Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1999, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1999, Blaðsíða 23
ÞRIDJUDAGUR 14. DESEMBER 1999 35 Andlát Jóhanna Aldís Þórðardóttir, áður til heimilis á Borgarheiði 1, Hvera- gerði, lést á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum, Selfossi, þriðjudaginn 7. desember. James Joseph Regan, Old Lyme, Connecticut, Bandaríkjunum, lést á sjúkrahúsi í Boston mánudaginn 6. desember. (Agnar) Reynir Sigurðsson lést á sjúkrahúsi á Kanaríeyjum sunnu- daginn 5. desember. Ingibjörg Ingimundardóttir lést á Hrafnistu í Reykjavík aöfaranótt föstudagsins 10. 12. Gunnar Skaptason tannlæknir lést á Landspítalanum fimmtud. 9.12. Jósefína Margrét Andrea Þorláks- dóttir (Lóa) lést á Ljósheimum, Sel- fossi, þriðjud. 7.12. Guðbrandur G. Guðjónsson, Skeggjagötu 10, Reykjavík, lést á gjörgæsludeild Sjúkrahúss Reykja- vikur fimmtud. 9.12. Kata Gunnvör Hansen, Leirutanga 21a, Mosfellsbæ, lést þriðjud. 30.11. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Kristján Magnússon frá Drangs- hlíð lést á dvalarheimilinu Lundi, Hellu, funmtud. 9.12. Margrét Ástríður Blöndal, Hrafn- istu, Hafnarfirði, andaðist á St. Jós- efsspítala, Hafnarfirði, föstud. 10.12. Ólafur Guðjónsson, fyrrum bóndi, Miðhjáleigu, Austur-Landeyjum, lést á dvalarheimilinu Lundi, Hellu, miðvikud. 8.12. Oddný Sesselja Sigurgeirsdóttir, Álftabyggð 22, Akureyri, lést á F^órðungssjúkrahúsinu á Akureyri föstud. 3.12. Útförin hefur farið fram i kyrrþey að ósk hinnar látnu. Sólveig Einarsdóttir frá Húsatóft- um i Grindavík lést á Hrafnistu i Hafnarfirði fóstud. 19.11. Jarðarför- in hefur farið fram. Gestur Guðjóns Sigurbjörnsson, lést miðvikud. 8.12. Jarðarfarír Jón Gunnar Arndal sjúkranudd- ari, Hamrahlíð 17, verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 14.12. kl. 13.30. Aðalheiður Júlíusdóttir, Munaðs- tungu, Reykhólasveit, lést á heimili sínu þriðjud. 7.12. Útfór hennar fer fram frá Reykhóla- kirkju laugard. 18.12. kl. 14.00. Happdrætti Bóka- tíðinda 1999 Númerið sem dregið var fyrir 13. desember er: 34380 Adamson ITlSIR fyrir50 árum 14. desember 1949 Lokunartími verzlana fyrir jól Um næstu helgi verða sölubúðir i Reykja- vík og Hafnarfirði opnar eins og venju- lega (lokað kl. 16 á laugardaginn kemur). Á þriðjudaginn kemur, 20. desember, verða sölubúðir opnar til kl. 22, á Þorláks- messu til miðnættis, en á aðfangadag verður búðum lokað kl. 13. Slökkvilið — lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðarnúmer fyrir landið allt er 112. Hafiiarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 5551100. Keflavlk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 4212221. Vestmannaevjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 4812222, sjukrahúsið 4811955. Akureyri: Lögregían s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitis- apóteki i Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefhar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kL 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafharfirði, opið virka daga frá kL 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. frá kl. 17-23.30, laugd. og helgid. kl. 9-23.30. Virjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og fridaga, síma 1770. Barnalæknaþjónusta Domus Medica Opiö alla virka daga frá kl. 17-22, um helgar og helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 5631010. Sjúkrahus Reykjavlkur: Slysa- og bráða-mót- taka allan sólahr., simi 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans, simi 5251000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, simi 525-1700. Neyöarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 5681041. Eitrunarupplýsingastöð opin allan sólar- hringinn, simi 525 1111. Áfallabjálp: Tekið á móti beiðnum allan sól- arhringinn, simi 525 1710. Alftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Ketlavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vesrmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 4811966. Akureyrí: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- Ég ætla að fá blómvönd hjá þér, ég hlýt að hafa gieymt ein hverju. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fímmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kL 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kL 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd-miðd. kL 9-18, fimtd-föstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laug- ard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apotek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-föstd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapötek. Opið laug. 10.00-14.00, Simi 552 4045. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laug- ardaga frá kl. 10.00-14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-föstud. kl. 9-18.30 og laugard. kL 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kL 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kL 11-14. Apútckið Smáratorgi: Opið alla daga kL 9-24. Sími 564 5600. Apótckið Smiðjuvcgi 2. opið mánd.-fimmtd. kL 9-18.30, föstd. kL 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, föstd. kL 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Simi 561 4600. Hafharfjörðun Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 9 18.30 og laud.-sud. 10-14. Hafnar- fjarðarapótek opið mánd.-föstd. kl. 9-19, ld. kl. 10-16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavfkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðurnesja Opið laugard. og sunnud. frá kL 10-12 og 16-18.30. Nesapotek, Seltjarnarnesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Srjörnuapótek, Akureyri: Opið k£ 9-18 virka daga. Srjörnu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt UppL í síma 462 2445. Heikugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslust. sími 5612070. Slysavarðstofan: Sími 5251000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 112, Hafnarfjörður, sími 5551100, Keflavik, sími 4212222, Vestmannaeyjar, sími 4811666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðn- ingur hjá Krabbameinsraðgjöfínni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fýrir Reykjavík, Seltjarnar- nes, Kópavog, Garðabæ og Hafharfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, aila virka daga stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kL 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. rleimsóknartími Sjúkrahús Reykjavfkur Fossvogur: Alla daga frá kL 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Oldrunardeildir, frjáls heim- sóknartími eftir samkomulagL Barna-deild frá kL 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heimsóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 5251914. Grensásdeild: Mánd.-föstud. kL 16-19.30 og eft- ir samkomulagi. Arnarholt á Kjalarnesi. Frjáls heim-sóknar- tími. ilvítabandiö: Frjáls heimsóknartimL Kleppsspftalinn: KL 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: KL 15.30-16.30. Sólvangur, Ilafnaifirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kL 15-16.30. Landspftalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspftalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvcnnadeild: Heimsðknartimi frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Barnaspítali Hringsins: KI. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: KL 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: KL 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: KL 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: KL 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kL 15.30-17.____________________ Tílkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er simi samtakanna 5516373 kL 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kL 9-12. Simi 5519282 NA-samtökin. Átt þú við vímuemavandamál að striða. UppL um fundi í síma 8817988. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasimi er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl 20.00-22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóöbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kL 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Asmundarsafh við Sigtún. Opið maí-september, 10-16 alla daga. Uppl. í síma 553 2906. Arbæjarsafh: Safhhús Árbæjarsafhs eru lokuð frá 1. september til 31. mai en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mád. mid. og föd. kl. 13. Einnig tekið á móti skólanemum sem panta leiðsögn. Skrifstofa safnsins op. frá kl. 8-16 alla virka daga. Uppl. í síma: 577-1111. Borgarbókasafh Reykjavfkur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fösd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, Bústaðasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. ll-l9.Aðalsafh, lestrarsal- ur, s. 552 7029. Opið mánud-föstd. kL 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kL 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, föstd. kl. 11-17. Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fímd. kl. 10-20, föd. kl. 11-19. Bókabflar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fýrir börn: Aðalsafh, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Bros dagsins Viktoría Hilmarsdóttir úr C-liði Gróttu brosir breitt enda með (lukku) flam- ingóinn þeirra stúlkna sem kom til liðs við þær í upphafi vetrar og hafa þær ekki tap- að leik síðan. Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lok- að. Kaffistofan opin á sama tima. Listasafh Einars Jónssonar. Höggmynda- garðurinn er opinn alla daga. Safnhusið er opið ld. og sud. frá kl. 14-17. Listasafh Sigurjóns Ólafssonar. Opiðld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv. samkomuL UppL 1 síma 553 2906. Safh Asgrims Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júni-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafnið við lllcnmitorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kL 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., funmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna hiisið v/Hringbraut: Salir í kjall- Spakmæli Reiðin er aðeins skammvinnt brjáíæði. Horatius ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9^18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafh íslands, Vesturgötu 8, Hafhar- firði. Opið alla daga frá kl. 13-17. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Marithne Museum, Sjó og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 581467?. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafh fslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, mið- vd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- rjarnarnesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í slma 5611016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462- 4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig þrid-. og fimtd.kvöld í júlí og ágúst kl. 20-21. Iðnaðarsafhið Akureyri: Dalsbraiit 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í síma 462 3550. Póst og sfmaminjasafhið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavfk, Kópavogur og Seltjarnar- nes, sími 568 6230. Akureyri, simi 4611390. Suð- urnes, simi 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 4811321. Hitaveitubilanir. Reykjav. og Kópav., sími 552 7311, Selrjn, sími 5615766, Suðurn., simi 5513536. Vatnsveitubilanir: Reykjavfk sími 552 7311. Sel- tjamarnes, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. KeQavfk, sími 421 1552, eftir lokun 4211555. Vestmannaeyjar, simar 4811322. Hafhaifi., simi 555 3445. Simahilaiiir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnar- nesi, Akureyri, Keflavík og Vestaannaeyjum til- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofhana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring- inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum,! sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofhana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir miðvikudagiiin 15. desember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Fólk treystir á þig og leitar ráða hjá þér í dag. Þú þarft að sýna skilning og þolinmæði. Happatölur þínar eru 7,11 og 24. Fiskarnir (19. febr.-20. ínurs): Varastu aö sýna fólki tortryggni og vantreysta því. Þér gengur betur I dag ef þú vinnur með fólki heldur en að vinna einn. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú þarft að gæta þagmælsku varðandi verkefhi sem þú vinnur að. Annars er hætt við að minni árangur náist en ella. Nautið (20. april-20. mat): Eitthvaö sem hefur breyst 1 fjölskyldunni hefur truflandi áhrif á þig og áform þín. Þú þarft að skipuleggja þau upp á nýtt. Tviburarnir (21. niai 21. jiíní): Morguninn verður frekar rólegur og þú eyðir honum i ánægjuleg- ar hugleiðingar. Vertu óhræddur við að láta skoðanir þínar í ljðs. Krabbinn (22. júni-22. júU): Fjölskyldan þarf að taka ákvórðun og mikil samstaða ríkir um ákveðið málefni. Félagslífið tekur mikið af tíma þínum á næst- unni. Ijóntð (23. júll-22. ágúst): Þú hefur í mörgu að snúast í dag. Þú færð hjálp frá ástvinum og það léttir þér daginn. Viðskipti ganga vel seinni hluta dagsins. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú sýnir mikinn dugnað i dag. Þér verður mest úr verki fyrri hluta dagsins, sérstaklega ef þú ert að fást við erfitt verkefnL VoRin (23. sept-23. okt.): Þú ert orðinn þreyttur á venjubundhum verkefnum. Einhver leiði er yflr þér í dag og þú þarft á einhverri upplyftingu að halda. Sporodrckinn (24. okt-21. nóv.): Fjármálin þarfhast endurskoöunar og þú vinnur að þvi i dag að breyta um stefhu í þeim efnum. Happatölur þínar eru 2,23 og 26. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Óvæntir atburðir eiga sér stað i dag. Þú færð einhverja ósk þína uppfyllta, verið getur að gamall draumur sé loks að rætast Stelngeitin (22. des.-19. jnn.): Þér finnst þú hafa mikið að gera og verður því að vera afar skipu- lagður. Þú þarft líka að læra að segja nei við verkefhum sem ein- hver er að reyna að koma á þig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.