Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1999, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1999, Blaðsíða 33
JLf’V' MÁNUDAGUR 20. DESEMBER 1999 45 Blötudómar margoft að hann er frábær kór- stjóri og er þessi geisladiskur eng- in undantekning. Enn fremur stendur Douglas A Brotchie sig prýðilega við orgelið, upptaka Halldórs Víkingssonar er sömu- leiðis góð og fyrir utan 'eitt eða tvö lög er þessi geisladiskur því ágæt- ur. Mörl-hniii 4 • 108 ReyUjnvílí íiiui: 533 3500 • I .i\: 533 3510 ■ www.mareo. Við styðjum við bakið á þér! m Á Vt Áláugárd oimio 0 0 Kolaport við Kalkofnsveg vestan við Seðlabankann Bílastæðasjóður Söngsveitin Fílharmónía - Heill þér, himneska orð: Andakt Góðanótt! Vertu vélkomin/n í verslun okkar og fáðu faglega ráðgjöf um dýnu sem hentar þér. dýnu- framleiðenda í Bandaríkjunum .Söftgsftrttfi fflharrnó**** i iu rPhðhu0T¥tonut (Jwrtd Ktrcfcty IdlÉlHHÉisrf > A, Bn&cjNm Jónas Sen Sem betur fer er líka gefin út metn- aðarfyllri tónlist. Skemmst er að minnast geisladisks- ins Jól í Hallgríms- kirkju sem kom út fyrir tveimur árum og fæst vonandi enn þá. Það er frábær geisladiskur með bjölluhljómi og himneskri tónlist í flutningi Mótettu- kórs Hallgrims- kirkju og annarra. Nú er kominn út áþekkur diskur með Söngsveitinni Filharmóníu ásamt nokkrum hljóðfæraleikur- um undir stjórn Bemharðs Wilk- inson en á orgelið leikur Douglas A. Brotchie og einnig syngur Sig- rún Hjálmtýsdóttir einsöng. Á efn- isskránni er alvörujólatónlist eftir Bach, Mendelssohn, Berlioz, Moz- art og fleiri þekkt tónskáld og einnig er tónlist eftir eldri meist- ara á borð við Thomas Tallis. Alls eru átján stutt tónverk á geisladiskinum og eru mörg stundum tilgerðarlega. í krem- kenndu verki Webbers er þessi stíll við hæfl en ekki í stílhreinni tónsmíð Mendelssohns. Kemur hún út eins og Sigrún hafí ekki áttað sig á því að það er tónlistin sem er í aðalhlutverki en ekki hún sjáif þó hún syngi einsöng og hefði meira látleysi hæft betur hér. Kórinn syngur hins vegar fal- lega, alltaf hreint, og raddimar í góðu styrkleikajafnvægi. Bem- harður Wilkinson hefur sýnt það Efnishyggja jólanna fer í taug- amar á mörgum trúmanninum og kannski ekki að undra þegar sam- an fer botnlaus eyðsla í frek böm, skefjalaust át og stundum villi- mannsleg fyllirí. Það sem undir- rituðum fínnst þó miklu verra er endalaus jólalagasíbyljan sem strætóbílstjórar skrúfa i botn á löngum leiðum og glymur líka í búðum, stórmörkuðum, á milli þátta i sjónvarpinu og annars staðar á hverjum einasta degi mánuð fyrir jól. Alltaf sömu lögin sem maður heyrir ár eftir ár og vafalaust jarðvist ——— eftir jarðvist. þeirra hrifandi fogur. Margir kannast við Ave verum corpus eft- ir Mozart sem hér er flutt á eink- ar yfirvegaðan hátt. Einnig er In dulci jubilo í raddsetningu Bachs sérlega vel sungið. Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur einsöng í þremur lögum, Hear My Prayer, Davíðssálmur 55:2-7, við tónlist eftir Mendelssohn, Ave Maria eftir Luigi Luzzi og Pie Jesu úr Requiem eftir Andrew Ll- oyd Webber. Sigrún skilar sínu hlutverki þokkalega en hún renn- ir sér dálítið á tónana sem virkar og síbylja ‘BUasalajtt/ tt'ófðl Bíldshöfða 12 löggild bílasala símar: 587-0888/567-3131 fax 587-0889 Subaru Impreza 2,01, árg. 1998, ek. 72 þús. km, hvítur, ssk. Asett verð 1.520.000 TILBOÐ 1.390 þús. M. Benz 230 E, árg. 1991, ek. 246 þús. km, svartsans., ssk., topplúga o.fl. Ásett verð 1.450.000 TILBOÐ 1.190.000 GMC Jimmy, árg. 1995, ek. 145 þús. km, svartsans., ssk., álf., rafdr. o.fl. Ásett verð 2.350.000 TILBOÐ 1.990.000 Nissan Sunny, árg. 1996, ek. 158 þús. km, grænsans., álf., 33“ dekk o.fl. Ásett verð 2.750.000 TILBOÐ 2.490.000 M. Benz E 230 Elegance, árg. 1997,ek. 92 þús. km, OX-grár metallic, 18“ AMG-álfelgur, 15“ M.B. álfelgur, glertoppl., 5 g., ssk., o.fl. Ásett verð 3.750.000 TILBOÐ 3.490.000 Dodge Dakota 4x4 Club Sport, árg. 1999, ek. 16 þús. km, svartur, álf., o.fl. Asett verö 2.950.000 TILBOÐ 2.650.000 MMC L-300 4x4, árg. 1988, ek. 158 þús. km, grásans., 9 manna. Asett verð 460.000 TILBOÐ 290.000 BMW 750 iA steptronic, árg. 1996, ek. 131 þús. km, blásans., V-12 m/öllu, s.s. TV, Navi, Xenon. Ásett verö 5.400.000 TILBOÐ 4.600.000 Yfir 130 sleðar á skrá, tugir sleða á staðnum - flestar gerðir, gott verð. BMW 320i, árg. 1996, ek. 130 þús. km, svartsans., álf., CD o.m.fl. Ásett verð 2.290.000 TILBOÐ 2.050.000 ‘Bílasaltui/ ttöfðv Bíldshöfða 12 Sími 567 3131 Fax 587 0889 Opið virka daga kl. 10-19, laugardaga 12-17.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.