Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1999, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1999, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 1999 17 Fréttir Björk og Brodsky-kvartettinn í London: Framkölluðu táraflóð „Þegar ég gekk inn í Unionkapell- una og sá hana skreytta kertastjök- um hefði ég getað grátið yfir fegurð- inni. Ég gerði það þegar Björk byrj- aði að syngja,“ skrifar tónlistar- gagnrýnandi The Guardian á laug- ardag um tónleika Bjarkar og Brod- sky-kvartettsins 1 Union Chapel í London á flmmtudaginn í síðustu viku. Gagnrýnandinn á erfitt með að halda aftur af lýsingarorðunum sem eru hvert öðru hástemmdara. Hann segir engu líkt að heyra hana syngja án hljóðnema en þeir voru aðeins nokkrir og héngu í loftinu. „Umfjöllun getur aldrei lýst Björk á sanngjarnan hátt: að hlusta á plöt- umar hennar er ekki nóg til að búa einn undir rödd hennar. Björk send- ir frá sér ólýsanleg hljóð,“ heldur gagnrýnandinn áfram. „Loftkenndir stafir gjósa upp í fullkomlega fram- bornum orðum, sérkennilegu dýr- indiskveini og hátónum sem eru svo mjúkir að klassískar sópran- söngkonur virðast prjállega ýktar í samanburði." Greinin heldur áfram á sömu nót- um. Gagnrýnandinn segir tónleik- ana með Brodsky-kvartettinum hafa farið fram úr björtustu vonum. Björk hafi ekki aðeins vakið undr- un þegar hún flutti eigin lög, hún hafi ekki staðið sig verr í flutningi laga á borð við Downtown Petulu Clark. Hann klykkir út með því að spyrja hvort þetta hafi verið tónleik- ar ársins og svarar henni sjálfur ját- andi. -MEÓ I desembermánuöi beinir lögreglan sérstaklega athygli aö ölvunarakstri enda margir sem fá sér neöan í því þegar kvölda tekur, sérstaklega á þessum tíma. Lögreglan vekur athygli ökumanna á aö skilja frekar bílinn eftir en aö aka heim undir áhrifum áfengis. DV-mynd HH Bókaverslun á Netinu: Dreifbýlisfólk verslar meira en áður - segir rekstrarstjóri Bóksölu stúdenta Sportstýri Þinn btll - þinn stíll faaJ Girstangarhnúðar TómsTundahúsiS Nethyt 2 Pedalasett * Verslunin haettir Allt á aö seljast 50% C afsláttur af öllu Vegna mikillar eftirspurnar hefur verið ákveðið að hafa verslunina opna frá kl. 13 til 18 frá miðvikudegi 15. desember til sunnudagsins 19. desember. Komið og gerið frábær jólainnkaup. /á (gountnf peréur op (Qtii/f Laugarnesvegi 52 v/Sundlaugav. „Fólk af landsbyggðinni er að koma miklu meira inn 1 þessa verslun. Við merkjum mikla aukningu milli ára og ég reikna með að bókaverslun á Net- inu eigi eftir að stóraukast," segir Sig- urður Pálsson, rekstrarstjóri Bóksölu stúdenta, um þann hluta verslunar sem fram fer á Netinu._____ Miögaröur: 1200 þúsund söfnuðust „Það var ekki möguleiki að komast inn, húsið var troðfullt enda Álfta- gerðisbræður góðir og málstaðurinn fínn,“ sagði einn af þeim fjölmörgu sem urðu frá að hverfa þegar Álfta- gerðisbræður kynntu nýja diskinn sinn í Miðgarði í Skagafirði í síðustu viku. En þeir bræður höfðu ákveðið að aðgangseyririnn rynni til fjölskyld- unnar á Starrastöðum í Skagafírði en þar hafa veikindi tekið sinn toll. Að minnsta kosti 700 manns komu á svæðið og ekki komust allir inn en tólf hundruð þúsund söfnuðust. Á Starrastöðum búa hjónin Eyjólfur Pálsson og María K. Reykdal og koma peningamir í góðar þarfir. -G.Bender Hann segir að þama sé augljóslega um að ræða góðan kost fyrir fólk. „Við erum með tilboð á bókum og geisladiskum. Verð á vörunum er mjög hagstætt og það er mikill mun- ur fyrir landsbyggðarfólk að geta valið vöruna heima og fengið hana senda gegn vægu gjaldi," segir Sig- urður. Reykvíkingar Munið borgarstjórnarfundinn á morgun kl.13.00. Borgarbúar velkomnir í Ráðhúsið. Á dagskrá er m.a. seinni umræða og afgreiðsla fjárhagsáætlunar Reykjavíkurborgar fyrir árið 2000. Útvarpað verður á l\lær mmmwb'Kw Reylgavíkuifcorg Skrifstofa borgarsljómar Krakkar í kvöld kemur til byggöa Pottasleikir JAPISS Örnefni og staðfræði Njáls sögu Í1 Fi^llað er um öll örnefni sögunnar og saga þeirra rakin. innað hundrað Ijósmynda af sögustöðum Njálu, auk rta. Einnig fylgir bókinni sérstakt sögukort með öllum -nefnum sögunnar. Nauðsynleg handbók fyrir alla sem fara um slóðir Njálu. Falleg bók sem gefur nýja sýn í heim íslendingasagna. Mál og mynd

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.