Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1999, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1999, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1999 11 dv Fréttir Sól í Hvalfirði: Fagnar úrskurði skipulagsstjóra Samtökin Sól í Hvalflrði fagna úr- skurði skipulagsstjóra um að frekara mat á umhverfisáhrifum álvers í Reyðarílrði sé nauðsynlegt. í fréttatil- kynningu, sem samtökin sendu frá sér i gær, er bent sérstaklega á þann lærdóm sem draga má af umhverfisá- hrifum álversins í Hvalfirði fyrir stað- setningu álvers í Reyðarfirði. Segir i tilkynningunni að á því rúma ári sem álverið hefur verið starfandi í Hval- firði hafi áhrif þess á umhverfið orðið meiri en gert var ráð fyrir. Benda samtökin í þessu sambandi á að flúor- mengun hafi mælst meiri en áætlað hafi verið og dreifing mengunarefn- anna hafi orðið víðtækari en vind- mælingar gerðu ráð fyrir. Þá minna samtökin á að mengunarvarnabúnað- ur verksmiðjunnar hafi ekki starfað sem skyldi á árinu og ef mengunar- vamabúnaður 480.000 tonna álvers í Reyðarfirði skyldi bila væri það ávís- un á mikið mengunarslys í Reyðar- firði. -hdm Ragnar Örn Pétursson, formaöur heilbrigðisnefndar Suöurnesja, og Ólafur Þór Ólafsson, íþrótta- og tómstundafulltrúi í Sandgerði, skrifa undir samninginn. Til hægri er Berglind Bjarnadóttir, forstööumaö- ur Fjörheima. DV-mynd Arnheiöur Kanna sölu tóbaks til ungmenna DV, Suðurnesjum: Heilbrigðisnefnd Suðurnesja og SamSuð, Samtök félagsmiðstöðva á Suðumesjum, hafa gert með sér sam- starfssamning um kannanir á sölu tó- baks til bama og ungmenna á svæð- inu. Samningurinn gerir ráð fyrir að SamSuð geri a.m.k. þrjár reglubundn- ar kannanir á tóbakssölu til ung- menna undir 18 ára aldri á samnings- timanum og skulu þær fara fram á út- sölustöðum tóbaks á Suðurnesjum og gerðar í samráði við Heilbrigðiseftir- litið. Samningstíminn er til að byija með eitt ár, frá 1. janúar til loka ársins 2000. Þá stendur SamSuð fyrir sam- keppni um slagorð gegn sölu á tóbaki til ungmenna og lætur útbúa vegg- spjöld með upplýsingum um skaðsemi reykinga og reglur um sölu tóbaks. Samkvæmt lögfræðiáliti, sem Tó- baksvarnanefnd óskaði eftir um það hver ætti að hafa eftirlit með því að börnum sé hvorki selt né afhent tó- bak, kemur fram að heilbrigðisnefnd- fr skuli hafa eftirlitið. -AG 28"CTV-9Z70 NICAM STEREO • ísl. textavarp • BLACK MATRIX mynd- lampi • 2 EURO SCART tengi • S-VHS inngangur • Full- komin fjarstýring • Sjálfvirk stöðvaleitun • Stórir hljómmiklir hátalarar að framan • Allar aðgerðir á skjá • Heyrnartólatengi NICAM STERIO • NTSC afspilun á PAL sjónvarpl • 6 hausa með Long Play • JOG hjól á tæki Sjálfvirk stöðvaleitun - Innsetning • Audio / Video tengi að framan • Einnar snertingar afspilun eftir upptöku • Sjálfhreinsandi myndhaus • Stafræn myndstilling • Fullkomin fjarstýring »2 EURO SCART tengi 29"CTV-9Z72 NICAM STEREO • ísl. textavarp • Super Planar BLACK MATRIX myndlampi • 2 EURO SCART tengi • S-VHS inngangur • Fullkomin fjarstýring • Sjálfvirk stöðvaleitun • Stórir hljómmiklir hátalarar að framan • Allar aðgerðir á skjá • Heyrnartólatengi 21 "CTV-9Z54 NICAM STEREO • ísl. textavarp • BLACK MATRIX myndlampi • EURO SCART tengi • Fullkomin fjarstýring • Sjálfvirk stöðvaleitun • Stórir hljómmiklir hátalarar að framan • Allar aðgerðir á skjá ániMa M • Slnl S8311S3 anua 4 hausa LONG PLAY • NTSC afspilun á PAL sjónvarpi • Einnar snertingar afspilun eftir upptöku • Allar aðgerðir á skjá • Alsjálfvirkt • Rauntímateljari • Miðjuhlaðið • Sjálf- hreinsandi myndhaus • Stafræn myndstilling • Fullkomin fjarstýring • EURO SCART tengi. aiuia nuunt NTSC afspilun á PAL sjónvarpi • tinnar snemngar aispnun eftir upptöku‘Allar aðgerðir á skjá Alsjálfvirkt*Rauntíma- taliari • MiAinhlaAiA • QiólfhrainoanHi mimHhanr Ctofrann öiiii u(u(jiui\u -nnai auyuiuu u oi\ju rtiojanviiM * nauimiua* teljari • Miðjuhlaðið • Sjálfhreinsandi myndhaus Stafræn myndstilling • Fullkomin fjarstýring • EURO SCART tengi. PiMENN UM LAND ALLT: Reykjavik: Heimskringlan - Hafnarfjörður. Rafbúð Skúla - Grindavík: Rafborg - Keflavík: Sónar - Akranes: Hljómsýn - Borgames: Kaupfélag Borgfirðinga ndun Blómsturvellir - Stykkishólmur: Skipavík - Blönduós: Kaupfélag Húnvetninga Hvamstangi: Rafeindaþjónusta Odds Sigurðssonar - Sauðárkrókur: Skagfirðingabúð alur: Verslun Einars Stefánssonar - fsafjörður Frummynd - Siglufjörður Rafbær - Akureyri: Ljósgjafinn - Húsavik: Ómur Vopnafjörður Verslunin Kauptún - Egilsstaðir Neskaupsstaður: Tónspil Eskifjörður: Rafvirkinn - Seyðisfjörður: Turnbræður - Hella: Gilsá - Selfoss: Radiórás - Þorlákshöfn: Rás - Vestmannaeyjar: Eyjaradíó

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.