Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1999, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1999, Blaðsíða 59
LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1999 Ástír í háloftunum Það kann að hljóma fjarstæðu- kennt en til er félagsskapur manna og kvenna sem á það sameiginlegt að hafa stundað ástarleiki í háloft- unum. Oftast nær fer , sá gjöm- ingur fram á þröngum kló- \ settum flugvél- anna. Félagsskapur þessi er að sjálfsögðu bandarískur og gengur undir nafninu The Mile- High Club og er að finna á slóðinni www.miiehighclub.com á Netinu. Á vefsíðunni kemur m.a. fram að ástir í háloftum séu í stakasta lagi enda hafi flugfélög almennt engar reglur sem meini slíkt. Það er helst að menn lendi í vandræðum ef flugþjónar skerast í leikinn því hjá æði mörgum flugfélögum er leyfi- legt að sekta menn fyrir að deila við áhafnarmeðlimi. Kokkteilar frá því fyrír stríð Þeir sem era á leið tii New York og þurfa að drepa tímann á Grand Central jámbrautastöðinni ættu að líta inn á nýjasta barinn í stöðinni. Barinn, sem kallast Campbell Ap- artment, er í risa- vöxnum sal þar sem auð- jöfurinn John W. Campbell bjó og starfaði á þriðja áratug ald- arinnar. Campbell lét skreyta íbúð- ina af miklu Ustfengi og þess njóta nú gestir barsins. Árið 1958 yftrgaf Campbeli-brautarstöðina fyrir fuiit og ailt. Eftir það notaði borgarlög- regla New York borgar húsnæðið undir vopnabúr sitt. Það var svo athafnamaðurinn Mark Grossich, sem á hina þekktu bari Bar and Books og The Cigar Bar í New York, sem uppgötvaði salarkynnin og ákvað að opna fyrmefndan bcir. Barinn lætur lítið yflr sér en geng- ið er inn frá svölunum vestanmeg- in. Þegar inn er komið er að flnna rólegan andblæ og gestir geta valið úr fjölda kokkteila sem aiiir byggja á uppskriftum frá því fyrir seinna stríð. Ástarmeðul í aldanna rás Löngu fyrir daga ástarlyfsins Vi- agra áttu ferðamenn þess kost að kynnast hinum ýmsum kynorku- lyfjum á ferð sinni um heiminn. Norðmenn hafa til að mynda verið dug- legir að selja bæði h e i m a - mönnum sem ferða- mönnum hreindýrahom í þessum tilgangi. Fari menn alia leið tO Kóreu er næsta víst að þeir geta gætt sér á ginsengi; í töflum, tei eða einfald- lega etið jurtina hráa. Ginseng kvað vera allra meina bót og ekki bara þegar kynhvötm er annars vegar heldur einnig tO að ráða bót á kvefi og magakveisum. Á Taívan iðka menn að inn- byrða meltingarvökva úr snákum tO þess að örva kynhvötina. í Frakklandi trúa menn aftur á ákveðna tegund jarðsveppa og þótt þeir hafi ekki verið vísindalega sannaðir er víst að þeir bragðast betur en snákavökvinn. Vélmenni taka til starfa á flugvöllum á nýrrí öld: Farþegum framtíðarinnar létt lífið Flugvellir framtíðarinnar verða um margt ólíkir þvi sem við þekkjum í dag, þ.e. ef hönnuð- ir og tækni- menn ná fram áformum sín- um. Menn sjá til dæmis fyrir sér vélmenni sem . heilsar farþeganum þegar hann stígur út úr leigubílnum á flugveUinum. Tölvuröddin býður góðan dag og segir viðkomandi far- þega að fara rakleiðis að viðeigandi innritunarborði. Þegar farþeginn nálgast svo innritunarborðið birtist ljósmynd af honum á tölvuskjá þannig að starfsmaðurinn getur án tafar gengið úr skugga um að réttur farþegi sé á ferð og gengið frá inn- rituninni. Eitthvað í þessa veruna gæti lýs- ing á flugvelli framtíðarinnar hljómað og er í takt við þær hug- myndir sem samgönguráðherra Bandaríkjanna, Rodney E. Slater, kynnti síðsumars. Meginmarkmið þeirra sem vinna að hönnun flug- vaUa gengm- út á það að létta far- þegum lífið. „Flugvélar eru yfirfuUar, biðsalir eru yflríúUir og raðir við miðasölu og innritun eru aUtof langar," hafði talsmaður bandaríska flugfélagsins Alaska Airlines á orði en þar á bæ hafa menn tekið upp ýmsar tækninýjungar. Flugfélagið hefur þegar komið upp afgreiðslubásum þar sem flugfarþegar innrita sig sjálfir, jafnvel þótt þeir séu með far- angur. I fyrstu er básinn ætlaður þeim sem fljúga oft og þekkja flug- vaUarlíflð út og inn. Innritunin er í sjáifu sér afar einfold, menn slá inn viðeigandi upplýsingar og skömmu síðar prentast út brottfararspjald og merkimiðar fyrir töskumar sem síðan halda áfram með færibandi. Forráðamenn Alaska-flugfélags- ins eru stórhuga og hvergi hættir þegar tækninýj- ungar eru annars vegar. í nýrri flug- stöð í Anchorage, sem opnuð verður 2003, hyggjast þeir koma upp kerfi þar sem farþegar nota smartkort sín til að komast í gegnum innritun. Á slíkum kortum má auðvitað geyma ferðaupplýsingar eins og aðrar upp- lýsingar. Handheldar tölvur leysa vandann Hótel eru víða farin að hugsa sinn gang vegna langra biðraða vð innritun. Ein lausnin er handheldar tölvur og í Orlando, nánar tiltekið á LoewsYs Portofm Bay Hotel, ganga starfsmenn hótelsins á móti röðinni og innrita gesti sem þeir síðan fylgja til herbergis. Hugmyndin mun sótt til bílaleiga þar sem slíkar þráðlausar tölvur hafa sparað mörg- um sporin þegar þeir sækja eða skila bíl. Á endanum sjá menn jafnvel fyr- ir sér vélmenni sem taka á móti hót- elgestum. Ekki þarí annað en að stinga smartkortinu inn, þá prent- ast út rafrænn herbergislykill. Vél- mennið segir gestinum hvaða leið hann eigi að fara og bendir á honum á nokkur góð veitingahús áður en það kveður. Framsýni þeirra sem starfa í feröaþjónustu eru greinilega engin takmörk sett og sjáifsagt geta allir ferðamenn tekið undir að langar biðraðir eru leiðigjamar og gott að losna við þær. Hvort það kemur í staðinn fyrir mannleg samskipti skal ósagt látið enda fáum við víst litlu ráðið um það. Vélmenni og ýmis tækjabúnaöur mun væntanlega leysa hluta starfsfólks af hólmi. Allir vegir liggja til Rómar Nú þegar aðeins tvær vikur eru til árþúsundamóta er Rómaborg í þann mund að verða tilbúin að taka á móti þeim milljónum manna sem þangað hafa boðað komu sína á næsta ári. Fáar ef nokkrar borgir hafa eytt jafnmiklum fjármunum í að fegra og bæta vegna ársins 2000. Péturskirkjan og aðrar merkar byggingar hafa [—j- fengið andlits- lyftingu en það sem skiptir ferðamenn kannski ekki síst máli eru umbætur i um- [aar. efu "okkrar ferðarmálum. borg,r , hff! (ey,t Það vita þeir lafnmiklu.aöfegra sem heimsótt °? b*,a f ,lle,n' hafa Róm aö nys arþusunds. umferðin silast áfram og jafnan best að ferðast á tveimur jafnfljótum. Ferðamenn geta því átt von á mun hraðvirkara lestakerfi á næsta ári og umferð um breiðgötur á verða greiðari. Ýmsar nýjar skoðunarferðir verða settar á laggirnar en þeir sem hyggja á ferð til Rómar ættu að skoða ferðavefinn www.atac.roma.it á Netinu. Þar má fá ýmsar gagnleg- ar upplýsingar um skoðunarferðir, gistingu og margt fleira sem tilheyr- ir nýju árþúsundi í Róm. Árið 2000 verður... 6236 samkvæmt forna egypska almanakinu. 5119 samkvæmt almanaki Maya-indíána 2753 samkvæmt gamla rómverska tímatalinu. 2759 samkvæmt forna almanakinu í Babýlóníu. 2544 samkvæmt tímatali Búddatrúarmanna. 1997 ef kristnir menn trúa því að Kristur hafi fæöst áriö 4. 1716 samkvæmt tímatali Koptísku kirkjunnar; hinnar þjóölegu kristnu kirkju í Egyptalandi. 1378 samkvæmt Transka tímatalinu. "205" samkvæmt tímatali sem stofnaö var til T Frönsku þyltingunni. ár drekans samkvæmt tímatali KTnverja. SDguggDDa |]©Qaö[7@© Síðustu ár hefur skátahreyfingin selt sígrcen eðaltré, í hæsta gœðaflokki og prýða þau nú mörg hundruð íslensk heimili. 7 0 ára ábyrgð Eldtraust ». 7 2 stærðir, 90 - 500 cm Þarf ekki að vökva t*. Stálfótur fylgir íslenskar leiðbeiningar j*. Ekkert barr að ryksuga Traustur söluaðili t*. Truflar ekki stofublómin t* Skynsamleg fjárfesting San-dolag islemkra skóto fcest í aþótekum, KA-verslunum, Nóatúns-verslunum, Hagkauþs-verslunum. ^TOsverta °^ósa kaW' ^9/ó pennastnk ö/// Wh J.. hönnun klædd stórkostlegu efni. NYJUNG - er Microtex áklæði það er mjúkt, notalegt, fallegt en umfram allt, það er sama nvaða ónreinindi fara í sófann, þrif eru leikur einn. BÆJARLIND 6 200 KÓPAVOGI Sfmi: 554 6300 Fax: 554 6303 172/ BIRGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.