Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1999, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1999, Page 1
FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1999 35 VANDRÆ0AJOL álfurinn. - Auðvitað getum við reynt það. Mð álfar náið í föndur- dót og hinir reyna að vera fljótir — að gera við I vélina. />,, . - Hvað er að? Hvað er að? sagði jðlasveinninn móður. - Velin stoppaði. Við getum ekki gefið krökkunum jólagjafir í taska tíð ef velin JÉ kemst ekki í lag. U En pað tekur óratima að jJJ laga þessa vól! - Og við kunn- um hvorki að J búa til leik- / | föng né pakka * inn! sagði einn álfur. Eá sagði einn jólasveinninn: - Guð minn góður! E3örnin fá engar jólagyafir! Eetta verða vanárasðajól! Skal sögðu álfarnir. KARTAFLAN Einu sinni var jólasveinn. Hann var að gefa í skóinn. Eá var strákurinn ekki sofnaður. Eá gaf hann * honum kartöflu. 'Amv. Valdís Helga Forgeirs- dóttir, 11 ára, Hæð- arseli 15, 109 Reykja- vík. (Framhald á næstu bls.) Ai.ra,Se s Hanna Björl Hilmarsdóttir, Saldursgarði 11 230 Keflavík. Barna-PV og Bíbí líka óska öllum börnum gleðilegra jóla og farsasls komandi árs. Myndina af Bíbí á jólunum teiknaði Lena Gunnlaugsdóttir, Hjarðarholti 14 á Akranesi. Hún fasr sérstakar pakkir og jólakveðjur. |\ i m ■) | i / iF^v Krakkar, nú eru jólin á morgun og allir farnir að hlakka til. Litið myndina af Maríu mey og Jósef þar sem f?au krjúpa við jötu Jesú. Krakkaklúbbur DV, IPPHjPWMi Barna-DV og Tígri óska ykkur gleðilegra jóSb^r/ 1. vínningur: Ríki Guðs, sögur úr Nýja testamentinu 2. vinningur: Þjóð Guðs, sögur úr Gamla testamentinu 3. vinningur: Jólasöngvar, Bráðum koma dýrðleg jól Nafn. Heimilisfang Póstfang_____ Krakkaklúbbsnr. Nöfn vinningshafa verða birt \ DV19. janúar 2000. Sendist til: Krakkaklúbbs DV Þverholti 11 105 Reykjavík Merkt: Jól '99

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.