Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1999, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1999, Blaðsíða 20
32 ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 1999 Hringiðan Gefðu mér kók og nammi, góði jólasveinn f dag! Þetta gætu þeir ófáu sem eltu Jólalest Coca- Cola niður Laugaveginn á laugardaginn hafa sönglað. É Auglýsingastofan Gott fólk McCann-Erickson sló upp léttu teiti f ný- uppgerðu húsnæði sínu í Lágmúlanum. Starfsfólkið skelltl sér f sitt fínasta púss og sló á léttari strengi en hinn vanalegi vinnudagur býð- ur upp á. Elsa Nielsen, Ásgerður Karlsdóttir, Unnur Jónsdóttir, Snæ- frfð Þorsteins og Linda Kristjánsdóttir voru hressar. Leikgleðl elnkenr.ir hlna skemmtilegu Geirfugla sem tóku yfir leikhúsið Iðnó við Tjörnina á föstudaginn. Stund- um er bara rétti ti'minn til þess að kjamsa á vlndlinum og spila á skrýtið strengjahljóðfærl. Listakon an Sjof n Har. opnaoi vinnu- stofur sínar og meira til í Listhúsinu í Laugardal á laugardaginn. Hér er listakonan á milli þeirra Kötlu Leifsdóttur og Elfnar Pálmadóttur á opnunardegi sýningarinnar Colors from the lce en þessi sama sýnlng var einmitt til sýnis f New York á dögunum. Umhverfismat eða ekki umhverfismat, það er stóra spurningin. Á laugardaginn opnaðl Ijósmyndarinn Birgir Brynjólfsson sýningu á Ijósmyndum sem hann tók á Eyjabökkum, Hér sýnir hann tals- manni Eyjabakkanna, Ólafi F. Magnússyni, og syni hans, Magn- úsi, llst sfna. ^fl Rykið var dustað af dansskóm landsmanna á föstudagskvöldíð. Þá stóðu hljómsveitirnar Geirfuglarnir og Heimilistónar fyrir dansiballi í Iðnó. Geirfuglar í góðum gír. Auður Ólafsdóttir, Edda Björg Eyjólfs- dóttir og Margrét Vilhjálmsdóttir voru á dansiballinu f Iðnó. Hér bera þær Geir- fuglana saman, sjálfsagt tii þess að sjá hver þeirra er sætastur. I í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.