Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1999, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1999, Blaðsíða 18
LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1999 TIV þá sérfræöiaöstoð sem fyrirtækiö býr yfir og þá mun Geir fá öll þau stoðtæki sem hann þarf til að bæta árangur sinn á æfingum og í keppni á þessum tíma. „Ég er auðvitað hæstánægður með þennan stuöning og hann kem- ur eins og himnasending fyrir mig. Allur undirbúningurinn fyrir ólympíuleikana ætti að verða auð- veldari enda verður stíf dagskrá hjá mér fyrir leikana," sagði Geir eftir undirskriftina við Össur hf. Geir, sem er heimsmeistari í 100 og 200 metra hlaupi, ætlar sér stóra hluti á ólympíuleikunum í Sydney. Hann mun keppa í þremur grein- um, 100, 200 og 400 metra hlaupi og hann stefnir á að sigra í þessum greinum en á síðustu leikum í Atl- anta árið 1996 varð hann í öðru sæti í öllum þremur greinunum. Úmetanlegur stuðningur fyrir íþróttafálag fatlaðra Ólafur Magnússon, framkvæmda- stjóri íþróttasambands fatlaðra, lýsti yfir mikiili ánægju með fram- lag Össurar hf. Hann sagði að fyrir- tækið hefði reynst íþróttafélagi fatl- aöra mjög vel í gegnum árum og stuðningur þess við fotluöu íþrótta- mennina og ekki síður íþróttafélag fatlaðra væri ómetanlegur. Ólafur sagði að stuðningur sá sem össur hf. hefði veitt Ólafi Eiríkssyni sund- manni fyrir leikana i Atlanta árið 1996 hefði svo sannarlega hjálpað honum til að ná góðum árangri. -GH Geir Sverrisson, nýkrýndur iþróttamaður ársins úr röðum fatl- aðra íþróttamanna, skrifaði í fyrradag undir samning við há- tæknifyrirtækið össur hf. Samning- urinn felur í sér að össur veitir Geir stuöning fram að lokum ólympíuleika fatlaðra sem fram fara í Sydney næsta haust. Samningurinn var gerður fyrir milligöngu íþróttasambands fatl- aðra og í samráði við íþróttasam- band íslands. Um er að ræða beinan fiárhagslegan styrk og árang- urstengdar peningagreiðlsur, auk margháttaðs búnaðar og aðstoðar. Samtals er stuðningur Össurar hf. við Geir aö verðmæti á aðra milljón króna en þar af veitir fyrirtækið honum grunnstyrk að upphæð 500.000 krónur. Jafnframt verður um árangurstengdar greiðslur að ræða til Geirs eftir árangri á ólympíuleikunum fyrir hverja keppnisgrein. Þá mun Össur hf. veita Geir og Kára Jónssyni, þjáifara hans, alla Geir Sverrisson lýsir yfir ánægju sinni meö samning þann sem hann skrifaöi undir viö Össur hf. Meö honum á myndinni eru Gunnar Skúlason, forstööumaöur innanlandsdeildar Össurar hf., Erlendur Arnarson markaösstjóri og Huld Magnúsdóttir gæöastjóri. DV-mynd Hilmar Þór ffínunbreytingar Myndimar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur í ljós að á myndinni til hægri hefur fimm atriðum ver- ið breytt. Finnir þú þessi fimm at- riði skaltu merkja við þau með krossi á myndinni til hægri og senda okk- ur hana ásamt nafni þínu og heimilisfangi. Að tveimur vikum liönum birtum við nöfn sigur- vegaranna. j 1. verðlaun: United-sími með símanúmerabirti frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Síðumúla 2, að verðmæti kr. 6.990. 2. verðlaun: Tvær Úrvalsbækur að verðmæti kr. 1570, Sekur eftir Scott Turow og Kólibrísúpan eftir David Parry og Patrick Withrow. Vinningarnir veróa sendir heim. Merkið umslagið með lausninni: Finnur þú fimm breytingar? 546 c/o DV, pósthólf 5380, 125 Reykjavík Finnur þu fimm breytingar? 546 Nafn:___ Heimili: Vmningshafar fyrir getraun númer 544 eru: 1. verðlaun: Ármey Óskarsdóttir, Háteinsveg 60,900 Vestmannaeyjum. 2. verðlaun: Sigurður Atli Sigurðsson, Lyngrimi 13,112 Reykjavík. BRETLAND SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Tom Clancy: Rainbow Six. 2. Danlelle Steel: The Klone and I. 3. Dlck Francis: Reld of Thirteen. 4. Ruth Rendell: A Sight for Sore Eyes. 5. Sebastian Faulks: Charlotte Grey. 6. James Patterson: When the Wind Blows. 7. Elvl Rhodes: Spring Music. 8. Charlotte Blngham: The Kissing Garden. 9. Nicholas Evans: The Loop. 10. Jane Green: Mr Maybe. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Amanda Foreman: Georgina, Duchess of Devonshire. 2. Chrls Stewart: Driving over Lemons. 3. Tony Adams o.fl.: Addicted. 4. Anthony Beevor: Stalingrad. 5. Frank McCourt: Angela's Ashes. 6. Blll Bryson: Notes from a Small Island. 7. John Gray: Men Are from Mars, Women Are from Venus. 8. Rlchard Branson: Losing My Virginity. 9. Slmon Winchester: The Surgeon of Crowthorne. 10. Tony Hawks: Around Ireland with a Fridge. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: í. Dick Francls: Second Wind. 2. Thomas Harrls: Hannlbal. 3. Danielle Steel: Granny Dan. 4. Roddy Doyle: A Star Called Henry. 5. Penny Vincenzi: Almost a Crime. 6. Ruth Rendell: Harm Done. 7. laln Banks: The Business. 8. Jlll Cooper: Scorel 9. Kathy Relchs: Death Du Jour. 10. Elizabeth George: In Pursuit of the Proper Sinner. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Alex Ferguson: Managing My Life. 2. John Humphrys: Devil’s Advocate. 3. Slmon Singh: The Code Book. 4. Bob Howitt: Graham Henry; Supercoach. 5. Brlan Keenan o.fl.: Between Extremes. 6. Lenny McLean: The Guv'nor. ( Byggt á The Sunday Tlmes) BANDARIKIN SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Anlta Shreve: The Pilot's Wife. 2. Tom Clancy: Rainbow Six. 3. Penelope Fltzgerald: The Blue Rower. 4. Arthur Golden: Memoirs of a Geisha. 5 Judy Blume: Summer Sisters. 6. Patrlcla Cornwell: Point of Origin. 7. Rebecca Wells: Divine Secrets of the Ya-Ya Sisterhood. 8. Margaret Truman: Murder at Watergate. 9. Sldney Sheldon: Tell Me Your Dreams. 10. Taml Hoag: Still Waters. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Robert C. Atklns: Dr. Atkins' New Diet Revolution. 2. Frank McCourt: Angela's Ashes. 3. John Berendt: Midnight in the Garden of Good and Evil. 4. Michael R. Eades o.fl.: Protein Power. 5. John E. Sarno: Healing Back Pain. 6. Jared Diamond: Guns, Germs and Steel. 7. Sebastian Junger: The Perfect Storm. 8. Adellne Yen Mah: Falling Leaves 9. Wllllam L. Ury: Getting Past No. 10. Gary Zukav: The Seat of the Soul. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Patrlcla Cornwell: Black Notice 2. Thomas Harris: Hannibal. 3. Meiissa Bank: The Girl’s Guide to Hunting and Rshing 4. Jeffery Deaver: The Devil's Teardrop. 5. Tlm F. LaHaye: Assasins. 6. Catherine Coulter: The Edge. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Suzanne Somers: Suzanne Somers'Get Skinny on Fabulous Food. 2. Mltch Albom: Tuesdays with Morrie. 3. Chrlstopher Andersen: Bill and Hillary: The Marriage. 4. Bill Phillps: Body for Life. 5. H. Lelghton Steward o.fl: Sugar Busters. 6. Sally Bedell Smith: Diana, in Search of Herself. (Byggt á The Washington Post)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.