Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1999, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1999, Blaðsíða 37
JjV LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1999 37 Fylgst með húð stjarnanna Sumir segja aö Netið sé ekkert nema umbúðir utan um risavax- inn ruslahaug af einskisnýtum fróðleik. Þetta sannast á vefnum Skinema sem rekinn er af húðsjúk- dómasérfræð- ingi í Los Angeles, Val Reese að nafni. Vefur- inn er safn upplýsinga um húð frægs fólks, ýmis lýti á því, bletti, freknur og ör. Þetta eru heillandi upplýsing- ar eins og þær að Richard Gere er með brúnan blett á öxlinni sem stafar af aukinni framleiðslu karlhormóna á unglingsárum. Minnie Driver og Nicole Kidman eru báðar óeðlilega freknóttar og Catherine Zeta Jones og Elisa- beth Taylor eru báðar með ör eft- ir barkaskurð. Sérstakur kafli er um Brad Pitt sem mun vera alsettur örum í andlitinu eftir illvígar unglinga- bólur sem eitt sinn huldu hans fagra fés. Læknirinn segist finna mikið af þessum upplýsingum sjálfur en hann hafi einnig aðstoðar- menn sem snuðri eftir upplýsing- um um húðheilsu stjamanna. Rob Lowe er í fýlu. Lowe er í fýlu Kannski muna eirihverjir eftir Rob Lowe leikara sem eitt sinn lék af innlifun í kvikmyndum eins og St. Elmo’s Fire og fleiri. Lowe var dáður af ungum stúlk- um um allan heim og margir töldu að hann ætti glæstan ferfl fram undan. Það var óheppilegt fyrir Lowe þegar myndband sem sýndi hann við ástarleiki með tveim stúlkum komst á flot. Við það brotlenti ferill hans eigin- lega. Lowe er þessa dagana að leika i sjónvarpsþáttaröð sem heitir The West Wing og gerist í banda- rískum stjómmálum. Lowe leik- ur þar mjög traustvekjandi ráð- gjafa og taldi sig vera með aðal- hlutverkið í þáttunum. Martin gamli Sheen leikur einnig í þátt- unum og hefur smátt og smátt verið að taka sviðsljósið af Lowe sem er arfafúll yfir öllu saman og stendur um þessar mundir í samningaviöræðum við framleið- endur þáttanna. Hann vill stærra hlutverk eða hann gengur út. Flestfr telja að hann ætti að vera feginn að hafa vinnu. Richard Gere er með brúnan blett á öxlinni. Bergljót Amalds, rithöfundur og leik- kona, hefur hlotið heiðursverðlaun menningarsjóðs SPRON fyrir bækur sínar. JAPISI Mac'OS Litlu bœkurnar frá Steineggi UTLA SKÁKDÆMABÓKIN 101 SKÁKDXMI 1 UTLA GÁTUBÓKIN LITLA SPILABÓKIN LITLA LJÓSKU- BRANDARABÓKIN BRANDARABQKIN LITLA BRANDARABÓKIN 2 Biskup íslands, Hr. Karl Sigurbjörnsson tók saman. í Litlu skákdœ mabókinni er 101 skákdœmi eftir 53 höfunda, innlenda og erlenda. Bóndi í Suðursveit á sautján kindur, allar nema níu deyja. Hvað eru þá margar eftir? Marías, Rommí, Kasína, Manni, Lander, Þjófur, og mörg mörg fleiri skemmtileg spil . Hvað sagði Ijóskan þegar hún sá bananahýði á gangstéttinni? “Æ, nú dett ég aftur.” Hvaða refsing er við tvíkvœni? Tvœr tengdamömmur! Hvernig fœrðu elskuna þína til að gera magaotfingar? Settu fjarstýringuna á milli tánna á honum. Dreifing: Isbók ehf. Sími 568 6862
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.