Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1999, Blaðsíða 1
FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1999 ARNA VANDRÆ0AJOL - Hvað er að? Hvað er að? sagði jólasveinninn móður. - Velin stoppaði. Við getum ekki gefið krökkunum jólagjafir í taska tíð ef válin kemst ekki í lag. En bað tekur óratima að laga þessa vél! - Og við kunn- um hvorki að búa til leik- föng ne pakka inn! sagði einn álfur. þá sagði einn jólasveinninn: - (3uð minn góður! F3örnin fá álfurinn. - Auðvitað getum við reynt það. fr'ð álfar náið íföndur- dðt og hinir reyna að vera fljótir Skal gert, sögðu álfarnir. G^^u^&Xó^f H>lrS- engar jólagjafir! verða vandrasðajól! Þetta GLE0ILEG JOL! Barna-PV og f3íbí líka óska öllum börnum gleðilegra jóla og farsasls komandi árs. Myndina af (3íbí á jólunum teiknaði Lena Gunnlaugsdóttir, Hjarðarholti 14 á Akranesi. Hún fasr sérstakar þakkir og jólakveðjur. Valdís Helga - <3ast- Porgeire- um við dóttir, ekki 11 ára, Hasð- reynt arseli 15, að búa 109 Reykja- til gjaf- vík. ir? (Framhald á sagði nasstu bls.) KARTAFLAN Einu sinni var jólasveinn. Hann var að gefa í skóinn. ^á var strákurinn ekki sofnaður. r'á gaf hann honum kartöflu. Hanna Björk Hilmarsdóttir, Daldursgarði 11, 230 Keflavík. Krakkar, nú eru jólin á morgun og allir farnir að hlakka til. Litið myndina af Maríu mey og Jósef þar sem þau krjúpa við jötu Jesú. Kr^kkaklúbbur DV, Barna-DV og Tígri óöka ykkur gleðlleara icfá*^ I.vinningur: Ríki Guðe, sögur úr Nýja testamentinu a.vinningur: þjóð Guðs, sögur úr Gamla testamentinu 3.vinningur: jólasöngvar, Bráðum koma dýrðleg jól Nafn Heitnilisfang Póstfang___ Krakkaklúbbsnr. Nöfn vinningshafa verða birt í PV19. janúar 2000. Sendisttil: Krakkaklúbbs DV Þverholti 11 105 Reykjavík Merkt: Jol '99

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.