Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1999, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1999, Blaðsíða 36
48 MÁNUDAGUR 20. DESEMBER 1999 Hringiðan Jólasveinninn Skyrgámur kom snemma til byggöa þetta áriö. Hér tekur hann ofan húfuna sína samkvæmt textanum í jólalaginu Nú skal segja. Lítill aödáandi fylgist meö. DV-myndir Hari I Scholl ) fœst í apótekum, KA-verslunum, Hagkauþs-verslunum. Scholl jólapakkning fráhœr jólagjöfá goöu veröi Jólaball Frjálsrar fjölmiölunar var haldið á skemmtistaðnum Broadway á laugardaginn. Þar komu starfs- menn saman meö börnin sín og áttu góðan dag. Hér á síðunni má sjá hvaö um var aö vera á ballinu. Hildur Ýr Arnardóttir, Sandra Salvör Kjartansdóttir, Sallý Grétarsdóttir og Kristín Valgeirsdóttir voru meira fyrir diskósalinn en jólatréö. Védís Torfadóttir heilsaði upp á sveinka. Enda þar Skyrgám- ur á ferö og auövelt aö lauma að honum til- lögum um glaðning í skóinn. Frænkurnar Ásta Sirri og Harpa skemmtu sér vel meö alls kyns dönsum og snúningum í kring um jólatréð. Sveinn Þráinn var svo herramannsleg- ur aö bjóða vinkonu sinni, Nínu Björk, í léttan foxtrott á meö- an þau biöu eftir jólasveininum. Séntilmennirnir Höröur Bjarka- son og Sverrir Örn Pálsson voru í sínu fínasta pússi. Það er nokkuð Ijóst aö þeir félagarnir eru ekki á leiðinni í jólaköttinn. Fikt er eitthvaö sem alltaf fylgir ungum piltum. Hljómborösleikarinn lætur þaö þó ekki á sig fá enda ýmsu vanur. Joli heilsar hér upp á Auðun, hinn trygga blaöasaia DV. Þaö er engu lik- ara en þeir félag- arnir hafi hist áður, svo vel fer á meö þeim á þessari mynd.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.