Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1999, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1999, Blaðsíða 8
24 ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1999 # prra tíöiiíiur Ofgamenn og kynþáttahatarar hafa nýtt sér Netiö við útbreiöslu á boðskap sínum. Barist gegn kynþáttafordómum Öfgaskoðanir, kynþáttahatur og annar óþverri hefur lengi átt sér samastað á Net- inu eins og allt annað. Vefsíður kynþáttahatara og annarra öfgamanna eru margar og leggja ýmis slík samtök mikið upp úr vefsíðum sínum. Oft eru þessi samtök að biðla til fólks og þá aðal- lega ungs fólks með boðskap sínum. * Þessir hópar eru alls staðar að úr heiminum og ótrúlega fjölmennir. Margir aðilar eru á móti dugleg- ir við að berjast gegn skoðunum og útbreiðslu skoðana kynþátta- hatara á Netinu. Meðal þess sem gert hefur verið er að setja síur í netvafra þar sem ungt fólk er hindrað að sjá vefsíðum af þessu tagi. Erfitt er að berjast við þessi mál þar sem öfgamenn geta iðu- lega skýlt sér á bak við tjáningar- frelsið. Nú hafa komið upp dæmi í Bandaríkjunum þar sem aðilar innan þeirra hópa sem mest verða fyrir aðkasti kynþáttahatara, eink- mn úr röðum litaðs fólks og gyð- inga, hafa keypt upp lén sem inni- halda líkleg heiti á kynþáttahat- arasíðum. Hafa samtök litaðra í Bandaríkjunum t.d. beitt þessari aðferð fyrir sig. Barátta þessi skil- ar eflaust einhverjum árangri en margir benda á að sífellt komi fram nýjar leiðir til að miðla upp- lýsingum og þá líka óhróðri og kynþáttahatri. Erfitt er að setja lög um þessi efni þar sem reynslan af Netinu er enn þá tiltölulega lítil og erfitt yrði hvort eð er að fram- fylgja slíkum lögum. Sérverslun með gamla muni og húsgögn Langholtsvegi 130, sími: 533 33 90 Ný sending! Úrval af smáhlutum til gjafa Opið: Mán. - laug. 12:00 - 19:00 / Sunnud. 12:00 -18:00 Kola / brenniofnar frá ca. 1940 / frá kr. 85.000.- RAÐCREIÐSLUR ca. 1900/frá kr. 42.000.- Furuskápar frá ca. 1900 / frá kr. 47.000,- Skeifunni 6 sími: 568 7733 www.epal.is Tripp Trapp bamastóll frá Stokke hannaður af Peter Opsvik. Verð 10.970 kr. Laugavegi 5 . Is - .V • * " - ' . . > - eykjavík - sími 551 3383. ^jno hopíM Jtjóim)Jtér í 95 ar ar ommm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.