Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1999, Blaðsíða 63

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1999, Blaðsíða 63
LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1999 Arnaldur Arnaldsson: Frankenstein á diski Sumir vilja bara lifandi tónlist og neita að hlýða á geisladiska. Enda innihalda þeir oft steindauðan flutn- ing, upptökur sem eru klipptar og síðan saumaðar saman aftur eins og Frankenstein. Það er hægt að jafna ójöfn hlaup með tölvutækni og stroka út feilnótur, og meira að segja hægt að spila hratt og erfitt verk hægt og rólega og láta svo tæknimanninn um að gefa í. En hvað er varið í svoleiðis tónlistar- flutning? Það er bara dauð tónlist sem þægi- legt er að hafa á fónin- um heima á meðan maður lakkar á sér táneglumar, en ekki til andlegr- ar íhugunar. Þó eru til undantekningar. Gítar hljómar t.d. alltaf betur í græjum en í tónleikasal. Það er vegna þess að í stórum sal heyrist svo lítið í honum að maður þarf helst heymartæki til að greina hvað er að gerast. Verra er samt ef leikinn er einleikur á gít- ar með heilli sinfóníuhljómsveit, þá er ekki um annað að ræða en að magna hann upp. Það var gert þeg- ar Manuel Barrueco lék með Sinfón- íuhljómsveit íslands fyrir skemmstu og hljómaði það ágæt- lega. Nýlega kom út geisladiskur með Amaldi Amarsyni gítarleikara og þar er gítarinn eins og best verður á kosið, endurómunin er hæfileg, hver tónn þéttur og skýr og þægileg fylling í hljómnum. Maður þarf ekk- ert aö hlera heldur er nóg að hækka bara og samt virkar flutningur- inn lifandi og eðlilegur. Á efnisskránni eru tíu íslensk þjóðlög í útsetningu Jóns Ásgeirs- sonar, Partíta í E-dúr BWV 1006a eftir Jóhann Sebastian Bach og sex bagatellur op. 43 eftir Femando Sor. Þjóðlögin em meðal annars Þig ég unga þekkti best, Sofðu unga ástin mín, Sumri hallar og Hátíð fer að höndum ein, og em útsetningamar allar fagmannlega unnar. Laglín- Jónas Sen Ýmsir — Jabadabadúú!!! Lög sem ekki gleymast _ Það hefur ávallt verið mikið lagt upp úr tónlist í lengri teiknimyndunum ffá Disney og marg- ar perlumar orðið til. Þessi hefð komst á með Mjallhvít og hefur haldist síöan. Eftir að Disney-fyrirtækið tók aftur til við gerð hinna dýru teiknimynda með Litlu Hafmeyjunni var það hirrn snjalli Alan Menkin sem var lagahöfundur myndanna eða allt þar til Elton John samdi hin ffábæru lög viö The Lion King. Það þarf þvi engan að undra að flest laganna á Jabadabadúúú, sem inniheldur lög úr teiknimyndum, með íslenskum textum, skuli vera eftir Menken eða fimm talsins, þrjú era svo eftir Elton John, aðrir lagahöfundur eru meðal annars Henry Mancini, Randy Newman og Peggy Lee sem samdi lögin í Lady and the Tramp. Á Jabadabadúúú era margir kunn- ingjar og önnur minna þekkt lög. Þeg- ar á heildina er litið er þetta áheyrileg plata. Lögin era samt nokkuð misjöfn að gæðum. Elton John hefur sjaldan tekist betur upp en með lögin í Lion King og eru þau ágætlega flutt, sérstaklega hið bráðskemmtilega Hakuna Matata, sem þeir Stefán Karl Stefánsson og Grímur Gislason flytja, þeir fara líka mjög vel með hið skemmtilega lag Henrys Mancinis, Við eigum hvor annan að. Stefán Karl á einnig góðan sprett í í grænum sjó. Svo fleiri hápunktar séu nefiidir þá fara þeir Bergsveinn Ariliusson og Hreimur Öm Heimisson vel með hið skemmtilega lag Randy Newmans úr Toy Story, Ég er vinur þinn. Við val á lög á Jabadabadúúú hefúr verið að mestu leyti tekið mið af lögum sem unga kynslóðin hefúr gaman af og þá úr nýlegum teiknimyndum og hefúr tekist nokkuð vel til með lagavahð, það er úr miklu að velja og þótt maður sakni laga úr eldri teikni- myndum þá er htið hægt að setja út á lagavalið, flutningur er misjafn enda flytjendur með mismikla reynslu að baki. Einn gaili er á plötunni og hann er að ekki skuh koma ffam á kápu úr hvaöa teiknimyndum lögin era. Hilmar Karlsson Geirmundur Valtýsson - Dönsum Konungur slagaranna ★★ Eftir óvænta upphafstóna, sem sóttir era í smiðju til Georges Michaels, er eiginlega aht með hefð- bundnú sniði á plötunni Dönsum. Geirmundur Valtýsson er löngu búinn að móta sér starfsreglur og stefiiu. Samstarfsmennimir era í öhum aðal- atriðum hinir sömu frá plötu til plötu. Slagarar Geirmundar, sem gjaman era kenndir við skagfirska sveiflu, era auðþekkjanlegir og afskaplega líkir hver öðrum. Og til hvers að vera að breyta formúlu sem virkar svo yndis- lega vel hjá unnendum slagaratónlist- ar? Höfúðgallinn við plötuna Dönsum er sem sagt sá að hún er svo fyrirsjá- anleg. Hið eina óvænta er að söngvar- inn sem valinn hefur verið töffari ald- arinnar er kominn í hópinn og syngur gamalkunna rokkflugu með skagfirsku ívafi, Heppnasti maður í heimi. í ffamhaldi af því er rétt að minna á að Rúnar Júhusson tók einmitt þátt í gerð fyrstu smáskíf- unnar sem Geirmundur Valtýsson hljóðritaði fyrir um þaö bil þremur áratugum. Að öðra leyti er svo sem engin þörf að kvarta. Þeir sem unna tónlist Geir- mundar Valtýssonar og annarri slag- aratónlist geta vel við unað. Hljóðfæra- leikur og öh framleiðsla plötunnar er lýtalaus. Söngvaramir fara vel með haganlega orta texta Kristjáns Hreinssonar sem era mátulega inni- haldshtlir að þessu sinni. Dönsum er sennUega vandaðasta plata Geirmund- ar tíl þessa. En ef hann myndi reyna að þróa lagasmíðar sínar ögn yrði það áreiðanlega þegið með þökkum. Asgeir Tómasson ★ * Jjómplötur umar fá að njóta sín og er undir- leikurinn svo blátt áfram og eðhleg- inr að manni fmnst nánast eins og einmitt svona eigi þessi lög að vera og ekki öðruvísi. Amaldur leikur aht faUega, aldrei með neinum lát- um en samt fimlega þegar við á og er útkoman hin ánægjulegasta. Partítan eftir Bach er glæshega spUuð, túlkunin hæfilega virðuleg og öguð en samt líka lífleg og litrík. Einnig eru bagatehur Sors vel flutt- ar, suðræn tónhstin geislar af fjöri og er hvert smáverkið öðru skemmtUegra. Þetta er prýðUegur geisladiskur og með betri gítardisk- um sem undirritaður hefur heyrt lengi. Attu marga FALLEGA M U N I ? WaMStreet E SKÁPAEININGAR KIRSUBER JAVIÐUR BEYKI (Hurðir og skúffur ) BLÁR, ERÆNN, BULUR, HLYNUR, BEYKI DB KIRSUBERJAVIÐUR Margvíslegir upprööunarmöguleikar Opið iil kl. 22:00 alla daga til jóia TM - HÚSGÖGN ^VjvC/7 SíSumúla 30 - Sími 568 6822 ----' - ævintýri lihust h IuGARDÖGUW! B Traðarkot Hverfisgötu 20, gegnt Þjóðleikhúsinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.