Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1999, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1999, Blaðsíða 32
32 MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1999 ■» staðgreiöslu- og greiðslukortaafsláttur og stighœkkandi birtingarafsláttur Fréttir Jólastemning hjá 4. bekk í Setbergs- skóla. Á sviðinu eru hressir strákar að sýna dans sem skólafélagarnir fylgjast með af hrifningu. Þetta eru þeir Sigurður Örn Arnarson, Aron Pálmarsson, Örn Rúnar Magnússon og Örn Sigurðsson. ÐV Masrtelfe vnmrMi'k Aðalvinningur: Út að borða fyrir 4000 krónur á Hard Rock og 4 bíómiðar á myndina Dularfullu mennirnir sem sýnd er í Sambíóunum. Hrannar Eysteinsson nr. 627825 Aukavinningar: 2 miðar á myndina Dularfullu mennirnir. Ragnheiður Inga Hanna Halldórsdóttir Ásgeir Tómas Ólafur Þór Vilhjálmur Magnússon Hallbjörg Fjeldsted flgúst Kaj Heiðrún Hlöðversdóttir Krístný flsta Guðný Haraldsdóttir Fjóla Bjömsdóttir Baldvin Páll nr. 291188 nr.5797 nr.6477 nr. 14750 nr. 11668 nr. 14719 nr. 12895 nr.5395 nr. 9028 nr. 11763 nr.6394 nr.7244 * Sunna Rut Ragnhildur Finnbogad. Bylgja Björk Haraldur Haraldsson Fríðrík Gunnarsson Sindrí M. Smárason Davíð H. Sveinsson Þórdís Jónsdóttir flníta Tryggvadóttir Hildur Gunnarsdóttir Edda Hreinsdóttir Alexander Már nr. 22L3 nr. 11669 nr. 14668 nr. 10908 nr.5498 nr. 11780 nr. 13766 nr. 7270 nr.9487 nr. 13332 nr. 9811 nr.8646 nr. 1020 Krakkaklúbbur DV og Sambíóin þakka ykkur fyrir þátttökuna í spurningaleiknum um dularfullu mennina. Vinningshafar fá vinningana senda í pósti næstu daga. Lokun fjárhagsfcerfa ríkissjóðs á gamlársdag. Til þess að lágmarka vandamál sem geta skapast í tölvukerfum vegna ártalsins 2000 og skapa ráðrúm til að Ijúka tölvuvinnslu fyrir áramót og svigrúm til prófana í upphafi nýs árs verða fjárhagskerfi ríkissjóðs lokuð á gamalársdag. Á gamalársdag verður því hvorki greitt úr ríkissjóði né tekið við greiðslum, auk þess sem engar tollafgreiðslur verða þann dag. Síðasti greiðsludagur opinberra gjalda og síðasti dagur tollafgreiðslna, þ.á m. SMT- tollafgreiðslna, á þessu ári er því fimmtudagurinn 30. desember. Afgreiðslur Ríkisféhirðis, sýslumannsembætta, Tollstjórans í Reykjavík og Tryggingastofnunar ríkisins verða lokaðar á gamalársdag. Engar tollafgreiðslur verða hjá íslandspósti hf. á gamalársdag og ekki tekið við opinberum gjöldum vegna ökutækja hjá Skráningarstofunni hf. og skoðunarstöðvum þann dag. Venjubundin starfsemi ofangreindra aðila hefst á ný mánudaginn 3. janúar. Reykjavík 21. desember 1899 FJápmálaráðuneytið, dóms- og kirkjumalaráðuneyfið, heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, utanpíkisráðuneytið mmmmm ÞJONUSTUAUCLYSmCAR 550 5000 Þorsteinn Garðarsson Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogf Sími: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDYRAEYÐING VISA/EURO RÖRAMYNDAVÉL Til að skoða og staðsetja skemmdir f lögnum. 15 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niðurföllum —^ RÖRAMYNDAVÉL til aö skoða og staösetja skemmdir í WC lögnum. DÆLUBÍLL VALUR HELGASON ,8961100*5688806 RÖR EHF PIPULAGNIR NÝLAGNIR VIÐGERÐIR BREYTINGAR ÞJÓNUSTA SÍMAR 896-7299 896-3852 FAX 554-1366 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 (D Bílasími 892 7260 VISA Vatnsheldir kuldagallar 4.900 - 6.900 Regnföt - Buxur og jakki 1.500 - 2.000. ÞIARKUR ehf. Vinnuföt á stóra sem smáa Dalvegi 16a, Rópavogi. Geymiö auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. i~ Set upp ný dyrasímakerfi og geri viö / eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæöi eU ásamt viðgeröum og nýlögnum. [ Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. STiFLUÞJONIiSTfl BJRRNfl Símar 899 63B3 • S54 6199 Fjarlægi stíflur Röramyndavél úr W.C., hondlaugum, baðkörum og frúrennslislögnum. til a& ástands- skoba lagnir Dælubíll til að losa þrær og hreinsa plön. o§* fTÍIIIi himins Smáauglýsingar DV 550 5000 BIRTINGARAFSLATTUR 15% staðgreiðslu- og greiðsiukortaafsláttur 10% aukaafsláttur fyrir áskrifendur oót ITillíl hirni’i,. Smáauglýsingar DV 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.