Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1999, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1999, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 1999 33 « I>V Sviðsljós Naomi Campbell lagðist inn: Skapið í meðferð Breska ofurfyrirsætan Naomi Campbell er svo viðskotaill að flest- um þykir nóg um. Meira að segja henni sjálfri. Stúlkan ákvað að taka á vandanum og fór nýlega í fjögurra vikna meðferð við skapofsa sínum og af- brýðisemi. Með því vildi hún gera sitt til að bjarga ástarsamband- inu við ítalska glaum- gosann og kaupsýslu- manninn Flavio Bri- atore. Naomi greiddi rúma milljón króna fyrir meðferðina á heilsuhæli í Tucson í Arizona. Margar sögm eru til af skapofsa fyrirsætunnnar ógurlegu. Það sem gerði útslagið og varð til þess að hún ákvað að fara í meðferð voru viðbrögð hennar við símtali sem ástmaðurinn fékk frá viðskiptafé- laga sínum. Svo óheppi- lega vildi til að Naomi var með Flavio þegar það gerðist. Skemmst er frá því að segja að fyrirsætan varð arfavitlaus og sak- aði ástmanninn um að vera að gera hosm sínar grænar fyrir annarri konu. Naomi varð svo æst yfir þessu að ómögu- legt reyndist að róa hana. Á heilsuhælinu í Arizona tók Naomi þátt í hópmeðferð, auk þess sem hún ræddi einslega við sálfræðinga. Þá þurfti hún að deila herbergi og sal- emi með öðrum og standa í biðröð í matsalnum. Við skulum svo bara vona að skapið verði í lagi hér eftir. Ástralska leikkonan Cate Blanchett sló á létta strengi þegar hún kom til frumsýningar nýjustu myndarinnar sinnar The Talented Mr. Ripley. Myndin, sem gerð er eftir samnefndri sögu Patriciu Highsmith, segir frá siðblindum glaumgosa og vinum hans á sjötta áratugnum. Bókin er alla vega góð. 14" sjðnvarp með textavarpi og Scart tengi 20” sjínvarp með textavarpi og Scart tengi 21" Nicam Stereð sjðnvarp með textavarpi og Scart tengi 28" Nicam Stereð sjðnvarp með textavarpi og Scart tengi ^ OjOjOj/ ^ Liílujólin byrjucf. Ifeyri íg (*rar söngraddir cngla eda er þe((a sándicf S. í nýju grajjunum? > 33" Nicam Stereo sjönvarp með textavarpi og Scart tengi UTV8Q28 UTV9033 oy qod kaup. * 40 Beltin bjarga - á réttri leið Við flytjum jólafréttir! Jólapakkarnir hvert á land sem er fyrir 300 kr/ Þú kemur með pakkana á næstu Shellstöð á höfuðborgarsvæðinu eða á næstu afgreiðslu Flytjanda (VM) á landsbyggðinni og við komum þeim til skila fyrir jól. Móttaka pakka hefst mánudaginn 6. desember og stendur til 20. desember 1999. Þú færð pappakassa * Hámæ1<sstærð utan um jólapakkana án endurgjalds! pakkamiðastvið Nánari upplýsingarfást í síma515 2200. hvaðÞ^ðgðð°mów VJS / OtSOH VIJAH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.