Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1999, Blaðsíða 2
2 MÁNUDAGUR 20. DESEMBER 1999 Fréttir______________________________________________ Bændur stefna ráð- herra til riftunar - salan á Kambseli í Djúpavogshreppi lyktar af klíkuskap innan Framsóknarflokksins, segir annar bændanna „Við höfum stefnt ráðherra og viljum að samningnum um söluna á Kambseli í Álftafirði I Djúpavogs- hreppi verði riftað. Þarna var jafn- ræðisreglan brotin þegar jörðin var seld án auglýsingar," sagði Ólafur Bjömsson, lögfræðingur á Selfossi, i gærkvöldi. Lögmenn Suðurlandi hafa tekið málið að sér fyrir þá Jó- hann Einarsson, bónda á Geithelln- um, og Ásgeir Ásgeirsson, bónda á Blábjörgum. Ólafur segir að það gangi ekki að úthluta gæðum eftir geðþótta. Margir vilji eignast jarðir í dag þegar búast má við að jarð- næði hækki í verði, jafnræðisregl- una verði yfirvöld að virða. Bændumir tveir höfðu landið á leigu frá ráðuneytinu árum saman gegn sáralágri leigu, 1.000 krónur á mánuði, þegar ráðherra seldi það fyrir ári. Bændumir tveir eiga þó Boxið aftur á þingi: Glæsileg jólagjöf - segir Bubbi Morthens „Þetta er glæsileg jólagjöf. Ég er bú- inn að beijast fyrir því í mörg ár að ólympísk íþróttagrein verði lögleg á ís- landi. Það frnnst mér líka hart að vera dæmdur maður fyrir að hafa barist fyrir þessu en þannig er það nú,“ sagði Bubbi Morthens í gærkvöld. Söngvar- inn er, ásamt Ómari Ragnarssyni, helsti vinur hnefaleikaiþróttarinnar, sem var bönnuð með lagasetningu um miðjan 6. áratuginn. Gunnar Birgisson, þingmaður Sjálf- stæðisílokksins, fer fyrir 10 þingmönn- um sem Qytja lagafrumvarp um að ólympískir hnefaleikar verði leyfðir hér. Þingmaðurinn sagði í gærkvöld að ísland sé eina landið sem tekur þátt í ólympíuleikunum en leyfir ekki þessa íþrótt. Þó séu leyfðar ýmsar asískar sjálfsvamaríþróttir hér á landi. Frumvarp af sama tagi kom fram fyrir nokkrum árum en hvarf. „Ég er gamall og þrjóskur, þetta fer í gegn núna,“ sagði Gunnar. Með hon- um flytja frumvarpið Kristinn hálf- bróðir hans Gunnarsson, Ásta MöEer, Drífa Hjartardóttir, Ambjörg Sveins- dóttir, Einar Oddur Kristjánsson, Val- gerður Sverrisdóttir, ísólfur Gylfi Pálmason, Einar Már Sigurðarson og Guðmundur Ámi Stefánsson. -JBP Slökkviliö var kallaö tll þegar 14 ára pllt- ur kveikti i MS. DV-mynd HH Játar íkveikju Fjórtán ára piltur játaði í gær að hafa kveikt í Menntaskólanum við Sund. Við skýrslutöku hjá rannsóknardeild lög- reglunnar i Reykjavik í gær játaði íjórt- án ára piltur að hafa kveikt í álmu Menntaskólans í Sund við Gnoðarvog seint á laugardagskvöld. Kastaði piltur- inn blysi inn um bréfalúgu skólans en vegfarandi sem sá til hans við húsið lét lögreglu vita. Lögregla segir að rekja megi athæfi piltsins til fikts og engar sérstakar ástæður hafi legið að baki verknaðarins. -HKr. engan veginn for- kaupsrétt þrátt fyrir að hafa nytj- að jörðina um árabil, slíkt skap- ar þeim ekki rétt í sjálfu sér. Mörg- um þótti þó að jörðin stæði þeim nær en frístunda- bændunum Atla Árnasyni, lækni á Seltjamamesi, og Helga Jenssyni, lögmanni á Egilsstöðum, nú fulltrúa sýslumanns, sem fengu jörðina fyr- ir smáaura að margra mati, 750 þús- und krónur. Atli er eiginmaður fyrrum varaþingmanns Framsónar- flokksins, Kristjönu Bergsdóttur. Helgi Jensson sagði að tal um pólitíska spillingu væri út í hött. Þeir félagar hefðu í 8 ár gengið á eft- Ungt fólk úr efri lögum banda- ríska þjóðfélagsins skellti sér til ís- lands um helgina og átti hér ævin- týralega daga. Meðal ungs fólks af þekktu foreldri í 75 manna hópi má nefna Kristin Gore, dóttur varafor- setans, James Murdoch, sem er son- ur ástralska fjölmiðlamógúlsins, Ra- oul Gandji, sem er sonur Rajiv Gandhi sern var forsætisráðherra Indlands og féll fyrir morðingja- hendi 1991. Þá voru í hópnum ýmsir sem tengj- ast skemmtanabransanum, sjón- varpsþáttunum Seinfeld, Friends, Mad about you ofi. Þessi skólasystk- ini halda hópinn eftir nám í Harward. Þar héldu þau úti gamanblaðinu Harward Lampoon. Einn skólafélaganna var Gunnar Stefán Wathne, sonur Þórunnar Wathne í New York. Hann kom á ís- landsferðinni um helgina. í gærkvöld ir ráðuneytinu um að kaupa. í raun hefði verið tekin ákvörðun um að selja þeim fyrir löngu, enda þótt ekki hafi verið gengið frá sölunni fyrr en á síðasta ári. Sjálf- ur teldi hann sem löggiltur fasteignasali að 750 þúsund krónur fyrir þennan jarðarpart úr lítilli jörð væri eðli- legt markaðsverð í dag. Helgi sagð- ist ekki hafa séð neina steíhu enn þá og gæti ekki úttalað sig um hana. „Við ætlum ekkert að sætta okk- ur við þessa sölu. Ég hef engan hug á að láta þessa menn vaða yfir mig,“ sagði Jóhann Einarsson bóndi í var galakvöldverður í Iðnó þar sem Davíð Oddsson forsætisráðherra var heiðursgestur. Þar var Davíð heiðrað- ur fyrir að vera góður húmoristi. gærkvöldi. Hann sagði að allt lyktaði af mikl- um klíkuskap framsóknar- manna í landa- sölumálum þessa stundina. Jörð- ina hafa þeir bændurnir nýtt og þar grær fýrst á vorin. Ráðu- neytið seldi ári áður en leigusamn- ingi við bændurna var sagt upp. Málið verður tekið fyrir á næsta ári í Héraðsdómi Austurlands á Eg- ilsstöðum. Lögmenn Suðurlandi hafa áður stefnt í svipuðu máli, vegna sölu á jörðinni Tjömum og Brúnum í Vestur-Landeyjum og unnu í undirrétti en það mál er að fara fyrir Hæstarétt. -JBP Þeir sem til þekkja í ferðamálum giska á að þessi ferðapakki kosti um 15-16 milljónir í það minnsta eða hátt í 200 þúsund á manninn. -JBP Stuttar fréttir i>v -----------------;------------ Um 3 prosent Samtök atvinnu- lífsins hafa sett sér það meginmarkmið í komandi kjaravið- ræðum að launa- þróun á íslandi verði sambærEeg við launaþróun í viðskiptalöndunum. Ari Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka at- vinnulifsins, segir í viðtali í Morg- unblaðinu að heildarlaunabreyting- ar í nágrannalöndunum séu í kring- um 3% á ári. Uppljóstrun Talið er að hrossaræktendur í Þýskalandi hafi ljóstrað upp um undanskot innflytjenda íslenskra hesta frá tollum og sköttum sem þýska tollgæslan hefúr rannsakað um alllangt skeið. RÚV greindi frá. 2000-vakt Sérstakri vakt hefur verið komið á fót hjá orkuveitum, sjúkrahúsum, samgöngufyrirtækjum, Eármálafyrir- tækjum, ríkisfjölmiðlum og fleiri fyr- irtækjum og stofnunum yflr áramótin til þess að vakta þau áhrif sem nýtt árþúsund mun hafa á tölvukerfi þeirra. Vísir.is greindi frá. Vilja box 10 þingmenn hafa lagt fram frumvarp á Alþingi þar sem gert er ráð fyrir því að leyft verði að keppa í og sýna ólympíska hnefaleika. Fyrsti flutningsmaður frumvarpsins er Gunnar Birgisson, þingmaður Sjálf- stæðisflokksins. Norðmenn mótmæla Fuglafræðingafélag Noregs hefur sent norsku rikisstjóminni harðorð mótmæli vegna áformanna um að sökkva Eyjabökkum. RÚV greindi frá. Mótmæla Ýmsir stjómarþingmenn gagn- rýndu harðlega áform um stórfellda uppbyggingu á rannsóknarsetri í Keldnaholti í Reykjavík í umræðum utan dagskrár á Alþingi. 40% lögmætur 40,3% af hugbúnaði ríkisstofiiana er lögmætur og er áætlað verðmæti hans um 700 milljónir króna, sam- kvæmt könnun Ríkisendurskoðunar. Á batavegi Maður sem var stunginn ijóram sinnum í Vestmannaeyjum á laugar- dag er kominn af gjörgæslu. Er talið að hann nái bata. Maðurinn hlaut mikla áverka þegar stjúpsonur hans réðist á hann á heimili hans. RÚV greindi frá. Laxveiðileyfi hækka Verð á veiðileyfum í laxveiðiám hefúr farið hækkandi í tilboðum í ámar fyrir næsta sumar og þannig hækka veiðileyfi í Miðfiarðará um allt að 85%. Mbl. greindi frá. Dagsektir Gnúpverjahreppur hefur beitt Skógrækt ríkisins 50.000 króna dag- sektum ftá því i október vegna hjól- hýsa á jörðinni Skriðufelli. RÚV greindi frá. Stakk sendil Sautján ára gamall unglingur hef- ur játað að hafa stungið pizzusendfl með hnif og rænt af honum tíu þús- und krónum við Iöufell í Breiðholti í fýrrakvöld. Mbl. greindi frá. Milljónir í breytingar Sú breyting var samþykkt á flár- lagaframvarpinu á laugardag að veittar yrðu 98 milljónir króna til Alþingis vegna innréttinga og breyt- inga á húsnæði sem tekið hefúr ver- ið á leigu í Austurstræti. Mbl. greindi frá. Meiri plötusaia Sala á hljómplöt- um hefur aukist um 23% frá því í fyrra. í frétt RÚV segir að frá miðju ári og til loka september hafi selst tæplega 212 þúsund hljómplötur og að andvirði sölunnar hafi numið um 176 milljónum króna. Plata Selmu Bjömsdóttur er söluhæst nú fyrir jólin. -hlh Kjartan Jóhannsson, framkvæmdastjóri EFTA og fyrrverandi sendiherra, efndi til afmælisfagnaðar í gær en þá varð hann sextugur. Meöal þeirra sem mættu til aö samfagna honum voru Ólafur Ragnar Grímsson, forseti fslands, og Eiöur Guönason sendiherra. DV-mynd Ungt og frægt fólk í aðventuferð til íslands: Heiðruðu Davíð fyrir húmorinn Davíö Oddsson forsætisráðherra tekur viö viöurkenningu frá fyrrum nemendum í Harvard-háskóla í lönó í gærkvöld. Davíð reytti af sér brandarana viö þetta tilefni. DV-mynd HH Atli Árnason læknir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.