Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1999, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1999, Blaðsíða 24
36 ÞRJDJUDAGUR 14. DESEMBER 1999 T>V stungu vasann og nn jJtk Ummæli Maheimildir út og suður miður hafði ég rétt fyrir mér i þessu Básafellsmáli. Það hefur ræst að stórir aðilar áttu hér allt of mikið af afla- heimildum og fóru með þær út og suður, peningunum í eru sjálfsagt að braska með þá í fjárfestingar- félögum úti í heimi." Pétur Sigurðsson, forseti Alþýðusambands Vest- fjarða, í Degi. Dómnefiidin í fagurbókmenntum „Dómnefndin sem tilnefndi í Qokk fagurbókmennta virð- ist hafa sett sér það markmið að sniðganga sérstaklega þær bækur sem útgefendur sjálfir hafa hampað." Guðmundur Andri Thors- son rithöfundur, f DV. Blóð, sviti og tár „Þetta hefur verið blóð, sviti og tár, en það virðist hafa verið algjör fró- un þessara manna að taka mig og lemja mig niður." Sæunn Axels fiskverkandi, sem sett var í gjaldþrot, í DV. Gagnrýni J „Það er ágætt að vita til | þess að þó að einstaka gagn- | rýnanda á íslandi þyki verk § manns ómerkileg þá eru fjöl- f margir gáfumenn erlendis | giska kátir." { Einar Kárason rithöfundur, I í Degi. Umhverfisvinir „Fæstir þeirra hafa komið f á Eyjabakka J þótt þeir tali \ um svæðið af f svo mikilli | innlifun að f ætla mætti að I bakkarnir væru þeirra 1 heimahag- f ar." I ívar Andersen, form. Óðins, \ um Umhverfisvini, í DV. Ölmusan „Eftir stendur rökþrota I áhugaleikarinn með útrétta | höndina og biður um stærstu I ölmusu íslandssögunnar." Jakob Frimann Magnússon, 1 talsmaður Umhverfisvina, f í DV. i Kjartan Broddi Bragason, stjórnarformaðnr Hlutabréfasjóðs Vesturlands hf.: Ekki bara fyrir Vestlendinga DV, Vesturlandi; „Starfiö sem stjórnarformaður Hlutabréfasjóðs Vesturlands hf. leggst afar vel í mig. Hér er um nýj- an, framsækinn fjárfestingarkost að ræða. Fjárfestingarstefna sjóðsins verður byggð á hefðbundinni áhættudreifingu með fjárfestingum í framsæknum innlendum og er- lendum hlutafélögum og að auki verður litlum hluta varið til fjárfest- inga í óskráðum ______________ félögum," segir UaS|ir Kjartan Broddi iTiaOUr Bragason, stjórn- arformaður nýstofnaðs Hlutabréfa- sjóðs Vesturlands hf. og starfsmað- ur Sparisjóðs Mýrasýslu. Hann er hagfræðingur frá Háskólanum í Ár- ósum árið 1994. Kjartan hefur m.a. verið kennari við Samvinnuháskól- ann á Bifröst auk bankastarfa hjá íslandsbanka og Fjárfestingarbanka atvinnulífsins. Kjartan er einnig í hlutastarfi við Samvinnuháskólann á Bifröst. „Reynsla mín frá íslands- banka hf. og FBA hf. mun koma sér vel í þessu starfi en áður en ég hóf störf á fjármálamarkaðinum var ég lektor við Samvinnuháskólann á Bifröst og er reyndar enn. Þar hef ég kennt m.a. fjármál og þjóðhag- fræði enda er ég með prófgráðu í þjóðhagfræði frá háskólanum í Ár- ósum. Sparisjóður Mýrasýslu ásamt Sparisjóði Ólafsvikur eru helstu stofnendur sjóðsins þó fleiri aðilar hafi DV-mynd DVÓ reyndar komiö þar að. Hér er því sérstaklega um samstarfsverkefni sparisjóðanna á Vesturlandi að ræða: „Markmiðið með stofnun Hlutabréfasjóðs Vesturlands er fyrst og fremst að ávaxta fé hluta-' hafa sinna á sem hagkvæm- astan hátt og verður það gert með fyrr- greindri fjárfest- ingarstefnu. Einnig má segja dagsitis að eitt af mark- miðum okkar hafi verið að tengja spari- sjóðina við fjármagns- markaðinn og bjóða fólki í héraði að tryggja sér skattaafslátt hjá sínum sparisjóði. En jafhvel þó að okk ar helsti markhópur sé fólk sem á eða hef- ur átt rætur aö rekja til Vest- urlands stendur hann að sjálfsögðu opinn öllum, enda almenningshluta- félag." Kjartan Broddi segir að þær aukastundir sem gefist noti hann til að fylgjast með knattspyrnu: „Ég er fyrrum fyrirliði drengjalandsliðsins og hef alltaf haft áhuga á fótbolt- anum, þá hef ég gaman af að lesa góðar bækur og eru ævisögur farnar að skipa æ stærri sess en áður á náttborðinu þó þar megi líka alltaf finna eina eða tvær sakamála- sögur." Kjart- an á tvær dætur sem búsettar eru hjá mæðrum sín- um, Karitas, 13 ára, og Sigrúnu, 7 ára. -DVÓ Bryndís Magnúsdóttir og Oddrún Magnúsdóttir sýna verk - sín á kaffihúsinu Kaffitári. ir og Oddrún Magnúsdóttir sem sýna mósaíkverk í hlý- Mósaíkverk í hlvlesu urnhverfi legu umnverfl kaffmússins. Sýningar Um þessar mundir er sölusýning á myndverkum í kaffihúsinu Kaffitári, v Bankastræti 8. Það eru syst- urnar Bryndís Magnúsdótt- Sýningin stendur til desem- berloka. Myndgátan Lausn á gátu nr. 2579: EVpoR.- EYÞoR- Orðspor Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði. Finnur Bjarnason er einn þriggja söngvara sem syngja í íslensku óperunni í kvöld. Ensk klassík í kvöld kl. 20.30 eru tónleikar í íslensku óperunni. Þar koma fram þrír ungir söngvarar sem allir hafa stundað söngnám í Bretlandi og starfa nú þar við góðan orðstír. Þau eru Emma Bell sópran, Finn- ur Bjarnason tenór og Ólafur Kjartan Sigurðarson barltón. Pí- anóleikari er Gerrit Schuil, list- rænn stjórnandi og aðalhljóm- sveitarsrjóri íslensku óperunnar. Á emisskrá eru verk eftir Mozart, Purcell og Britten. Tónleikarnir eru þeir síðustu i tónleikaröð íslensku óperunnar á haustmisseri. Efnisskrá tónleikanna er samin með það í huga að kynna tvö höf- Uðskáld enskrar tónlistar, Henry Purcell (1658-1695) og Benjamin Britten (1913-1976) og varpa Ijósi á hin tónlist--------------------------- arsöguiegu Tónleíkar tengsl miHi_________________ þeirra. Tónleikarnir gefa einnig forsmekkinn að því sem er næst á döfinni hjá íslensku óperunni en þau Emma, Finnur og Ólafur Kjartan munu öll syngja stór hlut- verk í óperu Brittens, The Rape of Lucretia, sem frumsýnd verður 4. febrúar næstkomandi. Bridge Föstudaginn 10. desember síðast- liðinn var spilaður landstvímenn- ingur á 10 stöðum á landinu. Sömu spil voru einnig spiluð á Norður- löndunum og fengu spilarar í lokin afhenta bók með útskýringum á spilunum skrifaðar af norska undrabarninu Boye Brogeland. Eg- ill Sigurðsson og Brynjar Olgeirs- son náðu hæsta skorinu í NS, 63,38% en Ragna Gunnarsdóttir og Gissur Jónasson hæsta skorinu i AV, 66,25%. Spil 8 í keppninni var áhugavert. Vestur var gjafari og opnar á einu hjarta. Á mörgum borðum lét norður það eftir sér að koma inn á spaða og þá var fjandinn laus. Á einu borðanna gengu sagnir þannig, enginn á hættu: * KDG104 » 107 * 963 * 983 * 9762 » KD982 * D4 * ÁG N * 5 W ÁG543 * G10852 * 75 * A83 »6 ? AK7 * KD10642 Vestur Norður Austur Suður 1» 1* 4» 4« pass pass 5* 5« dobl p/h Suður ákvað að berjast upp í 5 spaða enda taldi hann góða mögu- leika á því að sá samningur myndi standa. Norður gat jú varla átt minna fyrir innákomu sinni. Vestur spilaði út lágu hjarta sem aust- ur drap á ásinn. Hann spilaði strax laufi til baka, vestur drap kóng vesturs á ás og spilaði hjarta eftir langa um- hugsun. Hjartað var trompað í blindum, spaðarnir teknir af andstöðunni og síðan laufi spilað. Ef sagnhafi hefði hitt á að stinga upp drottningunni hefði hann fengið 100% samkvæmt fyrir- fram gefinn skor. Hins vegar þegar hann svinaði tíunni, fékk hann 10%. Ef NS hefðu látið sér nægja að dobla fimm hjörtu og tekið fjóra slagi á vörninni, þá hefði það dugað í 53% skor. ísak örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.