Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1999, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1999, Blaðsíða 22
22 LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1999 DV Hvern langar þig að gleðja um jólin? Rafskutlan er kærkomin hverjum þeim sem á erfitt með gang t.d. vegna gigtar, hjartveiki eoa annarra sjúkdóma. Skutlan, sem gengur fyrir hlaðanlegum rafgeymum, flytur eiganda sinn þægilega og örugglega um garða og gangstíga, golfvelli og verslunarmiðstöövar - og svo auðvitao stofugólfið heima. Rafskutlan er einföld í notkim og hana má auðveldlega setja í bíl. verorra pus Kr, zu Frjáls ogferðafær •..■:.^;.gafcai2KfafiwicnBfma—a—b—————————— ..hvern langarþig að gleðja? Sérverslun með rafskutlur • Glæsibæ • Sími 533 4070 Fyrsta yfirlitsritið sem gefið hefur verið út um skóg og sögu skógræktar á íslandi. Rakin er saga skógræktar og skógvemdar í 100 ár í máli og myndum. Um 400 Ijósmyndir, teikningar og kort. Meðal annars birtast í bókinni merkar ljósmyndir úr skógum í upphafi aldarinnar sem ekki hafá áður komist á prent. Höfúndar bókarinnar em Sigurður Blöndal, fyrrverandi skógræktarstjóri, og Skúli Bjöm Gunnarsson íslenskufræðingur. Stórglæsileg bók fyrir alla þá sem unna íslenskri náttúm. Bók sem gaman er að gefa. Mál og mynd / Hundrað ára \ Allir þekkja hjúkkuna Margu- lies úr Bráöavaktinni. Hjúkkan hættir á ; Bráðavaktinni | Bráöavaktin er vinsæll sjón- p varpsþáttur og sumar persón- I umar orðnar heimilisvinir á bestu bæjhm. Það á til dæmis | við um hjúkkuna einbeittu, | Carol Hathaway, sem oft hefur | látið til sín taka og stormasamt ástarsamband hennar við S bamalækninn brokkgenga, Doug Ross, er einn af þeim þráðum sem halda þáttaröðinni I saman. Carol er leikin af Juliönnu j Margulies sem hefur staðið í | langvinnum samningaviðræð- | um við framleiðondur þáttanna í því hún er staöráðin í að hætta. i Framleiðendur vilja ekki missa 1 hana og hafa hækkað launatil- ; boð hennar jafnt og þétt í við- j ræðunum og vom komnir með | árslaunin upp í 17 milljónir ; dollara sem margir gætu áreið- | anlegalifaðá. Ailt þetta kemur fyrir ekki. | Margulies viU ólm hætta og ein- | beita sér að kvikmyndaleik. | Þær tilraunir sem hún hefur | gert til þess hafa reyndar ekki | gengið vel og enginn vildi sjá 1 þær tvær myndir sem hún lék í. Hún hættir samt. | Þaö er hins vegar á hreinu að ? áður en hún hættir á Bráða- l vaktinni mun ástarsamband | hennar og Ross, sem George | Clooney leikur, bera ávöxt og | hjúkkan Hathaway mun fæöa I íðiifagra tvibura og siðan vænt- I anlega hverfa af vettvangi til að | annast þá. Bíldshöfða 12 löggild bílasala símar: 587-0888/567-3131 fax 587-0889 Subaru Impreza 2,01, árg. 1998, ek. 72 þús. km, hvítur, ssk. Ásett verö 1.520.000 TILBOÐ 1.390 þús. M. Benz 230 E, árg. 1991, ek. 246 þús. I$m, svartsans., ssk., topplúga o.fl. Ásett verð 1.450.000 TILBOÐ 1.190.000 M. Benz E 230 Elegance, árg. 1997,ek. 92 þús. km, OX-grár metallic, 18“ AMG-álfekjur, 15“ M.B. álfelgur, glertoppl., 5 g., ssk., o.fl. Ásett verð 3.750.000 TILBOÐ 3.490.000 Dodge Dakota 4x4 Club Sport, árg. 1999, ek. 16 þús. km, svartur, álf., o.fl. Ásett verð 2.950.000 TILBOÐ 2.650.000 GMC Jimmy, árg. 1995, ek. 145 þús. km, svartsans., ssk., álf., rafdr. o.fl. Ásett verð 2.350.000 TILBOÐ 1.990.000 Nissan Sunny, árg. 1996, ek. 158 þús. km, grænsans., álf., 33“ dekk o.fl. Ásett verö 2.750.000 TILBOÐ 2.490.000 MMC L-300 4x4, árg. 1988, ek. 158 þús. km, grásans., 9 manna. Asett verð 460.000 TILBOÐ 290.000 BMW 750 iA steptronic, árg. 1996, ek. 131 þús. km, blásans., V-12 m/öllu, s.s. TV, Navi, Xenon. Ásett verö 5.400.000 TILBOÐ 4.600.000 Yfir 130 sleðar á skrá, tugir sleða á staðnum - flestar gerðir, gott verð. BMW 320i, árg. 1996, ek. 130 þús. km, svartsans., álf., CD o.m.fl. Asett verð 2^90.000 TILBOÐ 2.050.000 'BílastUaM, tt'ófði Bíldshöfða 12 Sími 567 3131 Fax 587 0889 Opið virka daga kl. 10-19, laugardaga 12-17.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.