Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1999, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1999, Blaðsíða 12
FÖSTUDAGUR 10. DESEMBER 1999 jólaundirbáningurinn í r»x*a desember. Úrslit í Jólakortasamkeppni DV: Halldóra Hauksdóttir, umsjónarmaöur Krakkaklúbbs DV, afhendir Thelmu Rut verðlaunin. Þau voru PlayStation leikjatölva meö stýripinna sem hristist í ákveönum leikjum og leikurinn meö Hercules. Gunnar Gunnarsson organisti og Sigurður Rosason saxófónleikari: Þeir segja jólin vera alls staöar. sveinahúfuna Langholtskirkja: Frá Brooklyn til Betlehem Sigurður Flosason saxófónleikari og Gunnar Gunnarsson organisti halda tónleika í Langholtskirkju á morgun, laugardaginn 11. desem- ber, undir yfirskriftinni Jólaspuni í Langholtskirkju. Á tónleikunum, sem bera undir- titilinn „Jólin alls staðar - frá Brooklyn til Betlehem“, munu Sig- urður og Gunnar leika jólasálma og jólalög frá ýmsum tímum. Þannig spannar dagskráin allt frá fomum jólasöngvum 15. aldar til íslenskra og bandarískra jóladægurlaga nú- tímans. Meginuppistaða dagskrár- innar eru þó þekktir jóla- og að- ventusálmar úr sáimabók islensku þjóðkirkjunnar. Tónleikamir em haldnir í fram- haldi af fyrri tónleikum Sigurðar og Gunnars í Hallgrímskirkju en þeir tónleikar voru haldnir undir yfirskriftinni Sálmar lífsins. Tón- leikamir OVJAV- í Hallgrímskirkju sl. haust vöktu mikla athygli, fengu frábæra dóma og voru endurteknir vegna flölda áskorana. Nú hyggjast þeir félagar reyna hið nýja og glæsilega Noack-orgel 'Langholtskirkju. Efnisskrá tónleik- anna er ný en sem fyrr flytja Sig- urður og Gunnar eigin útsetningar þekktra verka og spinna á ýmsa vegu. Miðaverð er kr. 1.500. 3. verðlaun: Steinar Sigurjónsson, 5 ára, á heiöurinn af þessu litríka jólakorti. 1. verðlaun: Jólakort Thelmu Rutar Egilsdóttur bar sigur úr býtum í Jólakorta- samkeppni DV. 2. verðlaun: Steinþór Pálsson, 9 ára, teiknaöi þetta fallega jólakort. Hvern hitti jólasveinninn? Hvem eftirtaliima manna er jólasveinninn aö ræöa við? a) Össur Skarphéðinsson. b) Kára Stefánsson. c) Lindu Pétursdóttur. Jólasveinninn okkar leikur við hvem sinn fingur þessa dagana. Hann ferðast glaður í bragði víða um land og dreifir pökkum til allra jólabarna. Á ferðtnn sínrnn hittir Sveinki ýmsa þjóðþekkta karla og konur. Getur þú séð hver það er sem jólasveinninn hittir í dag? Til að auðvelda ykkur lesendum þrautina gefum við þrjá svar- möguleika. Ef þið vitið svarið þá krossið við rétta nafnið, klippið seðlana út úr blaðinu og geymið þá á vísum stað. Safnið saman öllum tíu hlutum getraunarinnar en þeir birtast einn af öðrum ] fram að jólum. Munið að senda ekki inn lausnimar fyrr en allar j þrautimar hafa birst. J 10 verðlaun Jólagetraun DV - 5. hluti Hvem hitti jólasveinninn í þetta sinn? □ Össur Skarphéðinsson QKára Stefánsson □Lindu Pétursdóttur Nafn:_______________________________________________________ Vinningarnir í jólagetraun DV *eru sérstaklega glæsilegir og til mikils aö vinna með þátttöku. Verðmæti vinninga, sem koma frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Bræðr- unum Ormsson og Radióbæ, eru samtals 363.500 krónur. Fylgist með jólagetraun DV frá og með morgun- deginum. Veriö með og fáið þannig tækifæri til að eignast einhvem »hinna glæsilegu vinninga sem í boði eru. Gameboy- leikjatölvur Heimilisfang: 5.-10. verðlaun eru Gameboy Color leikjatölva frá Bræðrun- um Ormsson, Lágmúla 8 og 9. Hver leikjatölva er að verðmæti 6.900 krónur. Staður:______________________________________Sími:___________ Sendist til: DV, Þverholti 11,105 Reykjavík. Merkt: JólagetraunDV Q9NI QNAIN-Aa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.