Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1999, Blaðsíða 2
jólaiMdirbúttingurimi í rg^a desember. ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 1999 Jólaföndur: Fallegt og ein- falt borðskraut Jolasveinarmr tinast i bæinn: Stekkjarstaur var óvenju borubrattur þegar hann birtist í Ráöhúsi Reykjavíkur á sunnudaginn enda í nýjum klæöum sem Þjóðminjasafnið gaf honum. Börnin fögnuöu honum ákaft og tóku vel undir í söngnum sem hann stjórnaöi af röggsemi. í gær kom Giljagaur til byggöa og í dag má búast viö Stúf í Ráöhúsiö klukkan tvö. í Bang og Olufsen er hægt að finna farsíma sem líka getur verið fjarstýring: Fallegt borðskraut tilheyrir á jólunum og þá skipta servíettu- hringirnir ekki hvað minnstu máli. Hér að neðan eru nokkrar góðar hugmyndir að borðskrauti sem færi vel á jólaborðinu. Skrautið er í senn einfalt og fal- legt og ætti ekki að reynast erfitt að búa það til. Epli og kertaljós Kerti er stungið með vír í epli. Gott er að skreyta eplið áður með gullúða. Síðan er stjama skorin úr pappa og úðuð gyllt. Snærisspotti er bundinn um servíettuna og til að skapa hina einu réttu jólastemningu er fal- legt að setja jólainnsigli á spott- ann. Jólalegur steinn 1 þessu borðskrauti er undir- staðan steinar. Þeir eru spreyjaðir með gulli og síðan er gagnsær pappír notaður til að búa til nafnspjöld fyrir jólagest- ina. Hvert nafnspjald er klippt út í formi stjömu. Rauður silki- borði er bundinn i fallega slaufu utan um steininn og nafnspjald- inu stungið undir. Jólagreni og kanilstengur Jólagreni og afgangskraut má klippa niður í lítinn vönd og nota í þetta borðskraut. Það gef- ur mikinn jólasvip að binda nokkrar kanilstengur við vönd- inn. Lítil heimatilbúin jólakort geta siðan gegnt hlutverki nafn- spjalds og fer vel á því að hnýta þeim í vöndinn með snæris- spotta. Stjörnuhringur Krossviður er sagaður í formi stjömu. Ekki er um heilan serví- ettuhring að ræða heldur er neðri hlutinn hálfhringur. Á stjömuna er siðan hægt að lima ýmsa smáhluti, svo sem lítið bollastell. Sjónvörp fyrir þá sem þola þau ekki Bang og Olufsen: „Þaö má eiginlega segja aö viö séum frekar í samkeppni viö húsgagnaverslanir en hljóm- tækjabúöir. Öll okkar tæki eru um leiö húsgögn." geisladisk, útvarp eða sjónvarp i tæki sem ætlað er að hanga uppi á vegg inni I herbergi. „Geisla- Geisladiskaspllari: „Geisladiskaspilarinn er hannaöur þannig aö útlit diskanna sjálfra njóti sín, enda eru margir tónlistarmenn sem leggja mikiö upp úr hönnun." Oskar Tómasson og Konráö Sig- urðsson hjá Bang og Olufsen: Fyrirtækiö leggur ekki aöeins áherslu á aö bjóöa nýjustu tækni heldur pakkar hún tækninni inn í smart útlit. Jafnvel sjónvarpiö þolir aö snúa bakhliöinni fram. diskaspilarinn er hannaður þannig að útlit diskanna sjálfra njóti sin, enda em margir tón- listarmenn sem leggja mikið upp úr hönnun.“ Til að ekkert fari til spillist er betra að setja diskinn „rétt“ í, því spilarinn kemur honum aftur í upphafsstöðu þegar skipt er um disk. Það er hægt að setja sex diska í græjuna í einu enda dugar ekkert minna - nema fyrir þá sem hafa minna pláss. Þá er hægt að fá sambyggt eða einfald- lega sjónvarp með innbyggðum græjum, „fyrir þá sem þola ekki sjónvörp. í þessu tæki er geislaspil- ari og hátalarar sem hverfa inn í fótinn á tækinu um leið og slökkt er." Öll Bang og Olufsen tækin eru með aðeins einni snúru og er það að sjálfsögðu gert til að fyrirbyggja stílbrotið sem fylgir mörgum snúr- um út um allt hús á fallegu heimili. Það er hægt að vera tæknilegur, en það er líka hægt að vera smart. Margir tækjaframleiðendur leggja mikið upp úr hönnun, en þó líklega enginn eins og Bang og Olufsen. Þeir eru þekktir fyrir að beina at- hyglinni ekki síður að útliti og hönnun en tæknilegri fullkomnun enda ekki ætlast til þess að fólk sé að skipta árlega um tæki sem eru sett saman i höndunum. Hjá þeim er gert ráð fyrir flmmtán ára end- ingu á sjónvarpstækinu sem smellpassar við Corbusier-leður- sófann. „Það er ekkert verið að hlaupa á eftir allra nýjustu tækninni, þótt við auðvitað séum við með há- tæknivöru því það er ekki ætlast til þess að hún úreldist strax,“ segir Óskar Tómasson hjá Bang og Olufsen verslun- inni í Reykjavík. „Við erum til dæmis ekki enn komnir með DVD af því við erum að bíða eftir því að þeir verði betri. Það má eiginlega segja að við séum frekar í sam- keppni við húsgagna- verslanir en hljómtækja- búðir. Öll okkar tæki eru um leið húsgögn." Þetta hefur ekki farið framhjá Moma, Nútíma- listasafni New York borgar, sem á hvorki fleiri eða færri en 24 hluti í sinni hönnunar- deild frá Bang og Oluf- sen. „Það er byrjað á hönnuninni síðan koma tæknimennimir og fmna bestu gæöalausnir út frá henni. Það er mikil áhersla lögð á góð efni. Þeir nota ís- lenskt ál, slípað og pússað hert gler og burstað stál sem ekki verður gljá- andi þótt afþurrk- unarklútnum sé oft strokið yfir það.“ Óskar strýkur yfir tækið um leið og hann sýnir okk- ur hvemig fjarstýr- ingin stjómar því hvort hlustað er á DV-MYND HH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.