Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1999, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1999, Blaðsíða 20
i ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 1999 32 Hringiðan_____________________________________________________________________________x>v Gefðu mér kók og nammi, góði jólasveinn í dag! Þetta gætu þeir ófáu sem eltu Jólaiest Coca- Cola niður Laugaveginn á laugardaginn hafa sönglað. Nýr veitingastaður var opnaður í húsakynnunum þar sem áður var Radíóbúðin. Staðurinn er númer 510 í Ruby Tues- day-veitingahúsakeðjunni. Eigendurnir og veitingastjórarn- ir Sigrún Sigurgeirsdóttir, Bjarni Magnússon, Sigrún Stein- grímsdóttir, Benedikt Grétarsson og Steingrímur Bjarnason voru að vonum hress með staðinn. Á laugardaginn var opnuði í sal Umhverfisvina Ijósmynda- , sýningin Eyjabakkar í klaka- V böndum. Jakob Frímann Magn- / ússon komst varla frá til þess að sjá myndirnar vegna anna í símanum. Auglýsingastofan Gott fólk McCann-Erickson sló upp léttu teiti í ný- uppgerðu húsnæði sínu í Lágmúlanum. Starfsfólkið skellti sér í sitt fínasta púss og sló á léttari strengi en hinn vanalegi vinnudagur býð- ur upp á. Elsa Nielsen, Ásgerður Karlsdóttir, Unnur Jónsdóttir, Snæ- fríð Þorsteins og Linda Kristjánsdóttir voru hressar. Listakon- ^ V' an Sjofn Har.^^B opnaöi vinnu- stofur og meira til í Listhúsinu í Laugardal á laugardaginn. Hér er listakonan á milli þeirra Kötlu Leifsdóttur og Elínar Pálmadóttur á opnunardegi sýningarinnar Colors from the lce en þessi sama sýning var einmitt til sýnis í New York á dögunum. Leikgleði einkennir hina skemmtilegu Geirfugla sem tóku yfir leikhúsið Iðnó við Tjörnina á föstudaginn. Stund- um er bara rétti tíminn tíl þess að kjamsa á vlndllnum og spila á skrýtið strengjahljóðfæri. Rykið var dustað af dansskóm landsmanna á föstudagskvöldið. Þá stóðu hljómsveitirnar Geirfuglarnir og Heimilistónar fyrir dansiballi í Iðnó. Geirfuglar í góðum gír. Umhverfismat eða ekki umhverfismat, það er stóra spurningin. Á laugardaginn opnaöi Ijósmyndarinn Birgir Brynjólfsson sýningu á , Ijósmyndum sem hann / tók á Eyjabökkum. / Hér sýnir hann tals- / manni Eyjabakkanna, || Ólafi F. Magnússyni, og syni hans, Magn- úsi, list sína. I Auður Ólafsdóttir, Edda Björg Eyjólfs- dóttir og Margrét Vilhjálmsdóttir voru á dansiballinu í Iðnó. Hér bera þær Geir- fuglana saman, sjálfsagt tii þess að sjá hver þeirra er sætastur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.