Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1999, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1999, Blaðsíða 5
Bók aldarinnar Gísli Marteinn Baldursson og Ólafur Teitur Guðnason Á þriöja hundrað „topp 10“ lista um ísland 20. aldar. „Landsliö" sérfræðinga metur það sem hæst og lægst hefur borið á öldinni. Allt sem máli skiptir síðustu hundrað ár í stórskemmtilegri og fróðlegri samantekt. „Frábær bók! Gísla Marteini og Ólafi Teiti hefur tekist að gera öllum helstu atburðum 20. aldarinnar skil í mjög læsilegri og oft sprenghlægilegri bók sem hentar bæði ungum og öldnum." Elín Hirst Bækur fyrir breytt samfélag NÝJA BÓKAFÉLAGIÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.