Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1999, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1999, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 1999 Sviðsljós Bond-brúðurin sýndi of mikið Taka þurfti eina af ástarsenunum í nýju Bond-myndinni 16 sinnum. Ástæöan er sú aö það sást of mikið í brjóst leikkonunnar Sophie Marceau og það er ekki leyfilegt í Bond-myndunum. „Fáránlegt. Allur kvikmynda- heimurinn gengur út á kynlíf og að draga einhvern á tálar,“ er haft eft- ir frönsku leikkonunni sem er megastjama í Frakklandi. Þar ráð- ast aðdáendur hennar nánast á hana sýni hún sig úti á götu. Ann- ars staöar hefur hún verið lítt þekkt en það á líklega eftir að breytast eft- ir leikinn í nýjustu Bond-myndinni. Sophie, sem er 33 ára, á íbúð í París og hús í Póllandi. Sambýlis- maður hennar er pólski leikstjórinn Andrzej Zulawski sem er 57 ára. Þau eiga einn son, Vincent, 4 ára. Sophie sló í gegn í frönsku táninga- myndinni La boum árið 1980. Hún lék á móti Mel Gibson í Braveheart en hefur að mestu leikið í frönskum myndum. Sophie er gamall Bond-aðdáandi. Hún fór á Bond-myndirnar með mömmu sinni þegar hún var lítil. Hún man eftir skúrkunum en ekki heitum myndanna. Sophie mátti ekki sýna of mikiö af brjóstunum í nýju Bond-myndinni. Símamynd Reuter $ SUZUKI Suzuki Baleno GLX, 4 WD, skr. 6/96, ek. 56 þús. km, ssk., 4 dyra. Verð 990 þús. MMC Lancer st., 4 WD, skr 1095, ek. 93 þús. km, bsk., í dyra. Verð 990 þús. MMC Lancer st. 4WD, skr. 6/98, ek. 50 þús. km, bsk., 5 dyra. Verð 1350 þús. Suzuki Swift GLX, skr. 5/97 ek. 25 þús. km, bsk. 5 dyra. Verð 795 þús. Daihatsu Charade SG, skr. 3/90, ek. 123 þús. km, bsk., 4 dyra. Verð 290 þús. Suzuki Vitara dísil, skr. 6/97, ek. 56 þús. km, bsk. 5 dyra. Verð 1790 þús. Toyota Corolla XL, skr. 1/94, ek. 98 þús. km, bsk., 5 dyra. Verð 680 þús. Suzuki Swift GLS, skr. 4/96, ek. 56 þús. km, bsk., 3 dyra. Verð 650 þús. Skoda Felicia LX, skr. 6/95, ek. 83 þús. km, bsk., 5 dyra. Verð 390 þús. Toyota Corolla, skr. 4/98, ek 8 þús. km, ssk., 3 dyra. Verð 1125 þús. Suzuki Swift GLS, skr. 6/96 ek. 37 þús. km, bsk., 3 dyra. Verð 690 þús. Subaru Legacy, 4WD, skr. 6/97, ek. 79 þús. km, bsk., 4 dyra. Verð 1230 þús. Suzuki Samurai, skr. 7/91, ek. 116 þús. km, bsk., 3 dyra. Verð 450 þús. Opel Corsa, skr. 6/97, ek. 74 þús. km, bsk., 5 dyra. Verð 750 þús. SUZUKI BÍLAR HF. Skeifunni 17 • Sími 568 5100 www.suzukibilar.is 28 sm Svört 18 sm Svartur 20 sm Svartur úla 8 • Sími 533 2800 www.ormsson.is Vesturland: Hijomr.yn. Akranosi Kf. Borgfirðinga, Borgamesi Blomsturvollir, Hollissandi. Guðm Hallgnmsson. Grundarfirði Ásubuð. Buöardal. Vestflrðlr. ft^lLLiaÉHLáÍHáiiiiéiÍM Geirseyrarbúðin, Patreksfirði. Pokahomið, Tálknafirði. Straumur. Isafirði. Rafvork, Bolungarvfk. NorAuriand: Kf. Steingrfmsfjaröac Hólmavík. Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Sportmyndir, Blönduósi. Skagfirðlngabúð, Sauöárkróki. Bektro co. ehf., Dalvík. Radionaust, Akureyri. Nýja Filmuhúsið, Akureyri. öryggi, Húsavík. Urð, Raufarhöfn. Austuriand: Vopnafirðinga, Vopnafirði. Sveinn Guðmundsson, Egilsstöðum. Verslunin Vík, Neskaupstað. Kf. Stöðfiröinga. Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfiröi. KASK Djúpavogi. KASK, Höfn, Suðuriand: Klakkur, Vík. Mosfell, Hellu. Arvirkinn, Selfossi. Rás, Þoriákshöfn. Geisli, Vestmannaeyjum. Foto, Vestmannaeyjum. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanos: Ljósbogin Keflavík. Rafborg, Grindavfk. Jólapakkaleikur - | Fjórða spurníng af sex. m Frá hvaða framleiðanda er vinsælasta hljómtækjastæðan á árinu 1999 frá Bræðrunum Ormsson ehf. A) YAMAHA B) SHARP C) Pioneer Svörin og svarseðillinn er að finna i Jólablaði heimilisins, útgefið af Bræðrunum Ormsson sem dreíft var með DV 9/12 og Morgunblaðiun 2/12 síðastliðinn. Þegar þú hefur svarað öllum spumingunum skaltu klippa út svarseðilinn, fylla hann út og senda hann eða koma með til okkar í Lágmúla 8 eða til umboðsmanna um land allt. Skilafrestur rennur út á hádegi á aðfangadag jóla. _______ Þrjátíu glæsilegir vinningar! 1. Pioneer hljómtækjasamstæða NS9 69.900 kr. 2. AEG þvottavél W 1030 59.900 kr. 3. Olympus C-830 stafræn myndavél 49.900 kr. 4. AEG uppþvottavél 6280 59.900 kr. 5. SHARP heimabíósamstæða 671 39.900 kr. 6. Pioneer DVD-spilari 525 39.900 kr. 7. Bosch hleðsluborvél 14.900 kr. 8. Nikon myndavél Zoom 400 18.400 kr. 9. AEG Vampyrino ryksuga 9.900 kr. 10.-14. Nintendo 64 leikjatölva 8.900 kr. 15.-19. Game Boy Color leikjatölva 6.900 kr. 20.-30. Nintendo Mini Classic leikir 990 kr. m Vertu með i jólapakkaleiknum, heildarverðmæti vinninga er jl: um 500.000 kr. _

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.