Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1999, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1999, Blaðsíða 42
MÁNUDAGUR 13. DESEMBER 1999 TIV - » dagskrá mánudags 13. desember SJÓNVARPIÐ 11.30 Skjáleikurinn. v 15.35 Helgarsportið (e). 16.00 Fréttayflrlit. 16.02 Leiðarljós (Guiding Light). 16.45 Sjónvarpskringlan. 17.00 Heimsbikarmót á skíðum. Bein úlsend- ing frá fyrri ferð á heimsbikarmóti í svigi [ Madonna di Campiglio á (taliu. Kristinn Björnsson er á meðal keppenda. Sýnt verður beint frá síðari ferðinni kl. 20.10 i kvöld. Geir Magnússon lýsir. 17.50 Táknmátsfréttir. 18.00 Ævlntýri H.C. Andersens (36:52) (Bubbles and Bingo in Andersen Land). 18.30 Órnlnn (11:13) (Aquila). 19.00 Fréttir, iþróttlr og veður. 19.50 Jóladagatallð (12+13:24). Jól á leiö til jarðar. 20,05 Helmsbikarmót á skíðum. Heimsbikar- mót í svigi í Madonna di Campiglio, bein útsending frá síðari ferð. 21.00 Markaður hégómans (6:6) (Vanity Fair). 22.05 Greifinn af Monte Cristo (6:8) (Le Com- Melrose Place kl. 17.00. te de Monte Cristo) (e). 23.00 Ellefufréttir. 23.15 ísland og Atlantshafsbandalaglð (1:3). Leiðin frá hlutleysi, 1940-1949 Fyrsti þátt- ur af þremur sem gerðir eru í tilefni af 50 ára afmæli Atlantshafsbandalagsins.(e). Handrit: Hannes H. Gissurarson. Fram- leiðendur: Sigurgeir Orrí Sigurgeirsson og Ólafur Jóhannesson. 23.45 Sjónvarpskringlan. 00.00 Skjáleikurinn. lsmt 07.00 ísland í bítlð. 09.00 Glæstar vonlr. 09.25 Línurnar i lag (e). 09.40 A la carte (3:9) (e). 10.10 Það kemur í Ijós (e). 10.35 Draumalandið (9:10) (e) 1990. 11.25 Núll 3 (8:22).fslenskur þáttur um lífið eftir tvitugt, vonir og vonbrigði kynslóðarinnar sem erfa skal landið. 1996. 11.55 Myndbönd. 12.35 Nágrannar. 13.00 60 mínútur. 13.50 fþróttir um allan heim (e). 14.45 Verndarenglar (25:30) (Touched by an 15.30 Slmpson-fjölskyldan (21:128) (e). 16.00 Eyjarklíkan. 16.25 Andrés önd og gengið. 16.45 Tobbi trítill. 16.50 Svalur og Valur. 17.15 Glæstar vonlr. 17.40 Sjónvarpskringlan. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Vinlr (11:23) (e) (Friends). 19.00 19>20. 19.30 Fréttlr. 20.00 Mltt líf (2:3) (Steindór Jónsson). Fróðleg þáttaröð um lífsbaráttu þroskaheftra sem búa sjálfstætt í íslensku nútímaþjóðfélagi. Við kynnumst vonum þeirra og væntingum og fáum innsýn í daglegt lif þeirra. 1999. 20.35 Lífið sjálft (8:11) (This Life). 21.20 Stræti stórborgar (10:22) (Homicide: Life on the Street). 22.10 Ensku mörkln. 22.35 Svart regn (e) (Black Rain). Nick og Charlie handtaka japanska glæpamenn í Bandaríkjunum og þurfa að flytja þá aftur til Japans en þeir flýja þegar þangað er kom- ið. Félagarnir þurfa að taka höndum saman með japönskum lögreglumanni til þess að koma þrjótunum á bak við lás og slá. Aðal- hlutverk: Andy Garcia, Michael Douglas, Ken Takakura. Leikstjóri: Ridley Scott. 1989. Stranglega bönnuð börnum. 00.40 Ráðgátur (11:21) (e) (X-Files). 01.25 Dagskrárlok. 18.00Ensku mörkin. 18.30. Gillette World Sport. 19.00 Sjónvarpskringlan. 19.20 Fótbolti um viða veröld. 19.55 FA-bikarinn. 22.00 ítölsku mörkin. 22.55 Fundlð fé (Fast Money). Líf blaðamanns- ins Jacks Martins tekur óvænta stefnu þegar hann lendir i slagtogi við hina fögm Francescu Marsh sem er ósvífinn bila- þjófur. Aðalhlutverk: Matt McCoy, Yancy Butler. Leikstjóri: Alex Wright. 1995. Stranglega bönnuð bömum. 00.25 Hrollvekjur (29:66) (Tales from the Crypt). 00.50 Vesturförin (e) (Buddy Goes West). Spagettí-vestri. Tveir útlagar slást í lið með þorpsbúum í baráttu þeirra við glæpaflokk og spilltan lögreglustjóra. í þorpinu er að finna gull og það er því til mikils að vinna. Aðalhlutverk: Bud Spencer, Joe Bugner, Piero Trombetta, Andrea Heuer, Amidou. Leikstjóri: Michele Lupo. 00.25 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Keilan (Kingpin). 08.00 Svínln þagna (Si- lence of the Hams). 10.00 North. 12.00 Keilan (Kingpin). 14.00 Svínin þagna (Si- lence of the Hams). 16.00 North. 18.00 Reki (Driftwood). 20.00 Arfur lávarðarins (Bloodlines: Legacy of a Lord). 22.00 Ótemjur (Wild Things). 00.00 Reki (Driftwood). 02.00 Arfur lávarðarins (Bloodlines: Legacy of a Lord). 04.00 Ótemjur (Wild Things). 18.00 Fréttlr. 18.15 Topp 10. Vinsælustu lögin kynnt. Umsjó: María Greta Einarsdóttir. 19.10 Skotsllfur. Frá kvöldinu áður. Umsjón: Helgi Eysteins- son. 20.00 Fréttir. 20.20 Bak við tjöldln. Þátturinn verður með svipuðu sniði og áður en bryddað verð- ur upp á þeim nýjungum að fá fjóra gagnrýnendur sem gagngrýna eina til tvær bíómyndir. Það eru bíógestirnir sjálfir sem gagnrýna. Umsjón : Dóra Takefusa. 21.00 Þema: Happy Days. 21.30 Þema: Happy Days. 22.00 Jay Leno. Vinsælasti spjallþáttur Bandaríkjanna. 22.50 Axel og félagar (e). Axel og húshljóm- sveitin „Uss, það eru að koma fréttir" taka á móti góðum gestum. Umsjón: Axel Axelsson. 24.00 Skonrokk. Sjónvarpið kl. 17.00 og 20.05: Heimsbikar- mót í svigi Kristinn Bjömsson stóð sig með glæsibrag á svigmótinu í Beaver Creek í Kólóradó-fylki um daginn og hann verður aftur í sviðsljósinu í dag í Madonna di Campiglio á Ítalíu ítaliu þar sem keppt er í flóðlýstri braut. Sjón- varpið sýnir mótið í beinni út- sendingu og hefst fýrri ferðin kl. 17.00. Sýnt verður beint frá síð- ari ferðinni kl. 20.05. Geir Magn- ússon lýsir. Skjár 1 kl. 20.20: Bak við tjöldin með Dóru Bak við tjöldin er áhugaverður og skemmti- legur kvik- mynda- og myndabanda- þáttur í um- sjón Dóru Takefusa. í kvöld fær Dóra til sin fjóra gagn- rýnendur í þáttinn sem gagnrýna nýj- ustu myndim- ar í kvik- myndahúsum borgarinnar. Nýir gagnrýnendur mæta í hvem þátt en þeir eru ávallt úr hópi bíógestanna sjálfra. Ásamt þvi að skoða hvað er að gerast í bíóhúsunum, mun Dóra skoða gamlar bíómyndir og svipmyndum brugðiö upp af leikstjórum og stjörnum í Hollywood. RIKISUTVARPIÐ RAS 1 FM 92,4/93,5 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Árladags. 9.00 Fréttir. 9.05 Laufskálinn. Umsjón: Gestur Einar Jónasson á Akureyri. 9.40 Raddir skólda. Umsjón: Gunnar Stefánsson. (Aftur á fimmtudags- kvöld) 9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. ^ 10.03 Veðurfregnir. w 10.15 Stefnumot. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. (Aftur í kvöld) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfólagið í nærmynd. Um- sjón: Jón Ásgeir Sigurösson og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðiind. Þáttur um sjávarútvegs- mál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Allt og ekkert. Umsjón: Halldóra Friöjónsdóttir. (Aftur annað kvöld) 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Dóttlr landnem- ans eftir Louis Hémon. Karl ísfeld þýddi. Sigrún Sól Ólafsdóttir les. (2 :14) 14.30 Nýtt undir nálinni. Leikið af nýút- komnum íslenskum hljómdiskum - 15.00 Fréttir. \ 15.03 Kvöldstund hjá Agli. (Aftur á miðvikudagskvöld) 15.30 Miðdegistónar. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Vasafiðlan. Tónlistarþáttur Berg- Ijótar Önnu Haraldsdóttur. (Aftur eftir miðnætti) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist og sögulestur. Stjómendur: Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. 18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og frétta- tengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavörður: Sigríður Péturs- dóttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Út um græna grundu. Náttúran, umhverfið og feröamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Frá laug- ardegi) 20.30 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. (Frá því í morgun) 21.10 Sagnaslóð. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Frá því á föstu- dag) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. Hrafn Harðarson flytur. 22.20 Tónlist á atómöld. 23.00 Víðsjá. Úrvai úr þáttum liðinnar viku. 24.00 Fréttir. 00.10 Vasafiðlan. Tónlistarþáttur Berg- Víðsjá er á dagskrá Rásar 1 í dag kl. 17.03, undir stjórn Ragnheiðar Gyðu Jónsdóttur og Ævars Kjartanssonar. Ijótar önnu Haraldsdóttur. (Frá því fyrr í dag) 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 9.00 Fréttlr. 9.05 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfiriit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. Lögin við vinnuna og tónlistarfréttir. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir 16.10. Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir. 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og frótta- tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35Tónar. 20.00 Hestar. Þáttur um hesta og hestamennsku. Umsjón: Solveig Ólafsdóttir. 21.00Tímavélin. (Endurtekiö frá því í gær) 22.00 Fréttir. 22.10 Vélvirkinn. Umsjón: ísar Logi og Ari Steinn Amarssynir. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Út- varp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og ílokfrétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16,19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30,6.45,10.03,12.45,19.30og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 6.58 ísland í bítið - samsending Bylgjunnar og Stöðvar 2. Guð- rún Gunnarsdóttir, Snorri Már Skúlason og Þorgeir Ástvaldsson eru glaðvakandi morgunhanar. Horföu - hlustaöu og fylgstu meö þeim taka púlsinn á því sem er efst á baugi í dag. Fróttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.05 Kristófer Helgason leikur góða tónlist. í þættinum verður flutt 69,90 mínútan, framhaldsleikrit Bylgjunnar um Donnu og Jonna sem grípa til þess ráðs að stofna klámsímalínu til að bjarga fjár- málaklúðri heimilisins. Fróttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Albert Ágústsson. Þekking og reynsla ern í fyrirrúmi f þessum fjölbreytta og frísklega tónlistar- þætti Alberts Ágústssonar. 13.00 Iþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústsson. 16.00 Þjóðbrautin. 17.50 Viðskiptavaktin. 18.00 J. Brynjólfsson&Sót. Norð- lensku Skriðjöklamir Jón Haukur Brynjólfsson og Raggi Sót hefja helgarfríið með gleöiþætti sem er engum öðrum líkur. 19.0019 > 20. Samtengdar fróttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ragnar Páll Óiafsson leiðir okk- ur inn í kvöldið með Ijúfa tónlist. 00.0 Næturdagskrá Bylgjunnar. Jólastjarnan FM 102,2 Leikin eru jólalög allan sólarhringinn fram að áramótum. MATTHILDUR FM 88,5 07.00-10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00-18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 -24.00 Rómantík að hætti Matthildar. 24.00-07.00 Næturtónar Matthlldar. KLASSÍK FM 106,8 Fallegasta aðventu- og jólatónlist ailra tíma allan sólarhringinn. Fréttir frá Morgunblaðinu á Netinu - mbl.is kl. 7.30 og 8.30 og frá Heims- þjónustu BBC kl. 9,12 og 15. FM957 07-11 Hvatl og félagar 11-15 Þór Bær- ing 15-19 Svali 19-22 Heiðar Aust- mann / FM topp 10 á milli 20 og 21 22- 01 Rólegt og rómantískt með Braga Guðmundssyni X-ið FM 97,7 06:59 Tvíhöfði í beinni útsendingu. 11:00 Rauða stjarnan. 15:03 Rödd Guðs. 19.03 Addi Bé - bestur í mús- ík. 23:00 Sýrður rjómi (alt.music). 01:00 ítalski plötusnúðurinn. Púlsinn - tónlistarfróttir kl. 13,15,17 & 19. Topp 10 listinn kl. 12,14, 16 & 18. MONO FM 87,7 07-10 Sjötíu (umsjón Jóhannes Ás- bjömsson og Sigmar Vilhjálmsson) 10- 13 Arnar Alberts 13-16 Einar Ágúst 16-19 Jón Gunnar Geirdal 19-22 Guð- mundur Gonzales 22-01 Doddi LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Ýmsar stöðvar ANIMAL PLANET ✓✓ 10.10 Animal Doctor. 10.35 Animal Doctor. 11.05 Conflicts of Nature. 12.00 Emergency Vets. 12.30 Emergency Vets. 13.00 All-Bird TV. 13.30 All-Bird TV. 14.00 Woof! It’s a Dog’s Life. 14.30 Woof! It’s a Dog’s Life. 15.00 Judge Wapner’s Animal Court. 15.30 Judge Wapner’s Animal Court. 16.00 Animal Doctor. 16.30 Animal Doctor. 17.00 Going Wild with Jeff Corwin. 17.30 Going Wild with Jeff Corwin. 18.00 Emergency Vets. 18.30 Emergency Vets. 19.00 Animals of the Mountains of the Moon. 20.00 People of the Foresl 21.00 Untamed Africa. 22.00 Em- ergency Vets. 22.30 Emergency Vets Special. 23.30 Country Vets. 0.00 Close. BBC PRIME ✓ ✓ 9.45 Kilroy. 10.30 Classic EastEnders. 11.00 Songs of Praise. 11.35 Dr Who: The Creature from the Pit. 12.00 Learning at Lunch: Ozmo Ena- lish Show 6. 12.25 Animated Alphabet. 12.30 Ready, Steady, Cook. 13.00 Going for a Song. 13.25 Real Rooms. 14.00 Style Challenge. 14.30 Classic EastEnders. 15.00 Country Tracks. 15.30 Ready, Steady, Cook. 16.00 Jackanory: Puppy Fat. 16.15 Playdays. 16.35 Blue Peter. 17.00 Top of the Pops. 17.30 Dad’s Army. 18.00 Last of the Summer Wine. 18.30 Floyd’s American Pie. 19.00 Classic EastEnders. 19.30 Back to the Floor. 20.00 The Black Adder. 20.35 Heartburn Hotel. 21.05 Bom to Run. 22.00 Top of the Pops 2.22.45 Ozone. 23.00 Inside Story. 0.00 Casualty. 1.00 Learnlng for Pleasure: The Great Picture Chase. 1.30 Leaming English: Muzzy in Gondoiand 1-5.2.00 Learning Langu- ages: Italianissimo. 3.00 Learning for Business: Twenty Steps to Bett- er Management 11.3.30 Learning from the 0U: Twenty Steps to Bett- er Management 12. 4.00 Learning from the OU: Which Body?. 4.30 Learning from the OU: Noise Annoys. NATI0NAL GEOGRAPHIC ✓ ✓ 11.00 Painted Dogs of the Okavango .12.00 The Golden Dog. 13.00 Ex- plorer’s Journal Extra. 14.30 Okinawa: the Generous Sea. 15.00 Side by Side. 16.00 Splendid Stones. 17.00 Wild Horses. 18.00 Hunt for Amazing Treasures. 18.30 Herculaneum: Voices of the Past. 19.00 Ti- gers of the Snow. 20.00 Dinosaurs. 21.00 Explorer’s Joumal. 22.00 Nulla Pambu: the Good Snake. 22.30 Snakebitel. 23.00 Cyclone!. 0.00 Explorer’s Journal. 1.00 Nulla Pambu: the Good Snake. 1.30 Sna- kebltel. 2.00 Cyclonel. 3.00 Tigers of the Snow. 4.00 Dinosaurs. 5.00 Close. DISCOVERY ✓ ✓ 9.50 Bush Tucker Man. 10.20 Beyond 2000.10.45 Animal X. 11.15 State of Alert. 11.40 Next Step. 12.10 Ultra Science. 12.35 Ultra Science. 13.05 Top Marques. 13.30 Top Marques. 14.15 Ancient Warrlors. 14.40 First Flights. 15.10 Flightline. 15.35 Rex Hunt’s Fishing World. 16.00 The Inventors. 16.30 Discovery Today. 17.00 Time Team. 18.00 Ju- rassica. 18.30 Mountain Rivals. 19.30 Discovery Today. 20.00 Americ- an Commandos. 21.00 Children’s Beauty Pageant. 22.00 Cosmetic •Surgery: Pursuit of Perfection. 23.00 The Century of Warfare. 0.00 The Bells of Chernobyl. 1.00 Discovery Today. 1.30 Great Escapes. 2.00 Close. MTV ✓ ✓ 11.00 MTV Data Videos. 12.00 Bytesize. 14.00 Total Request. 15.00 US Top 20.16.00 Select MTV. 17.00 MTVmew. 18.00 Top 100 Music Videos of the Millennium: MTV 2000. 19.00 Top Selection. 20.00 Stylissimo. 20.30 La Vida Loca. 21.00 Bytesize. 23.00 Superock. 1.00 Night Videos. SKY NEWS ✓ ✓ 10.00 News on the Hour. 10.30 SKY World News. 11.00 News on the Hour. 11.30 Money. 12.00 SKY News Today. 14.30 Your Call. 15.00 News on the Hour. 16.30 SKY World News. 17.00 Live at Five. 18.00 News on the Hour. 20.30 SKY Business Report. 21.00 News on the Hour. 21.30 Showbiz Weekly. 22.00 SKY News at Ten. 22.30 Sportsline. 23.00 News on the Hour. 0.30 CBS Evenina News. 1.00 News on the Hour. 1.30 Your Call. 2.00 News on the Hour. 2.30 SKY Business Report. 3.00 News on the Hour. 3.30 Showbiz Weekly. 4.00 News on the Hour. 4.30 The Book Show. 5.00 News on the Hour. 5.30 CBS Ev- ening News. CNN ✓✓ 10.00 World News. 10.30 Worid SporL 11.00 World News. 11.30 Biz Asia. 12.00 World News. 12.15 Asian Edition. 12:30 CNN.dot.com. 13.00 World News. 13.15 Asian Edition. 13.30 World Report. 14.00 World News. 14.30 Showbiz This Weekend. 15.00 World News. 15.30 World Sport. 16.00 World News. 16.30 The Artclub. 17.00 CNN & Time. 18.00 World News. 18.45 American Edition. 19.00 World News. 19.30 World Business Today. 20.00 World News. 20.30 Q&A. 21.00 World News Europe. 21.30 Insighl 22.00 News Update/ World Business Today. 22.30 World Sport. 23.00 CNN World View. 23.30 Moneyline Newshour. 0.30 Asian Edition. 0.45 Asia Business This Moming. 1.00 World News Americas. 1.30 Q&A. 2.00 Larry King Live. 3.00 World News. 3.30 Moneyline. 4.00 World News. 4.15 American Edition. 4.30 CNN Newsroom. TCM ✓✓ 23.00Chandler. 0.30 Shoes of the Fisherman. 3.00 Something of Value. CNBC 9.00 Market Watch. 12.00 Europe Power Lunch. 13.00 US CNBC Squawk Box. 15.00 US Market Watch. 17.00 European Market Wrap. 17.30 Europe Tonight. 18.00 US Power Lunch. 19.00 US Street Signs. 21.00 US Market Wrap. 23.00 Europe Tonighl 23.30 NBC Nightly News. 0.00 CNBC Asia Squawk Box. 1.00 US Business Centre. 1.30 Europe Tonlght 2.00 Trading Day. 2.30 Trading Day. 3.00 US Market Wrap. 4.00 US Business Centre. 4.30 Power Lunch Asia. 5.00 Global Market Watch. 5.30 Europe Today. EUROSPORT ✓✓ 10.15 Bobsleigh: World Cup in Igls, Austria. 11.00 Alpine Skiing: Men’s World Cup in Val d’lsere, France. 12.00 Luge: World Cup In Calgary, Canada. 13.00 Athletics: European Cross Country Championships in Velenje, Slovenia. 14.00 Biathlon: World Cup in Pokljuka, Slovenia. 15.00 Ski Jumping: World Cup in Villach, Austria. 16.30 Car On lce: Andros Trophy in Andorra/pas de ia Casa, Andorra. 17.00 Alpine Ski- ing: Men’s World Cup in Madonna di Campiglio, Italy. 18.00 Curling: European Championships in Chamonix, France. 19.30 Alpine Skiing: Men’s World Cup in Madonna di Campiglio, Italy. 20.30 Boxing: Internationai Contest 21.30 Motorsports: Motor Madness Monster Jam In the USA. 22.00 Football: Eurogoals. 23.30 Alpine Skiing: Men’s Worid Cup in Madonna di Campiglio, Itaiy. 0.30 Close. CARTOON NETWORK ✓ ✓ 10.00 The Tidings. 10.15 The Magic Roundabout 10.30 Cave Klds. 11.00 Tabaluga. 11.30 Blinky Bill. 12.00 Tom and Jerry. 12.30 Looney Tunes. 13.00 Popeye. 13.30 Droopy. 14.00 The Jetsons. 14.30 2 Stupid Dogs. 15.00 Flying Rhino Junior High. 15.30 The Mask. 16.00 The Powerpuff Girls. 16.30 Dexter's Laboratory. 17.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy. 17.30 Johnny Bravo. 18.00 Pinky and the Brain. 18.30 The Flintstones. 19.00 Tom and Jerry. 19.30 Looney Tunes. TRAVEL ✓✓ 10.00 Of Tales and Travels. 11.00 Peking to Paris. 11.30 The Great Escape. 12.00 Festive Ways. 12.30 Earthwalkers. 13.00 Holiday Maker. 13.30 The Flavours of France. 14.00 The Food Lovers’ Guide to Australia. 14.30 Into Africa. 15.00 Transasia. 16.00 Dream Dest- inations. 16.30 In the Footsteps of Champagne Charlie. 17.00 Panorama Australia. 17.30 Tales From the Flying Sofa. 18.00 The Fla- vours of France. 18.30 Planet Holiday. 19.00 Travel Asla And Beyond. 19.30 Go Portugal. 20.00 Holiday Maker. 20.30 Royd On Africa. 21.00 The Far Reaches. 22.00 Into Africa. 22.30 Snow Safari. 23.00 The Connoisseur Collection. 23.30 Tales From the Flying Sofa. 0.00 Clos- edown. VH-1 ✓ ✓ 12.00 Greatest Hits of : Cher. 12.30 Pop-up Video. 13.00 Jukebox. 15.00 The Millennium Classic Years: 1997. 16.00 Top Ten. 17.00 Greatest Hits of: Cher. 17.30 VH1 Hits. 19.00 The VH1 Album Chart Show. 20.00 Gail Porter’s Big 90’s. 21.00 Hey, Watch Thisl. 22.00 Talk Music News Review of 1999. 23.00 VH1 Country. 0.00 Pop-up Video. 0.30 Greatest Hits of: Cher. 1.00 Behind the Music: Def Leppard. 2.00 VH1 Late Shift. ARD Þýska ríkissJónvarpið.ProSÍeben Þýsk afþreyingarstöð, RaÍUnO ítalska riklssjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska ríklssjónvarplð . Omega 18.30 Líf í Oröinu með Joyce Meyer 19.00 Þetta er þjnn dagur með Benny Hinn 19.30 Samverustund (e) 20.30 Kvöldljós Ýmslr gestir (e) 22.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn 23.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer 23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord) Biandað efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. ✓ Stöðvarsem nást á Breiðvarpinu . ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.