Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1999, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1999, Blaðsíða 33
MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 1999 45 Verk eftir Sigurö Árna Sigurösson á sýningunni í Listasafni íslands. Við aldamót í Listasafni íslands er búið að opna sýninguna Við aldamót. Er þetta fyrri sýningin af tveim sem eiga að varpa ljósi á stöðu ís- lenskrar myndlistar við aldarlok en í þessari viku verður sýning á verkum frumkvöðla íslenskrar myndlistar opnuð. Með þeim hætti má bera saman þá myndlist sem þessar tvær aldamótakynslóðir skópu. Hin nýja aldamótakynslóð hefur verið kennd við endalok nú- tímahyggjunnar eða póstmódem- isma. Það er að vísu loðið hugtak og margrætt og ekkert endanlegt samkomulag um merkingu þess. En sé það rétt að veigamiklar grundvallarforsendur gömlu alda- mótakynslóðarinnar séu ekki lengur til staðar má kannski tala um að upp sé komið póstmódem- iskt ástand við aldarlok. Það er fyrst og fremst verkefni hinnar nýju aldamótakynslóðar að takast á við þennan flókna vanda og leggja grundvöll að nýrri hugsun í myndlistinni er rími við nýjar þjóðfélagsaðstæður. Sýningar Eftirtaldir listamenn, sem allir eru fæddir um 1960, eiga verk á sýningunni: Anna Lindal, Birgir Snæbjöm Birgisson, Kristín Gunn- laugsdóttir, Sigtryggur B. Bald- vinsson, Katrín Sigurðardóttir, Daníel Magnússon, Þorri Hrings- son, Sigurður Ámi Sigurðsson, Haraldur Jónsson, Þorvaldur Þor- steinsson, ívar Brynjólfsson, Hrafnkell Sigurðsson, Ólafur Elías- son, Kristinn E. Hrafnsson, Katrín Sigurðardóttir, Stefán Jónsson, Helgi Hjaltalín Eyjólfsson, Ólöf Nordal, Inga Þórey Jóhannsdóttir, Húbert Nói. Öll verkin eru í eigu Listasafns íslands. Upplestur í Gerðarsafni í dag kl. 17 verður upplestur á vegum Ritlist- arhóps Kópa- vogs í Gerðar- safni. Þetta verður síðasta dagskrá Rit- listarhópsins fyrir jól og að þessu sinni mun Hjalti Rögnvaldsson leikari lesa sjálfvalið efni. Hjalti Rögnvaldsson. Opinberiin Jóhannesar í kvöld verður síðasti Biblíulest- urinn fyrir jól og verður lesið úr Opinberunarbók Jóhannesar með Samkomur tilsjón af listsýningu Leifs Breiö- fjörös í forkirkjunni. Biblíulestur- inn hefst kl. 20. Félag eldri borgara Félag eldri borgara í Reykjavík verður með bókmenntakynningu í dag kl. 13.30 í Ásgarði Glæsibæ. Kynntar verða nýjar og eldri barna- og unglingabækur. Borgarinn sem heimspekivera Heimspekivaka verður í Alliance Frangaise, Austurstræti 3, í kvöld kl. 20. Patrice Vermeren heimspek- ingur flytur erindi. Krossgátan 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 H 12 13 14 15 1$ Tr 18 I Lárétt: 1 snerill, 5 áhald, 8 hélt, 9 átt, 10 fitunni, 11 handlaug, 12 nef, 14 kvölds, 16 óstöðugi, 18 óhreinka, 19 púkar. Lóðrétt: 1 rámur, 2 yfirhöfn, 3 sind- ur, 4 dragspil, 5 stífur, 6 námstíma- bil, 7 lófar, 11 endast, 13 vaða, 15 skref, 17 róta. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 sunna, 6 læ,7 emja, 8 fas, 10 stó, 11 kaun, 12 salir, 13 næ, 14 blankar, 16 rúm, 18 næði,19 át, 20 sárið. Lóðrétt: 1 sess, 2 umtal, 3 njólans, 4 nakinn, 5 afar, 6 launaði, 9 snærið, 14 brá, 15 kær, 17 út. Kaffileikhúsið: dagsíjpj). Listmunir í Gallerí Tíbrá Fyrir nokkru var opnuð listmuna- sala að Síöumúla 33 undir nafninu Gallerí Tíbrá. Starfsemin er byggð á umboðssölu Fjölbreytt val fyrir íslenska listmuna er listmuni og er í í Gallerí Tíbrá. galleríinu með- al annars boðið upp á glerlist, ker- amik og málverk. Eigendur gallerís- ins eru Karitas Guðmundsdóttir og Hólmar Finnbogason. Sýningar Gengið Almennt gengi LÍ15. 12. 1999 kl. 9.15 Eininn Kaup Sala Tollnenai Dollar 72,700 73,080 72,800 Pund 116,920 117,510 116,730 Kan. dollar 49,030 49,340 49,500 Dönsk kr. 9,8140 9,8680 9,9040 Norsk kr 9,0170 9,0670 9,0830 Sænsk kr. 8,4860 8,5330 8,5870 Fi. mark 12,2843 12,3581 12,3935 Fra. tranki 11,1347 11,2016 11,2337 Belg. franki 1,8106 1,8215 1,8267 Sviss. franki 45,6400 45,8900 45,9700 Holl. gyllini 33,1436 33,3428 33,4382 Þýskt mark 37,3442 37,5686 37,6761 ít. lira 0,037720 0,03795 0,038060 Aust. sch. 5,3079 5,3398 5,3551 Port. escudo 0,3643 0,3665 0,3675 Spá. peseti 0,4390 0,4416 0,4429 Jap. yen 0,701000 0,70520 0,714000 írskt pund 92,740 93,297 93,564 SDR 99,340000 99,94000 99,990000 ECU 73,0400 73,4800 73,6900 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 Bjartmar syngur eigin lög og texta Kvikmyndir Veðríð kl. 6 í morgun: Akureyri skafrenningur -2 Bergstaöir alskýjaö -3 Bolungarvík snjóél 1 Egilsstaðir -6 Kirkjubœjarkl. léttskýjaó -2 Keflavíkurflv. slydda á síö. kls. 2 Raufarhöfn alskýjaö -5 Reykjavík snjóél 0 Stórhöföi snjókoma 0 Bergen heiðskírt -5 Helsinki skýjað -8 Kaupmhöfn snjóél -2 Ósló heiöskírt -7 Stokkhólmur snjókoma -2 Þórshöfn rign. á síö. kls. 1 Þrándheimur léttskýjaö 17 Algarve skýjaö 13 Amsterdam slydduél 2 Barcelona hálfskýjaö 1 Berlín snjók. á síð. kls. 1 Chicago alskýjaö 2 Dublin léttskýjaö 0 Halifax skýjaö 1 Frankfurt léttskýjaö -1 Hamborg snjókoma -1 Jan Mayen skafrenningur -8 London léttskýjaö 2 Lúxemborg snjókoma -1 Mallorca súld 15 Montreal léttskýjaö 0 Narssarssuaq snjókoma -3 New York rigning 6 Orlando skýjaö 16 París skýjaö 1 Vín skýjaö 3 Washington skýjaö 4 Winnipeg skýjaö -9 Erfið færð vegna snjókomu Nokkuð hefur verið um snjókomu á suðvestur- hominu og því margar leiðir varasamar. Vegagerð- in hefur þó unnið í dag við að lagfæra aðalvegi. Á Austurlandi er krap og snjór á nokkrum aöalleið- Færð á vegum um og á norðausturhominu hafa menn frá Vega- gerðinni unnið í morgun við að opna nokkrar leið- ir sem orðnar voru ófærar. því áður en þeir vita af er búið að dæma þá í ævilangt fangelsi fyrir morð sem þeir eru alsaklausir af. Eitt eiga þeir félag- ar sameiginlegt; það er bjartsýni á að þeir muni einhvern veginn losna úr prísundinni. Sú bjartsýni skilar sér ekki því í sextíu og fimm ár dúsa þeir í fangelsinu. Nýjar myndir 1 kvikmyndahúsum: Bíóhöllin: The World Is not Enough Saga-bíó: Tarzan Bíóborgin: Mystery Men Háskólabíó: Myrkrahöfðinginn Háskólabíó: A Simpfe Plan Kringlubíó: Detroit Rock City Laugarásbió: The Sixth Sense Regnboginn: In too Deep Stjörnubíó: Eitt sinn stríðsmaður 2 Snjókoma og síðar slydda Suðvestan- eöa vestanátt viðast 8- 13. Dálítil snjókoma og síðar slydda sunnan- og vestanlands en skýjað og úrkomulítið fram eftir degi norð- Veðrið í dag austanlands. Fremur hæg vestlæg eða breytileg átt i kvöld en snýst í norðaustan 8-13 með éljum norðan- til í nótt. Hiti 0 til 4 stig sunnan- lands er kemur fram á daginn en víða vægt frost norðanlands. Höfuðborgarsvæðið: Suðvestan og síðar vestan 8-13 m/s og dálítil slydda. Hiti 0 til 3 stig. Sólarlag í Reykjavík: 15.30 Sólarupprás á morgun: 11.16 Síðdegisflóð í Reykjavik: 23.52 Árdegisflóð á morgun: 12.20 4>- Skafrenningur E3 Steinkast 0 Hálka 0 Vegavinna-aðgát 0 Óxulþungatakmarkan Ófært Œ Þungfært (£) Fært fjallablium „Hver einasta hræða verður að læra að græða.“ Þetta er brot úr ljóðinu Hannes eftir Bjartmar Guð- laugsson sem flytur efni af nýrri geislaplötu sinni, Strik, í KafEileik- húsinu Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3, kl. 21 í kvöld. Bjartmar er löngu orðinn þjóðinni kunnur fyrir lög sín og texta. Gestanúmer verður flutt af Sævari Helga Geirssyni en hann Skemmtanir mun aðstoða Bjartmar með sínum einstöku búkhljóðum. Bjartmar Guðlaugsson hefur lengi verið viðloðandi íslenska dæg- urlagaheiminn, byrjaði sem texta- og lagahöfundur og vöktu textar hans fljótt athygli fyrir að vera fyndnir og vel saman settir og þessi stíll er í hávegum hafður á nýju plötunni hans, Striki, sem hefur að geyma titla á borð við Sítt að aftan, Sjálfstæðir menn, Sólin dansar, Mewira jollý og Fjar- stýringin Fjóla. Bjartmar Guðlaugsson syngur ný lög í Kaffileikhúsinu f kvöld. Jóladjass á Gullöldinni Annað kvöld verður einstök jóla-djassstemning á Gullöld- inni og allir djassáhugamenn hvattir til þess að mæta og hlýða á Kvartett Steina Krúbu. Kvartettinn skipa Þor- steinn Eiríksson sem leikur á trommur, Sveinbjörn Jakobs- son sem leikur á gítar, Sigur- jón Ámi Eyjólfsson með saxó- fóninn og Gunnar Pálsson á bassa. Þeir félagar bjóða skemmtilegar útsetningar á jólalögunum og að sjálfsögðu einnig heita jólaglögg og heimabakaðar piparkökur að hætti hússins. Eddie Murphy og Martin Lawrence leika fangana tvo. Life Háskólabíó sýnir gamanmynd- ina Life. í henni leika Eddie Murphy og Martin Lawrence, Ray og Claude. Ray er skúrkur en Martin sá saklausi. Til að forðast vandamál taka þeir að sér eina smyglferð með fullan bíl af áfengi. Spilafikn Rays og kvensemi Claudes gera það að verkum að í stað þess að halda heimleiðis meö farangurinn koma þeir við á skuggalegum skemmtistað, Ray til aö spila og Claude til að næla sér í kvenmann. Þetta hliðarspor þeirra hefur heldur betur alvarlegar af- ' leiðingar fyrir þá Astand vega

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.