Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1999, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1999, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 13. DESEMBER 1999 47 ' Fréttir Sísræna jólatréð — eoa/faé <to e/fcw áv Síðustu ár hefur skátahreyfingin selt sígræn eðaltré, í hæsta gæðaflokki og prýða þau nú mörg hundruð íslensk heimili, ** 10 ára ábyrgð » Eldtraust ^ 12 stærðir, 90 - 500 cm » Þarfekki að vökva KaHiife f* Stálfótur fylgir t* íslenskar leiðbeiningar Ekkert barr að ryksuga Traustur söluaðili **■ Truflar ekki stofublómin » Skynsamleg fjárfesting e^fciw BontlBtag ffttantkra sknt« g%j] Gunnar Gestsson og Hjörtur Geir- mundsson eru meðal starfsmanna Elements. Páll Kolbeinsson, sem er að spá í verkefni með þeim, er fram- kvæmdastjóri fyrirtæksins. DV-mynd Þórhallur Hugbúnaður í Skagafirði: Velta Ele- ments tvöfaldast á árinu Hugbúnaðarfyrirtækið Element á Sauðárkróki hefur vaxið mjög á þessu ári, verkefnum og starfs- mönnum hefur fjölgað og fyrirséð er að veltan mun tvöfaldast milli ára, verða um 90 milljónir á þessu ári. Starfsmenn Elements eru 13 talsins. Að sögn Páls Kolbeinsson- ar framkvæmdastjóra hefur Elem- ent verið að hasla sér völl í aukn- um mæli utan kjördæmisins og vinnur nú að stórum verkefnum á höfuðborgarsvæðinu og út um landið. „Við einbeitum okkur að því að veita góða þjónustu á hugbúnaðar- sviðinu, og þó við viljum gera vel við viðskiptavini hér heima, þá er þó vaxtabroddurinn utan svæðisins. Það er styrkur okkar að við erum með reynda og góða starfsmenn sem hafa þekkingu á því að fjarvinna verkefni og við erum að vinna hjá fyrirtækjum og stofnunum hihgað og þangað um landið,“ sagði Páll Kol- beinsson í samtah við DV. Stærsta verkefnið hjá Element i dag er hugbúnaðarkerfi fyrir Osta- og smjörsölxma í Reykavík, sem nær til allra rekstrarþátta þess fyrirtækis. Þar nýtist t.d. fram- leiðslukerfi sem starfsmenn hafa gert fyrir afurðastöðvar í landinu. Þá er spennandi verkefni framundan fyrir Fjárvaka í tengsl- um viö íbúðalánasjóö og meðal verkefna sem skilað hefur verið að undanfornu eru verk fyrir Kaupfé- lag Vestur-Húnvetninga og Kaup- félag Borgarfjarðar. Rekstur og starfsemi Elements hefur tekið nokkrum breytingum eftir að hátækniþáturinn, skynjaratæknin, var seld til Origo. Aðspurður hvort rekstrarafkoma Elements hefði batnaö við það, ját- ar Páll að svo sé, enda væri há- tækniþátturinn alltaf dýrasti hlut- inn og taki nokkur ár að skila hagnaði. „Rekstur Elements er kominn í jafnvægi og við höfum séð að afkoman hefur farið batn- andi núna seinni hluta ársins. Það er líka mjög mikilvægt fyrir okkar að ná að auka markaðshlutdeild- ina, með þvi erum við að fjölga störfum hér og veita fjármagni inn á svæðið. Þá safnast þekkingin upp í fyrirtækinu sem verður dýr- mæt til framtíðar", segir Páll Kol- beinsson. -ÞÁ 28"CTV-9Z70 NICAM STEREO • ísl. textavarp • BLACK MATRIX mynd- lampi • 2 EURO SCART tengi • S-VHS inngangur • Full- komin fjarstýring • Sjálfvirk stöðvaleitun • Stórir hljómmiklir hátalarar að framan • Allar aðgerðir á skjá • Heyrnartólatengi 29"CTV-9Z72 NICAM STEREO • ísl. textavarp • Super Planar BLACK MATRIX myndlampi • 2 EURO SCART tengi • S-VHS inngangur • Fullkomin fjarstýring • Sjálfvirk stöðvaleitun • Stórir hljómmiklir hátalarar að framan • Allar aðgerðir á skjá • Heyrnartólatengi 21 "CTV-9Z54 NICAM STEREO • ísl. textavarp • BLACK MATRIX myndlampi • EURO SCART tengi • Fullkomin fjarstýring • Sjálfvirk stöðvaleitun • Stórir hljómmiklir hátalarar að framan • Allar aðgerðir á skjá iz. NICAM STERIO • NTSC afspilun á PAL sjónvarpi • 6 hausa með Long Play • JOG hjól á tæki Sjálfvirk stöðvaleitun - Innsetning • Audio /Video tengi að framan • Einnar snertingar afspilun eftir upptöku • Sjálfhreinsandi myndhaus • Stafræn myndstilling • Fullkomin fjarstýring*2 EURO SCART tengi 4 hausa LONG PLAY • NTSC afspilun á PAL sjónvarpi • Einnar snertingar afspilun eftir upptöku • Allar aðgerðir á skjá • Alsjálfvirkt • Rauntímateljari • Miðjuhlaðið • Sjálf- hreinsandi myndhaus • Stafræn myndstilling • Fullkomin fjarstýring • EURO SCART tengi. aíiua , NTSC afspilun á PAL sjónvarpi • hinnar snertingar l eftirupptöku«Allaraðgerðirá skjá Alsjálfvirkt • Rat teljari • Miðjuhlaðið • Sjálfhreinsandi myndhaus S •E myndstilling • Fullkomin fjarstýring • EURO SCARl UMBOÐSMENN UM LAND ALLT: Reykjavik: Heimskringlan - Hafnarfjörður Rafbúð Skúla - Grindavfk: Rafborg - Keflavik: sónar - Akranes: Hljómsýn - Borgames: Kaupfélag Borgfirðinga Hellissandur Blómsturvellir - Stykkishólmur Skipavík - Blönduós: Kaupfélag Húnvetninga Hvamstangi: Rafeindaþjónusta Odds Sigurðssonar - Sauðárkrókur Skagfirðingabúð Biiðardalur Verslun Einars Stefánssonar - fsafjörður Frummynd - Siglufjörður Rafbær - Akureyri: Ljósgjafinn - Húsavík: ómur Vopnafjörður Verslunin Kauptún - Egilsstaðir Rafeind Neskaupsstaður Tónspil Eskifjörður: Rafvirkinn - Seyðisfjörður Turnbræður - Hella: Gilsá - Selfoss: Radíórás - Þorlákshöfn: Rás - Vestmannaeyjar: Eyjaradíó c

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.