Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1999, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1999, Blaðsíða 5
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA Mjög hollar og góðar ábendingar ... mikil vinna í þessari bók ... rosalega góð fyrir alla í rauninni... mjög góð bók. “ GuSriður Haraídsdóttir, Rás 2 Á fjalli lifs OG DAUÐA ínii jrtiKihi" "n'“ r Jon Krakauer-A fjalli lífs og dauða - Sönn frásögn afharmíeik á Everest Heimsfrœg metsöíubók „Mjöggóð bóku Anna Valdimarsdóttir sálfræðingur skrifar um ábyrgð manneskjunnar og leiöir til að lifa innihaldsríku lífi, m.a. hvernig draga megi úr kvíða og reiði og öðlast heilbrigt sjáifsálit og leiðir til að leysa vandamál, halda uppi samræðum og segja nei án sektarkenndar. Þessi mannbætandi bók boðar engar einfaldar skyndilausnir en vekur til umhugsunar um það hvað felst í því að vera heilsteypt manneskja. An na Valdimarsdóttir Anna Valdimarsdóttir - Leggðu rœkt við sjálfan þig Guðrtður Haraldsdóttir, Rás 2 Höfúndurinn er vanur fjallamaður sem tók að sér að skrifa grein um markaðssetningu Everest. Að kvöldi 10. maí 1996 var hann á leið ofan af tindinum í myrkri þegar hann mætti tuttugu öðrum kliffurum sem seigluðust upp eftir. Enginn veitti athygli skýjunum sem voru farin að hrannast upp á himninum. Sex tímum síðar, í fárviðri og blindhríð, leið Krakauer út af með óráði. Þegar óveðrinu linnti um síðir voru átta felagar hans látnir. ..Höfundurinn nær slíkum tökum á tilfinningum þínum að þú stendur gjörsamlega á öndinni. “ Los AngelesTimes . tSJv:-''""' I Minningum geisju göngum við inn í heim þar sem meydómur ungrar stúlku er seldur hæstbjóðanda; þar sem konur eru þjálfaðar til að skemmta valdamönnum landsins; og þar sem litið er á ástina sem tálsýn. Þessi áhrifamikla skáldsaga hefúr trónað á metsölulistum um allan heim. „Undraverð ... stórkostleg. Þegar lesandinn gerir sér grein fyrir hæfileikum geisjunnar heillast hann eins mikið og viðskiptavinir hennar - hann þyrstir í meira. “ Washtngton Post ___________— „Minningar geisju er snilldarverk, fyrsta bókin sem veitir skýra innsýn f svo til horfna leyniveröld ... Óvenjulegt afrek. “ |] Los Angetes Ttmes »lClfó lLOJÁBX V ►ÓIUI** I10IÁIN ijoo5«nni Sjálfstætt ffamhald bókarinnar Teltur tímaflakkari. Bráðskemmtileg saga af nýjum ævintýrum Teits, myndskreytt fjörmiklum teikningum Sigrúnar. „Sagain er æsispennandi og virkilega fyndin og skemmtileg... góð bók fyrir hugsandi fólk, fimm ára og eldra. “ Margrét Tryggvadóttir, DV Þessar tvær sfgildu barnabækur hafa verið ófáanlegar en eru nú komnar aftur. Cleymmérei er kjörin bók yngstu barnanna sem eru að læra heitin á hlutunum, en Staffófskverið er ætlað börnum sem eru að leggja af stað inn f undraveröld bókstafanna. Arthur S. Golden - MinnÍngar geísju ,,Bók sem ekki er hœgt að teggjafrá sér“ Newsweek K ímndiiui ^crlr . hanri rlá* ir hI m*tíra.“ inctravcrft. ... &tór i iit fviíi hæfiJciki kíðog vilkkiphv Sigrún Eldjáni SÍgrán Eldjárn — Teitur í heimi gulu dýranna ,,Þessi saga hittir Li beintí mark” Sigrún Klara Hannesdóttir, Morgunblaðið öigrun Cr Þórarinn Eldjárn Stafrófskver - Gleymmérei FORLAGIÐ www.mm.is • simi 515 2500

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.