Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1999, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1999, Page 26
38 ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 1999 Jj"V dagskrá þriðjudags 14. desember SJÓNVARPIÐ 11.30 Sk|álelkurlnn. i 16.00 Fréttayfirlit. 16.02 Leiðarljós. 16.45 Sjónvarpskringlan. 17.00 Úr ríkl náttúrunnar Blökuapar (Wildlife on One: Bush Babies). Bresk dýralífs- mynd eftir David Attenborough. Þýðandi og þulur: Ingi Karl Jóhannesson. 17.30 Helmur tfskunnar (28:30) (Fashion File). 17.55 Táknmálsfréttlr. 18.05 Prúðukrílin (3:107). 18.30 Andarnir frá Ástralíu (3:13) (The Genie from Down Under). 19.00 Fréttir, (þróttir og veður. 19.50 Jóladagatallð (13+14:24) Jól á leið til jarðar. 20.05 Deiglan. Umræðuþáttur í beinni útsend- ingu úr sjónvarpssal. 20.55 Nína - listakonan sem ísland hafnaðl. Leikin heimildarmynd um listakonuna Nínu Sæmundsson. í myndinni er fetað í fótspor Nínu á fslandi, Frakklandi, í Dan- lsrn-2 07.00 ísland íbítiö. 09.00 Glæstar vonir. 09.25 Línurnar f lag (e). 09.40 A la carte (4:9) (e). 10.10 Það kemur í Ijós (e). 10.35 Draumalandið (10:10) (e). 11.15 Núll 3 (9:22). 11.45 Gerð myndarinnar Anastasia (e). 12.10 Myndbönd. 13.00 Nágrannar. 13.25 Quinn læknir (13:27) (e). 14.20 ( klandri (e) (La Crise). Frönsk gam- anmynd um lögfræðinginn Vidor sem er dæmigerður uppi en veröld hans hrynur til grunna daginn sem hann er rekinn úr vinnunni og eiginkonan seg- ir bless. Vidor þvælist á milli vina og ættingja ( þeirri von að fá einhvers staðar svolitla samúð en (Ijós kemur að allir eru of uppteknir af eigin vandamálum til að geta sinnt honum. 1992. 16.00 Köngulóarmaðurinn. 16.20 Andrés önd og gengið. Kl. 15.30: I Simpson-fjölskyld- unni eru mikil ólíkindatól. 16.45 í Erilborg. 17.10 Líf á haugunum. 17.15 Glæstar vonir. 17.40 Sjónvarpskrlnglan. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Dharma og Greg (23:23) (e). 19.00 19>20. 19.30 Fréttir. 20.00 Að hætti Sigga Hall (11:18). Siggi Hall er mættur aftur í eldhúsið og býður upp á dýrindisrétti f allan vetur. Uppskriftim- ar úr þáttunum verða birtar á ys.is, vef íslenska útvarpsfélagsins. 20.45 Hill-fjölskyldan (16:35). 21.15 Segemyhr (1:34). Sænskur gaman- þáttur um snyrtipinnann Segemyhr en leigjendur hans eru eiginkonu Segemyhrs til mikillar armæðu. 21.45 Kjarnl málsins (1:10) (Inside Story II). Harðsoðinn fréttaskýringaþáttur sem kafar djúpt I málefni líðandi stundar. 22.45 Cosby (11:24). 23.10 í klandri (e) (La Crise). Sjá kynningu að ofan. 00.45 Stræti stórborgar (10:22) (e) (Homicide: Life on the Street). 02.30 Dagskrárlok. Andamir frá Astralíu eru á dagskrá í dag kl. 18.30. mörku og Bandarfkjunum og nokkur atriði úr lífi hennar sviðsett. Handritið unnu Bryndfs Kristjánsdóttir og Valdimar Leifs- son og kvikmyndagerðin var einnig í hans höndum. Nfnu unga leikur Ásta Briem en þegar hún eldist tekur Vigdís Gunnars- dóttir við hlutverkinu (e). 21.55 Tollverðlr hennar hátlgnar (2:6) (The Knock IV). 23.00 Ellefufréttir og íþróttir. 23.15 Sjónvarpskringlan. 23.30 Skjálelkurinn. 18.00 Dýrllngurinn (The Saint). Breskur myndaflokkur um Simon Templar og ævintýri hans. 18.50 Sjónvarpskrlnglan. 19.10 Strandgæslan (16:26) (e) (Water Rats). Myndaflokkur um lögreglumenn I Sydney í Ástralíu. 20.00 Hálendingurinn (7:22) (Highlander). 21.00 Lífslöngun (Bigger than Life). Kennar- anum Ed Avery gengur illa að láta enda ná saman. Og nú bætast áhyggjur af heilsunni við. Hann lætur hjá llða að leita læknis og það er ekki fyrr en eigin- konan grípur í taumana að Ed er sjúk- dómsgreindur. Hann er með hættuleg- an sjúkdóm og það er fátt til ráða. Ed samþykkir að taka nýtt lyf en það reyn- ist hafa alvarlegar aukaverkanir í för með sér. Maltin gefur þrjár stjörnur. Að- alhlutverk: James Mason, Barbara Rush, Walter Matthau, Roland Winters. Leikstjóri: Nicholas Ray. 1956. 22.35 Kolkrabbinn (5:6) (e) (La Piovra II). 23.45 Ógnvaldurinn (13:22) (e) (American Gothic). 00.30 Evrópska smekkleysan (3:6) (e) (Eurotrash). 00.55 Dagskrárlok og skjálelkur. 06.00 Kvennabósinn og kona hans (Younger and Younger). 08.00 Úrslitakvöldlð (Big Night). 10.00 Bleika húsið (La Casa Rosa). 12.00 Kvennabóslnn og kona hans (Youn- ger and Younger). 14.00 Urslitakvöldið (Big Night). 16.00 Bleika húsið (La Casa Rosa). 18.00 Svíða sætar ástir (Thin Line between Love and Hate). 20.00 Tækifærið (The Break). 22.00 Sahara. 00.00 Svíða sætar ástir (Thin Line between Love and Hate). 02.00 Tæklfærið (The Break). 04.00 Sahara. 18.00 Fréttir. 18.15 Menntóþátturinn Menntaskólarnir spreyta sig í þáttagerð. 19.10 Bak við tjöldin. Frá kvöldinu áður. Umsjón: Dóra Takefusa. 20.00 Fréttlr. 20.20 Innlit-útlit. (e). 21.10 Þema : Brady Bunch. .Amerískt 70’s“ kvöld. 21.30 Þema : Brady Bunch. .Amerískt 70's“ kvöld. 22.00 Jay Leno. Vinsælasti spjallþáttur Bandaríkjanna. 22.50 Pétur og Páll (e). Pétur og Páll fylgjast með vinahópum í leik og starfi. Umsjón: Haraldur Sigurjónsson og Sindri Kjart- ansson. 24.00 Skonrokk. Stöð 2 kl. 21.15: Segemyhr Nú hefur göngu sína í kvöld á Stöö 2 bráðfyndinn sænskur gamanmyndaflokkur um verð- bréfasalann Segemyhr, vini hans og vandamenn. Fredrik Segemyhr er hjartagóður mað- ur en eiginkonu hans, CUlu, þykir nóg um hjartagæsku hans og velvild í garð Jans- Olofs sem er besti vinur Segemyhrs. Jan Olof er hinn mesti slóði en verra er að hann leigir hjá þeim hjónum, Ciilu tii mikillar armæðu, en auka- tekjumar koma að góðum not- um. Cilla sér loksins fyrir end- ann á þessu ástandi þar sem Segemyhr er vongóður um að fá stöðuhækkun en ekki skán- ar ástandið þegar hann er rek- inn og þau þurfa að fá sér ann- an leigjanda í viðbót. Sjónvarpið kl. 20.55: Nína Sæmundsson í kvöld endursýnir Sjónvarpið íslenska mynd sem nefnist Nína - listakonan sem ísland hafnaði. Myndin er um Nínu Sæmundsson, fyrstu höggmyndalista- konu íslands, og er hún leikin og sviðsett að hluta. Nína fæddist árið 1892 og í myndinni er henni fylgt eftir frá því hún er bam að aldri í foreldrahúsum í Fljóts- hlíðinni en hún var eitt af 15 bömum fátækra bændahjóna. Nína átti sér þann draum að komast til útlanda og hana langaði að verða listamaður. Þetta vom stórir draumar hjá bláfátækri bóndadóttur en fyrsta skrefíð steig hún þegar hún fluttist til frænku sinnar í Kaupmannahöfn. Frænkan vildi gjaman styrkja Ninu til náms - hara ekki til listnáms - en Nína fékk sitt fram að lok- um. Nína fékk góða dóma fyrir verk sín strax í upphafi en stærsti heiðurinn hlotnaðist henni þegar eitt af fyrstu verk- um hennar, Móðurást, fékk fyrstu einkunn hjá öOum dóm- urunum á alþjóðlegri sýningu ungra listamanna í París. Nína bjó í útlöndum lengst af og vann til ýmissa við- urkenninga fyrir verk sin. Stærsta sig- ur sinn vann hún þó þegar hún vann sam- keppni, sem nokkur hundruð listamenn tóku þátt í, um verk sem prýða átti inn- ganginn á því fræga hóteli Waldorf Astoria í New York. Hér heima var Ninu og verk- um hennar aftur á móti yfir- leitt fálega tekið. Þrátt fyrir það ákvað hún að flytjast heim til íslands. Hámark þeirrar lít- ilsviröingar sem landsmenn sýndu Nínu og verkum hennar var þegar hafmeyjan hennar, sem stóð á litla Tjamarhólm- anum í Reykjavfk, var sprengd í loft upp. Myndin var tekin í Fljótshlíð, Reykjavík, Kaup- mannEihöfn, París, Los Angel- es, New York og á Kanarieyj- um. Nínu unga leikur Ásta Briem en þegar hún eldist tek- ur Vigdís Gunnarsdóttir við hlutverkinu. Árni Egilsson samdi tónlist viö myndina, handritið unnu Bryndís Krist- jánsdóttir og Valdimar Leifs- son og kvikmyndagerðin var einnig i höndum hans. RIKISUTVARPIÐ RAS1 FM 92.4/93,5 10.00 Frettir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torlason stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið hér og þar. (Aft- ur í kvöld) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug M. Jónasdóttir. ^ 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnlr. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegs- mál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Kæri þú. Jónas Jónasson sendir hlustendum línu. 14.00 Fróttir. 14.03 Útvarpssagan, Dóttir landnem- ans eftir Louis Hémon. Karl ísfeld þýddi. Sigrún Sól Ólafsdóttir les. (3 :14) 14.30 Nýtt undir nálinni. Leikiö af nýút- komnum íslenskum hljómdiskum. 15.00 Fréttir. 15.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðisstöðva. (Aftur annað kvöld) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Á tónaslóð. Tónlistarþáttur Bjarka Sveinbjömssonar. (Aftur ♦ v eftir miðnætti) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist og sögulestur. Stjómendur: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. 18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og frétta- tengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavörður: Felix Bergsson. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Mannfundur á Suðurlandi. Ann- . ar þáttur önundar S. Björnssonar * sem heimsækir fólk á Suöurlandi. (Frá því á fimmtudag) 20.30 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífiö hér og þar. (Frá því í morgun) 21.10 Allt og ekkert. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. (Frá því í gær) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. Hrafn Harðarson flytur. 22.30 Vinkill. Umsjón: Jón Hallur Stef- ánsson. (Frá því á laugardag) 23.00 Horft út í heiminn Rætt viö ís- lendinga sem dvalist hafa lang- dvölum erlendis. Umsjón: Kristín Ástgeirsdóttir. (Frá því á sunnu- dag) 24.00 Fréttir. 00.10 Á tónaslóð. Tónlistarþáttur Bjarka Sveinbjömssonar. (Frá því fyrr í dag) 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 90,1/99,9 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist, óskalög og afmæliskveðjur. Um- sjón: Gestur Einar Jónasson. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. Lögin við vinnuna og tónlistarfréttir. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmálaútvarps- ins og fréttaritarar heima og er- lendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og frótta- tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Tónar. 20.00 Stjörnuspegill. (Endurtekið frá sunnudegi) 21.00 Hróarskeldan. Upptökur frá Hró- arskelduhátíöinni ‘99. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkland. (Endurtekið frá sunnudegi) 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2: Út- varp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og ílokfrétta kl. 2, 5,6,8,12,16,19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30,6.45,10.03,12.45,19.30 og Þáttur Alberts Ágústssonar, „Bara þaö besta“, er á dagskrá Bylgjunnar í dag kl. 12.15. 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 09.05 Kristófer Helgason leikur góða tónlist. í þættinum verður flutt 69,90 mínútan, framhaldsleikrit Byigjunnar um Donnu og Jonna sem grípa til þess ráðs að stofna klámsímalínu til að bjarga fjármálaklúðri heimilis- ins. Fróttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Albert Ágústsson. Þekking og reynsla em í fyrirmmi í þessum fjöl- breytta og frísklega tónlistarþætti Alberts Agústssonar. í þættinum verður flutt 69,90 mínútan, fram- haldsleiknt Bylgjunnar um Donnu og Jonna sem grípa til þess ráðs að stofna ktámsímalínu til að bjarga fjármálaklúðri heimilisins. 13.00 íþróttir eitt. Það er íþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem fær- ir okkur nýjustu fréttimar úr íþróttahejminum. 13.05 Albert Ágústsson. Þekking og reynsla em í fyrirrúmi í þessum fjölbreytta ogjrísklega tónlistar- þætti Alberts Ágústssonar. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Brynhildur Þórarinsdóttir, Bjöm Þór Sig- bjömsson og Eiríkur Hjálmars- son. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 17.50 Viðskiptavaktin. 18.00 J. Brynjólfsson&Sót. Norö- lensku Skriðjöklamir Jón Haukur Brynjólfsson og Raggi Sót hefja helgarfríið með gleðiþætti sem er engum öðmm líkur. 19.0019 > 20. Samtengdar fróttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ragnar Páll Ólafsson leiðir okk- ur inn í kvöldið með Ijúfri tónlist. 22.00Lífsaugað Hinn landsþekkti miðill, Þórhallur Guðmundsson, sér um þáttinn. 00.0 Næturdagskrá Bylgjunnar. MATTHILDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthild- ar. 10.00 -14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 -18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KIASSÍK FM 100,7 Faliegasta aðventu- og jólatónlist allra tíma allan sólarhringinn. Fréttir frá Morgunblaðinu á Netinu - mbl.is kl. 7.30 og 8.30 og frá Heimsþjónustu BBC kl. 9,12 og 15. FIÍ/I9S7 07-11 Hvati og félagar 11-15 Þór Bær- ing 15-19 Svali 19-22 Heiðar Aust- mann 22-01 Rólegt og rómantískt með Braga Guðmundssyni. X-ið FM 97,7 6.59 Tvíhöfði - í beinni útsendingu. 11.00 Rauða stjarnan. 15.03 Rödd Guðs. 19.03 Addi Bé - bestur í músík 23.00 Fönkþáttur Þossa (cyberfunk). 1.00 ítalski plötusnúðurinn Púlsinn - tónlistarfréttir kl. 13, 15, 17 & 19 Topp 10 listinn kl. 12,14,16 & 18. M0N0FM87.7 07-10 Sjötíu 10-13 Einar Ágúst Víðis- son 13-16 Einar Ágúst 16-19 Jón Gunnar Geirdal 19-22 Guðmundur Gonzales 22-01 Dr. Love. Jólastjarnan FM 102,2 Leikin em jólalög allan sólartiringinn fram að áramótum. UNDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107, 0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Ymsar stöðvar ANIMAL PLANET ✓✓ 10.10 Animal Doctor. 10.35 Animal Doctor. 11.05 Untamed Amazonia. 12.00 Wild Rescues. 12.30 Wild Rescues. 13.00 Wild Thing. 13.30 Wild Thing. 14.00 Breed All About tt 14.30 Breed All About It 15.00 Judge Wapner’s Animal Court. 15.30 Judge Wapner’s Animal Court 16.00 Animal Doctor. 16.30 Animal Doctor. 17.00 Going Wild with Jeff Corwin. 17.30 Going Wild with Jeff Corwin. 18.00 Wild Rescues. 18.30 Wild Rescues. 19.00 Monkey Business. 20.00 Monkey Business. 21.00T«ger, Tiger. 22.00 Vet School. 22.30 Emergency Vets. 23.00 Emergency Vets. 23.30 Emergency Vets. 0.00 Close. BBCPRIME ✓✓ 9.45 Kilroy. 10.30 Classlc EastEnders. 11.00 Scandinavia. 12.00 Learn- ing at Lunch: Muzzy in Gondoland 1-5. 12.30 Ready, Steady, Cook. 13.00 Going for a Song. 13.25 Real Rooms. 14.00 Style Challenge. 14.30 Classic EastEnders. 15.00 Floyd’s American Pie. 15.30 Ready, Steady, Cook. 16.00 Jackanory: Puppy Fat. 16.15 Playdays. 16.35 Get Your Own Back. 17.00 Sounds of the Sixties. 17.30 Dad’s Army. 18.00 Last of the Summer Wine. 18.30 Home Front. 19.00 Classic EastEnd- ers. 19.30 The Shop. 20.00 The Black Adder. 20.35 Heartburn Hotel. 21.05 Die Kinder. 22.05 French and Saunders. 22.35 Alexei Sayle’s Stuff. 23.05 People’s Century. 0.00 Clty Central. 1.00 Leaming for Plea- sure: The Great Picture Chase. 1.30 Learning English: Muzzy in Gondoland 6-10. 2.00 Learning Languages: Italianissimo. 3.00 Learn- ing for Business: Twenty Steps to Better Management 13.3.30 Learn- ing for Business: Twenty Steps to Better Management 14. 4.00 Learn- ing from the 0U: English Only in America?. 4.30 Learning from the 0U: Yes, We Never Say No. NATIONAL GE0GRAPHIC ✓✓ 11.00 Explorer’s Joumal. 12.00 Wild Guardians 12.30 Wild Horses Of Namib 13.00 The Secret Leopard 14.00 Explorer’s Journal 15.00 Mind Powers the Body 16.00 Diamonds 17.00 Wild Horse, Wild Country 18.00 Explorer’s Journal 19.00 lcebird 20.00 The Treasure Island 20.30 Rre and Thunder 21.00 Explorer’s Journal 22.00 The Adventurer 23.00 Tornado 0.00 Explorer’s Journal 1.00 The Adventurer 2.00 Tornado 3.00 lcebird 4.00 The Treasure Island 4.30 Rre and Thunder 5.00 Close. DISCOVERY ✓✓ 9.50 Bush Tucker Man. 10.20 Beyond 2000.10.45 Futureworld. 11.15 Futureworld. 11.40 Next Step. 12.10 Snow Coaches. 13.05 Science Frontiers. 14.15 Ancient Warriors. 14.40 First Flights. 15.10 Flightline. 15.35 Rex Hunt’s Fishing World. 16.00 Plane Crazy. 16.30 Discovery Today. 17.00 Time Team. 18.00 Jurassica. 18.30 Kenya's Klllers. 19.30 Discovery Today. 20.00 Secret Mountain. 20.30 Vets on the Wildside. 21.00 Crocodile Hunter. 22.00 Survivor. 22.30 Survivor. 23.00 Firepower 2000.0.00 Super Structures. 1.00 Discovery Today. 1.30 The Inventors. 2.00 Close. MTV ✓✓ 11.00 MTV Data Videos. 12.00 Bytesize. 14.00 Total RequesL 15.00 Say What?. 16.00 Select MTV. 17.00 MTV:new. 18.00 Top 100 Music Videos of the Millennium: MTV 2000. 19.00 Top Selection. 20.00 Biorhythm - TLC. 20.30 Ultrasound - TLC: You’ve Got Maii. 21.00 Bytesize. 23.00 Alt- emative Nation. 1.00 Night Videos. SKYNEWS ✓✓ 10.00 News on the Hour. 10.30 SKY World News. 11.00 News on the Hour. 11.30 Money. 12.00 SKY NewsToday. 14.30 Your Call. 15.00 News on the Hour. 16.30 SKY World News. 17.00 Live at Rve. 18.00 News on the Hour. 20.30 SKY Business Report 21.00 News on the Hour. 21.30 The Book Show. 22.00 SKY News at Ten. 22.30 Sportsline. 0.30 CBS Ev- ening News. 1.00 News on the Hour. 1.30 Your Call. 2.00 News on the Hour. 2.30 SKY Business Report. 3.00 News on the Hour. 3.30 The Book Show. 4.00 News on the Hour. 4.30 Showbiz Weekly. 5.00 News on the Hour. 5.30 CBS Evening News. CNN ✓✓ 10.00 World News. 10.30 World Sport. 11.00 World News. 11.30 Biz Asia. 12.00 World News. 12.15 Asian Edition. 12.30 Science & Technology Week. 13.00 World News. 13.15 Asian Edition. 13.30 World ReporL 14.00 World News. 14.30 Showbiz Today. 15.00 World News. 15.30 World SporL 16.00 World News. 16.30 Worid Beat. 17.00 Larry King Llve. 18.00 World News. 18.45 American Edition. 19.00 World News. 19.30 World Business Today. 20.00 World News. 20.30 Q&A. 21.00 World News Europe. 21.30 InsighL 22.00 News Update/ World Business Today. 22.30 World Sport 23.00 CNN World View. 23.30 Mo- neyline Newshour. 0.30 Asian Edition. 0.45 Asia Business This Morn- ing. 1.00 World News Americas. 1.30 Q&A. 2.00 Urry King Uve. 3.00 World News. 3.30 Moneyline. 4.00 World News. 4.15 American Edition. 4.30 CNN Newsroom. TCM 21.00 The Cross of Lorraine .22.30 The Last Challenge. 0.10 The Uquidator. 2.00 The Man with Two Faces. 3.15 Savage Messiah. CNBC ✓✓ 9.00 Market Watch. 12.00 Europe Power Lunch. 13.00 US CNBC Squ- awk Box. 15.00 US Market Watch. 17.00 European Market Wrap. 17.30 Europe TonighL 18.00 US Power Lunch. 19.00 US Street Signs. 21.00 US Market Wrap. 23.00 Europe TonighL 23.30 NBC Nightly News. 0.00 CNBC Asia Squawk Box. 1.00 US Business Centre. 1.30 Europe Ton- ight 2.00 Trading Day. 2.30 Trading Day. 3.00 US Market Wrap. 4.00 US Business Centre. 4.30 Power Lunch. 5.00 Global Market Wrap. 5.30 Europe Today. EUROSPORT ✓✓ 10.15 Bobsleigh: World Cup in Igls, Austria. 11.00 Football: Eurogoals. 12.30 Motorsports: Formula Magazine. 14.00 Alpine Skiing: Men’s World Cup in Madonna di Campiglio, Italy. 15.00 Biathlon: World Cup in Pokljuka, Slovenia. 16.30 Football: Eurogoals. 18.00 Grand Touring: FIA GT Championship in Zhuhai, China. 19.00 Football: European Championship Legends. 20.00 Boxing: Tuesday Live Boxing. 22.00 Football: Euro 2000.0.00 Motorsports: Motor Madness Monster Jam in the USA. 0.30 Close. CARTOON NETWORK ✓✓ 10.00 The Tidings. 10.15 The Magic RoundabouL 10.30 Cave Kids. 11.00 Tabaluga. 11.30 Blinky Bili. 12.00 Tom and Jerry. 12.30 Looney Tunes. 13.00 Popeye. 13.30 Droopy. 14.00 The Jetsons. 14.30 2 Stupid Dogs. 15.00 Flying Rhino Junior High. 15.30 The Mask. 16.00 The Powerpuff Girls. 16.30 Dexter’s Laboratory. 17.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy. 17.30 Johnny Bravo. 18.00 Pinky and the Brain. 18.30 The Rintstones. 19.00 Scooby Doo and the Haunted Horseman. TRAVEL CHANNEL ✓✓ 10.00 The Far Reaches. 11.00 In the Footsteps of Champagne Chariie. 11.30 Travel Asia And Beyond. 12.00 Snow Safari. 12.30 Go Portugal. 13.00 Holiday Maker. 13.30 Floyd on Spain. 14.00 The Food Lovers’ Guide to Australia. 14.30 Peking to Paris. 15.00The Far Reaches. 16.00 Floyd On Africa. 16.30 The Connoisseur Coliection. 17.00 Pathfinders. 17.30 Reel World. 18.00 Royd on Spain. 18.30 Planet Holiday. 19.00Tra- velling Lite. 19.30 Earthwalkers. 20.00 Holiday Maker. 20.30 Festive Ways. 21.00 Swiss Railway Journeys. 22.00 Peking to Paris. 22.30 Truckin’ Africa. 23.00 Destinations. 0.00 Closedown. VH-1 ✓✓ 12.00 Greatest Hits Of: Boyzone. 12.30 Pop-up Video. 13.00 Jukebox. 15.00 Phil Collins in Geneva. 16.00 Top Ten. 17.00 Greatest Hits Of: Boyzone. 17.30 VH1 Hits. 19.00 Emma. 20.00 The Millennlum Classic Years: 1997.21.00 Behind the Music: Def Leppard. 22.00 Phil Collins in Geneva. 23.00 VH1 Spice. 0.00 The Best of Live at VH1. 0.30 Greatest Hits Of: Boyzone. 1.00 The VH1 Album Chart Show. 2.00 VH1 Late ShifL ARD Þýska ríklssjónvarplð.ProSÍGben Þýsk afþreylngarstöð, Raillno ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöö og TVE Spœnska ríklssjónvarpið. Omega 17.30 Ævintýri í Þurragljúfri Barna- og unglingaþáttur 18.00 Háaloft Jönu Bamaefni 18.30 Lrf í Orðinu með Joyce Meyer 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn 19.30 Frelsiskallið með Freddie Filmore 20.00 Kærleikurinn mikilsverði með Adrian Rogers 20.30 Kvöldljós Bein út- sending S^ómendur þáttarins: Guðlaugur Laufdal og Kolbrún Jónsdóttir 22.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn 23.00 Líf í Oröinu með Joyce Meyer 23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord) Blandað efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. Ýmsir gestir. ✓ Stöðvar sem nást á Breiðvarpinu ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarplnu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.