mót- taka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefúr heimilis- lækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyöarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavikur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. tslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð opin allan sólar- hringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sól- arhringinn, simi 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í sima 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki i síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavfkur Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomuIagL Oldrunardeildir, ftjáls heim- sóknartími eftir samkomulagi. Bama-deild frá kL 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heimsóknartimL Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eft- ir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Fijáls heim-sóknar- tími. Hvltabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafliarfirði: Mánud - laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: KL 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: KL 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífllsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tílkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er shni samtakanna 5516373 kL 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kL 9-12. Sími 5519282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefnavandamál að stríða. Uppl. um fundi í sima 881 7988. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasimi er opinn á þriðjudagskvöldum frá kL 20.00-22.00. SUni 552-8586. Algjör trúnaður og naihleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er oprn mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið maí-september, 10-16 alla daga. Uppl. í sUna 553 2906. Árbæjarsafh: Safiihús Árbæjarsafns eru lokuð frá 1. september til 31. maí en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mád. mid. og fód. kl. 13. Einnig tekið á móti skólanemum sem panta leiðsögn. Skrifstofa safiisms op. frá kl. 916 alla virka daga. Uppl. í sUna: 577-1111. Borgarbókasafn Reykjavikur, aðalsafn, Þmgholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fltd. kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 557 Viö Lalli fórum út að borða og á ball i gærkvöldi og ég skemmti mér vel þrátt fyrir bað. 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfii eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. ll-19Aðalsafn, lestrarsal- ur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, föstd. kl. 11-17. Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kL 10-20, föd. kl. 11-19. Bókabilar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgma. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafh, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sólhehnar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Bros dagsins Þau brosa breitt, Andri Snær og Áslaug Jónsdóttir, sem tilnefnd eru til Barna- bókaverölauna Reykjavíkur fyrir Söguna af bláa hnettinum. Listasafn tslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lok- að. Kafiistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Höggmynda- garðurhm er oprnn alla daga. Safhhúsið er opið ld. og sud. frá kl. 14-17. listasafn Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv. samkomul. Uppl. í shna 553 2906. Safn Ásgrims Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., i júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. FUnmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Öfundin stafar af því aö maöur sér hlutina ekki eins og þeir eru heldur í sambandi við aðra hluti. Bertrand Russell í Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafn: mánd. - laugd. kL 13-18. Sund. kl. 14-17. Kafiist 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8, Hafnar- firöi. Opið alla daga frá kl. 13-17. SUni 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafii íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofhun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýnmg opin þriðjd, mið- vd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maL Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsmgar í sUna 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalsfræti 58, sUni 462- 4162. Opið frá 17.6-15.9 aila daga kl. 11-17. einnig þrid-. og fimtd.kvöld í júU og ágúst kL 20-21. Iðnaöarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrfr hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í sUna 462 3550. Póst og símaniinjasafhið: Austurgötu 11, Hafnarffrði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, shni 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suð- umes, shni 422 3536. Hafnarljörður, sUni 565 2936. Vestmannaeyjar, shni 481 1321. Hitaveitubilanfr: Reykjav. og Kópav., sUni 552 7311, Sefrjn., sími 561 5766, Suðum., simi 5513536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sUni 552 7311. Sel- tjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sUni 892 8215. Akureyri, shni 462 3206. Keflavík, sUni 421 1552, eftfr lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, sUnar 481 1322. Hafharfj., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamar- nesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla vfrka daga frá kL 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólarhrU® Um. Tekið er við tilkynnmgum um bilanfr á^ veitukerfum borgarUmar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir fostudaginn 10. desember. Vatnsberinn (20. jan.-18. fcbr.): Þú færð fréttir sem þú ert ekki nógu ánægður með en þú ættir að geta fengið hjálp til að leysa vandamálið. Kvöldið veröur anna- samt. Flskamir (19. febr.-20. mars): Þetta er góður tími fyrir viöskipti og öflugt félagslíf. Það er mik- ill kraftur i þér þessa dagana og reyndu að virkja hann til góðs. Hrúturinn (21. mars-19. april): Fólk virðir og hlustar á skoðanir þrnar og þér gengur vel i rök- ræðum. Einhver sýnir þér mikla góðvild í dag. Nautift (20. aprll-20. mai): Reyndu að taka j>að rólega í dag, einkum fyrri hluta dagsins. Þú færð óvænt skilaboð í kvöld. Farðu gætilega í fjármálum. Tvíburarnir (21. mal-21. júní): Það kemur upp vandamál í vinnunni en þér tekst að leysa greið- lega úr því.Varastu allt kæruleysi. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Fjármálin standa vel og þér gengur vel í viðskiptum. Gættu þess þó að rasa ekki um ráð fram. Ljónift (23. júlí-22. ágúst): Það er mikið að gera hjá þér í dag og þú verður að vera fljótur að meta aöstæður svo að þú getir tekið réttar ákvarðanir. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Vinir þinir eru þér ofarlega í huga i dag og þú nærð góðu sam- bandi við fólkið í kringum þig. Happatölur þínar eru 6, 29 og 32. Vogin (23. sept.-23. okt.): Heppnin er með þér í dag og þér bjóðast tækifæri sem þú hefúr beðiö eftir lengi. Kvöldið gæti þó valdið smávægilegum vonbrigð- um. Sporódrekinn (24. okt.-21. nóv.): Núna er góður timi til að sýna öðrum hvað þú raunverulega get- ur, sérstaklega í vinnunni. Heimilislíflð verður gott í dag. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Einhver sem þú þekkir vel hefur mjög mikið að gera og veitti ekki af aðstoð frá þér. Þú fengir hjálpsemina launaða ríkulega seinna. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Ástarmálin eru í einhverjum ólestri en vandinn er smærri en þig grunar og það leysist úr honum fljótlega. Happatölur þínar eru 3, 7 og 17. V éf

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.